Alþýðublaðið - 11.11.1964, Síða 11

Alþýðublaðið - 11.11.1964, Síða 11
Merkar umræður um Olympíuleikana: „Enginn maður, sem tekur þátt í Olympíuleik- unum er áhugamaður'S SEGIR GUNDER HÁGG. EINS OG SVO OFT áður eftir olympíuleikana er mikið um það rætt.hvort þessi mikla íþrótta- keppni eigi lengur rétt á sér. Mánudagskvöldið ,2. nóv fengu sjónvarpsnotendur í Noregi, Dan- mörku og Svíþjóð að hlusta og horfa á 2Vz tíma umræður um má-lið, þar sem margt merkilegt kom fram, þegar hinn ungi ákær andi - I. Östvedt ritstjóri frá Osló jós skömmum yfir meðlimi I.O.K. (Alþjóðlegu olympíunefndina), fyrrverandi Olympíu þátttakendur og þekkta íþróttamenn. ★ ÁKÆRANDINN, sem lýsa má sem ungum, reiðum manni, byrjaði wwwvtwMwwmwww Ajax „burstaði finnsku meist arana 34:19! í EOK síðustu viku léku Ajax, danska félagið, sem væntanlegt er hingað til Reykjavíkur á laugardaginn í boði Vals, við finnsku meist- arana Union frá Helsingfors í Evrópubikarkeppninni. Ajax sigraði með miklum yfirburðum 34 mörkum gegn 19, í hálfleik var staöan 15-14 fyrir Ajax. Danirnir höfðu algjörlega yfirburði í síðari háLHeik, hraðinn jókst mjög miðað við fyrri hálfieik og langskot' Ajax-manna höfn- uðu mörg í netinu. Á sunnudag leika Ajax og Fram í íþróttahúsinu á Kefla víkurflugvelli. MHMMMt'.MMMUHVMHVm INGOLFUR SKOR- AÐI SJö MÖRK! FÉLAG Ingólfs Óskarssonar, Malmberget, sigraði Kiruna AIF á laugardag með 28-16. Leikur Ingólfs fær mikið lof í sænska íþróttablaðinu. Blaðið segir, aff hann hafi ekki aðeins skoraff 7 mörk, heldur sýnt mjög góðan sainleik og átt góðar sendingar. Ingólfur og leikmaðurinn Sehl- berg skoruðu flest mörkin í leikn- um, eða sjö hvor. á því að draga fram þessi venju- legu ádeiluatriði: a Olympíuleikarnir eru orðnir alltof umfangsmiklir. b atvinnumennskan hefur haldið innreið sina í keppnina. c Eiturlyf eru notuð meira og minna í öllum greinum og d leikarnir eru orðnir liður í hinni stórpólitísku refskák. ★ VIRKILEGUR hiti komst ekki í umræðurnar fyrr en komið var að hugtökunum atvinnumaður — áhugamaður. Þar fékk ákærandinn Östvedt hjálp m. a. af Gunder Hagg, sem lýsti því blákalt yfir að: ... „enginn íþróttamaður, sem tek- ur þátt í olympíuleikunum núna er áhugamaður, séð frá lagabók IOK Og Torsten Tegnér ritstjóri s?enska íþróttablaðsins bætti við: Fulltrúi Búlgaríu í IOK viður- kenndi ’fyrir mér að 75% af þátt- takendum austanríkjanna væru raunverulega atvinnumenn. ★ NORSKIFULLTRÚINN í IOK Ditlev Simonsen jr. var sá, sem mistókst mest í umræðunum. Hann var mjög skinheilagur á svip, þegar hann með titrandi röddu lýsti yfir — „Einu sinni áhuga- maður er alltaf áhugamaður í hjarta sínu”. Eða þegar hann sló út báðum örmum og benti á sig og sessunaut sinn Bo Eklund og sagði a. m. k. hefðu þeir tekið þátt í ol- ympíuleikunum án þess að fá eyri fyrir. — „Það var nú þá”, svaraði Gunder Hagg þegar í stað. ★ AÐ SIMONSEN lifði ennþá í löngu liðnum tíma sannaðist einn- ig betur, þegar hann hélt því fram, að toppíþróttamaður gæti mjög vel haft fulla vinnu og æft síðan. Með réttri skipulagningu væri þetta mjög auðvelt. En þá stóð þekkt- asti íþróttamaður Norðmanna og þjóðarstolt þeirra, Hjallis Ander- sen, skautakóngur, upp og and- mælti og sagði, að þegar hann var á toppnum, sem íþróttamaður fyrir rúmlega 10 árum, hefði nægt að æfa ra. 1 tíma á dag. En norsku skautahlaupararnir í dag eins og t. d. Per-Ivar Moe verða að æfa daglega ra.m.k. 3 tíma, til þess að geta verið með og slegist um fyrstu sætin. ★ NORSKI SKÍÐAKAPPINN Haakon Brusveen var spurður að því, hvort hann hefði nokkurn- tíma fengið samvizkuþanka út af Framhald á 13. síffu Þessi mynd er frá Reykjavíkurmótinu í handknattleik um síff- ustu helgi. — Valsstúlka er aff skora hjá Víking. Valur sigraffi, en myndina tók Bjarnleifur. Þórólfur Beck lék ekki meff St. Mirren um síffustu helgi, en þá gerði félagið jafntefli við Hibernian 1 mark gegn 1. Heyrst hefur, að Þórólfur kunni illa viff sig hjá St. Mirren og Iangi til aff skipta iim félag. :: ATTUNDA GREIN: FIMLEIKAR I KINA FYRIR 2500 ÁRUM 1700 e. Kr. 1 MÖRGUM öldum fyrir fæffingu vissu, en einkenniiegt er þaff Krists notuðu prestar Kína og engu að síður, aff Kínverjar Indlands líkamsæfingar til aff skuli þegar 500 árum fyrir lækna sjúka. Kristsburff hafa notaff fimleika 500 árum f. Kr. kom fram í kerfi, sem í stórum dráttum er Kína sjúkrafimleikakerfi sem eins og þaff kerfi, sem gerði í voru fjöldi æfinga í sambandi Ling heimsfrægan. viff mismunandi öndunartækni. Japanir hafa, svo Iengi sem Var þeim ætlaff aff vinna á sögur greina, átt sínar þjóð- móti þeim truflunum á efna- legu íþróttir. Jiu-Jitsu er skiptum og meltingu fólksins, þekktust þeirra, en auk fang- j; sem orsakast höfffu af hreyf- bragða og hreyfinga var iðk- ingarleysi hins daglega lífs anda íþróítarinnar uppálagt menntafólksins. m. a. hlaup og margvísleg mat- Kínverska kerfiff líkist svo ar- og heilbrigffisfyrirmæli. mjög kerfi því, sem Svíinn P. Gullöld líkamsæfinganna er H. Ling tók upp nærri 2500 samt almennt talin hafa staöið árum síðar, aff því hefur veriff lijá Grikkjum. Aldrei í sögu haldið fram aff Ling hafi afrit- mannkynsins hefur áhugi og að kínverska kerfiff og notaff skilningur á gildi íþróttanna ! \ það, en kínverska kerfið yarff verið meirr en í gamla Hellas þekkt í Evrópu um aldamótin árin 500-400 f. Kr. fullyrffa um þetta meff neinni Frh. á 13. síffu. Og vert er aff minnast þess, <; Auffvitaff er ekkert hægt aff að læknar þeirra tíma, sem af mVWMMWHHHMMMHUttMWmUUHtttVHMHttnHMVt) ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. nóv. 1964

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.