Alþýðublaðið - 11.11.1964, Page 3

Alþýðublaðið - 11.11.1964, Page 3
Ekkert samkomulag í Kremlviðræðunum MOSKVU, 10. nóvember (NTB- Reuter). — Nokkrar sendinefndir konnnúnista, sem hafa dvalizt í Moskvu undanfarna daga, fóru heimleiðis í dag. Jafnframt þykir ýmislegt benda til þess, að ekki hafi náðst samkomulag í umræð- um síðustu daga í Kreml um á'greining kommúnistaflokka. Tékkóslóvakísku og júgóslav- nesku fulltrúarnir voru meðal þeirra, sem fóru frá Moskvu í dag. Kunnugir telja því, að viðræðun- um sé því að mestu lokið. '"Aðalmálgagn sovézka kommún istaflokksins, ,,Pravda“, gaf til kynna í forystugrein( að enn ríkti ágreiningur með kommúnistaleið- togunum. Blaðið sagði, að flestir kommúnistaflokkar teldur að tími væri kominn til að lialda nýja al- þjóðaráðstefnu til að ræða nauð- syn einingar allra kommúnista. Blaðið nefndi ekki hvaða kommúnistaflokkar aðhylltust þessa skoðun, en talið er að kín- verski flokkurinn hafi forystu um andstöðuna gegn þessu. Blaðið gef ur í skyn, að engar tilslakanir hafi verið gerðar gagnvart Kínverjum í grundvallarmálum. Blaðið segir, að samskipti kommúnistaflokkanna ættu að grundvallast á samræmingu hags- muna hvers einstaks lands, hags- munum heildarinnar. Þessi setn- ing er talin vera áskorun til Kín verja um, að láta undan í vissum atriðum í þágu einingar, en „Pravda“ lagði áherzlu á nauðsyn þess að „berjast eindregið fyrir einingu marxismans og lenínis- mans gegn hægri- og vinstrisinn aðri' tækifærisstefnu, endurskoðun arstefnu, kreddustefnu og sértrúar stefnu." Diplómatar í Moskvu telja, að Chou En-lai, forsætisráðheri’a Kína, muni dveljast lengur í borg inni en hinir erlendu kommúnista leiðtogarnir. Sumir segja að hann verði í tvo daga enn. Þetta hefur gefið tilefni til bollalegginga um; hvort Kínverjar og Rússar geri enn aðra tilraun til að komast að sam komulagi. Diplómat nokkur hefur það eft- ir sovéskum heimildum, að Kín- verskri forsætisráðherrann leggi mikla áherzlu á að knýja fram enn meiri tilslakanir en ráða- menn í Kreml hafa viljað fallast á til þessa. Óstaðfestar heimildir herma, að Cliou hafi rætt á ný lengi við sovézka leiðtoga í dag. Einnig Framhald á 13. síðu FRÉTTIR 1 STUTTin HÁU Götumynd frá Khartvum. HARÐAR ÖEIRÐIR Annað vantraustið á Wilson á 2 dögum LONDON, 10. nóvember (NTB- Reuter). — Önnur vantrauststil lagan á tveim dögum var í dag bor in fram gegn Verkamannaflokks- stjórn Ifarold Wilsons, en þar eff stjórnin sigraffi með sex atkvæffa mun- í atkvæffagreiðslunni um vantrauststillögu íhaldsmanna í WILSON gær var fyrirfram vitað, að hún mundi einnig sigra í atkvæffa- greiffslunni í kvöld. Meirihlutinn í atkvæðagreiðsl- unni í gær var fyrst sagður sjö atkvæði, en seinna var það leiðrétt í sex atkvæði. Atkvæðagreiðslan í kvöld fjall- ar um hásætisræðu drottningar í héiid. Níu þingmenn Frjálslynda flokksins munu sitja hjá við at- kvæðagreiðsluna þar eð þeir liafa lýst yfir stuðningi við þjóðnýtingu stáliðnaðarins. Því var búizt við að meirihluti stjcjrnarinnar yrði allt að 12 atkvæði, en atkvæðagreiðsl an átti ekki að fara fram fyrr en seint í kvöld. Allir þingmenn Verkamanna- flokksins mættu á þingfundi í dag nema tveir sem eru veikir. Stjórn in var því örugg um a.m.k. þriggja atkvæða meirihluta. í gær tókst nokkrum þingmönnum að komast með naumindum til London frá Skotlandi. Flugvélunum, sem þeir ætluðu að ferðast með, seinkaði um margar klukkustundir vegna þoku. Stjórn Wilsons leggur á morg- un fram aukafjárlög, sem eiga að efla brezka atvinnuvegi og afla tekna vegna aukinna útgjalda til félagsmála, sem heitið hefur ver- ið. Aðalmarkmið aukafjárlaganna er að auka framleiðni þannig að greiðslujöfnuður verði hagstæður, en hann er mjög óhagstæður sem stendur. Verði ekkert að gert verð ur hallinn 700—800 milljón pund fyrir áramót. Skömmu eftir að stjórn Verka mannaflokksins tók við hækkaði hún innflutningstolla á npkkrum mikilvægum innflutningsvörum^ að undanskildum matvælum, hrá- efnum og óunnu tóbaki um 15%. Jafnframt veitti stjórnin útflutn ingsmönnum skattaívilnanir, sem alls nema 70 milljónum punda. HONG KONG, 10. nóvember NTB-AFP). — Kínverska alþýðu lýðveldið hefur ákveðið að efla her sinn, þar eð það telur herinn öflugri en