Alþýðublaðið - 11.11.1964, Page 14

Alþýðublaðið - 11.11.1964, Page 14
Góð ræða kemur jafnan frá lijartanu, en það skaðar nú svonsem aldrei, þótt hún konvi við í heilanum á leið- inni ... Konur't Styrktarfélagi vangef- inna lvalda fund í Tjarnarcafé uppi fimmtudaginn 12. nóv. kl. 8.30 A dagskrá eru ýmis félagsmál. Sigríður Thorlacius segir ferða- sögu og sýnir skuggamyndir. HVER ER MAÐURINN! Konur eru vinsamlega mir.ntar á að :skila munum á bazarinn sem haldinn verður þann 6. desember. Upplýsingaþjónusta Bandarikj- gnna og bókasafnið eru lokuð í dag vegna dags óþekkta hermanns ins sem er almennur frídagur í Bandaríkjunum. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður í Tjarnarcafé (nið}ri) fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20 Llstasafn Einars Jónssonar er oplð á sunnudögum og mlBvíku- dögum kl. 1.30 • 3.30. líorgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn í Þingholtsstræti 29a sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2-10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 1-7 sunnudaga kl. 5-7. Lesstofan opin kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 5-7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga 5-7. Útibúið Sólheimum 27 sími 33814, fullorðinsdeild opin mánu- daga, miðvikudaga, föstudaga 4-9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Bókasafn Dagsbrúnar Lindarg 9 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept. — 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8-10 e. h.vlaugar- daga kl. 4-7 e. h. og sunnudaga kl. 4-7 e h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föstu daga kl. 17,15—19 og 20—22. veg 3. — Stjórn.M. M. K. if Minnlngarspjöld Hellsuhælis- sjóBs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jónl Sigurgeirssynl, Garðs Apóteki, Hólmgarði 32, Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8, Bókabúð Isafoldar, Austurstræti, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Ameriska bókasafnlB — f Bændahöllinnl r!8 Haga- targ oplð alla vlrka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætlsvagnalelðlr nr. 24,1,16, og 17. HVER ER MAÐURINN? Svarið er á næstu síðu. ill ... oskast sfcrax. Símí 14219 Auglýsing í VíSi í gær. Miðvikudagur 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar — Fréttir. — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dag tolaðanna. 1850 20.00 20.15 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við, sem Iheima sitjum“: Framhaldsagan „Kathrine" eftir Anya Seton: VIII, Sigur- laug Árnadóttir þýðir og les. 1500 Síðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar og tón 21.30 leikar. 17.40 Framtourðarkennsla I dönsku og ensku, 18.00 Útvarpssaga toarnanna: „Þorpið, sem svaf“ eftir Monique de Ladebat. — Unnur Eiríks dóttir þýðir og les. VI. 18.20 Veðurjfegnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 22.00 22.10 23.00 23.35 Tilkynningar. — Fréttir. Upplestur: Konur á Sturlungaöld. III. Helgi Hjörvar. Kvöldvaka: a) Hversvegná orti Egill Höfuðlausn? Pétur Benediktsson bankastjóri. to) Úr verkum Steins Steinarr. Flytjendur: Andrés Björnsson og Egill Jónsson. Ennfremur lög eftir Jórunni Við- ar við ljóð eftir Stein Steinarr. Á svörtu nótunum: Hijómsveit Svavars Gests, Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason skemmta. Fréttir og veðurfregnir. Létt músik á síðkvöldi, Bridgeþáttur. Stefán Guðjohnsen. Dagskrárlok, Fögnuður. Alltaf finn ég angurs-sting innan í mér, þegar bezti bóSir minn burt úr landi fer. En loks er aftur lund mín kát, nú líður mér vel. — Hann Bjarni er kominn aftur heim frá ísrael! Kankvís. Operettan Sardasfurstinnan var sýnd í 22. sinn í Þjóðleikhús. inu s.l. sunnudag og var uppselt á þá sýningu. Á næstunni verður ó. perettan aðeins sýnd á sunnudögum. Myndin er af Bessa Bjarnasyni, Eygló Victorsdóttur og Erlingi Vigfússyni í hlutverkum sínum. i Allhvass eða hvass austan. í gær var vax. andi austanátt hér á landi. í Reykjavík var í gær austan 7 vindstig, skýjað, skyggni ágætt og hiti 6 stig. V MQC0 p MiNiuMihtHNMitmmumin'OÞ ‘«'r /• úVr? Spurningin er^ segir karlinn: Var hjartað í Krúsa orðið svona slæmt, eða hjartalagið svona gott?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.