kjarnorkusprengjuna sem sprengd var 16. október, að því er Peking-útvarpið sagði í dag. Ákvörðunin var tekin á stjórn málaráðstefnu nýlega. Stjórnmála deild frelsishersins hélt þessa ráðstefnu í Peking. Bent var á mik ilvægt hlutverk hersins þegar hann stæði andspænis ögrunum lieims- valdasinna erlendis og þyrfti að styrkja „hið lýðræðislega einræði" heima fyrir. Einkum þyrfti að efla herinn í strandhéruðum. ZANZIBAR, 10. nóvember. — NTB-Reuter). — Varaforseti lýð veldisins Tanzania (Tanganyika^og Zanzibar). Sheik Abeid Karume; sagði í dag, að 62 menn hefðu ver ið handteknir í Zanzibar, grunað ir um undirróðursstarfsemi. Hann bar til baka frétt frá London þess efnis, að hundruð manna hefðu verið handteknir. Hann kvað fyrr verandi soldán, sem steypt var í janúar, hafa komið á fót stjórn- málasamtökum i London og reyna að koma af stað ólgu í Tanzaníu. GEISA ISÚDAN KHARTOUM, er.) 10. nóv. (NTB-Reut Wilson hittir LBJ 7. desember Washington, 10. nóvember (NTB - Reuter) Forsætisráffherra Bretlands, Har- old Wilson ræffir viff Lyndon Johnson forseta í Hvíta húsinu í Wasliington 7. og 8. desember, aff því er tilkynnt var í dag. Wilson kemur til Washington 6. desember. Hann ræðir við U Thant framkvæmdastjóra SÞ í New York 9. des. og í Ottawa 10. des. við Lester Pearson forsætis- ráðherra. í för með Wilson verða Patrick Gordon Walker utanríkisráðherra og Denis Healey landvarnaráð- herra. Pólitískar óeirðir geisuðu f Khartoum, höfuðborg Súdans í dag. Margiar bifreiffir voru eyffi lagðar, eldur Iagffur aff flestinn hóruhúsum borgarinnar og and- bandai’ísk og and-egypzk vígorff máluð á veggi sendiráffa Banda rikjanna og Arabíska sambands- lýffveldisins, Öeirðaseggirnir kröfðust dauða refsingar yfir öllum meðlimum fyrrverandi herforingjastjórnar. Þeir hrópuðu vígorð gegn yfir stjórn herafla landsins Óeirðirnar í dag hófust eftir öllu 'að dæma vegna útvarpsfregn ar i gærkvöldi þess efnis, að nokbr ir liðsforingjar hefðu skipulagt byltingu gegn hinni nýju stjórn sem komst til valda fyrir um þrem vikum. Forsætisráðherra Súdans, El-Khtim Khalifa, bar þessa frétt til baka í dag og skoraði á þjóð ina að hætta öllum óeirðum og hefja aftur vinnu. I ' , Þetta er í fyrsta skipti síðan Súdan hlaut sjálfstæði fyrir átta árum, tað mótmælaðgerðir hafa beinzt gegn sendiráði Arabíska sambandslýðveldisins. Stjórnmála sérfræðingar telja, að ástæðan séu rangar fréttir Kairo-útvarpsins um ástandið í Súdan og orðrómur um, að liðsforingjar hygðust gera byltingu og mynda Nasser-sinn aða stjórn. Orsök síðustu óeirðanna í Súdan er handtaka sjö ungra liðsforingja um helgina. Ibrahim Abboud for- seti fyrirskipaði handtökurn'ar án vitundar Khalifa forsætisráðherra Talið er, að handtökúm'ar hafi verið fyrsta skrefið í þá átt, að víkja öllum liðsforingjum, sem studdu byltinguna fyrir þrem vik um og tilraun til að endurheimta hin miklu völd, sem Abboud for- seti hafði áður í stjórnmálum landsins. Öflugur hópur manna úr Þjóð fylkingunni, stærsta stjórnmála- flokknum, vill hins vegar, að Abb oud forseti verði einnig sviptur forsetaembættinu. Deila þessa hóps og hersins kann að leiða til áframhaldandi ólgu í Súdan á næstunni, að því er sagt er í Khartoum. Sovézkur SÞ- fulltrúi tlýr London, 10. nóvember (NTB - AFP) Sovézki UNESCO-starfsmaff- urinn Vladimir Ponomarev, sem hefur verið' saknaff síffan í september, er I London þar sem liann hefur fengiff hæli sem pólitískur flóttamaffur, samkvæmt góff'um lieimilduni í dag. Ponomarev er 39 ára aff aldri. Hann starfaði í mennta máladeild UNESCO og hvarf fyrir liálfum öðrum mánuði þegar hann hafffi set iff FAO ráffstefnu í Svíþjóð dagana 20. til 28. septem- ber Ponomarev lióf störf hjá UNESCO í París 1959. í sept ember sl. sagði hann affal- framkvæmdastjóranum, aff liann vildi láta af störfum í októberlok. Formælandi UNESCO sagffi í dag, að þeg- ar Ponomarev kom ekki aft ur til starfa hefði veriff tal- iff, aff hann hefffi liætt. í París var skýrt svo frá, aff kona hans liefffi skyndH lega fariff úr íbúff þeirra lijóna. 5. október. Taliff er, að liún liafi fariff aftur til Sovétríkjanna. MtWMtHMMWHMHmHH! ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. nóv. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.