Alþýðublaðið - 11.11.1964, Page 8

Alþýðublaðið - 11.11.1964, Page 8
8 11. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ i^iimiiimhmmiiiiihiiimmmiiii|ihmi«iiiihiimiimiimmhhmiiiimiihmhmhimmmhihhmhmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiik:iiiiiiiii«i iiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitiiHiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuMuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH«iiHi>r,^ ylting í Bolivíu Eftir nokkurra daga borgarastyrj öld, sem mun hafa kostað um 40 manns lífið og hófst fyrir einum og hálfum mánuði, er for seti Bolivíu, Victor Paz Estons- soro, flúinn úr lándi. Hann flúði til að forðast frekari blóðsúthellingar og þegar upp- ^eisnarþienn höfðui hótað að ■sækja til höfuðborgarinnar La Paz frá bækistöð sinni í náma- bænum Cochambara. Bylting hersins undir for- ystu yfirmanns' hans, Aifredo Candia, var gerð aðeins nokkr- um dögum eftir að Estonssoro forseti hafði lýst því yfir, að hann hefði komið aftur á lög- um og ireglu eftir nokkur átök milli hermanna og námaverka- rnanna, stúdenta og annarra stjórnarandstæðinga. KASTLJÓS hafia vakað fyrir honum var að koma í veg fyrir byltingu vinstrisinna. Barrientos sneri baii við Es- tonssoro í síðasta mánuði, þegar forsetinn hafði bælt niður óeirð iír námiavcrkamannþ og stúd- enta. Þegar Estonssoro fór í út- legð sína til Perú tók herfor- ingjastjórn undir forystu Can- dia hershöfðingja við völdunum og -boðaði kosningar. En skömmu eftir iað meðlimir herforingja- stjórnarinnar höfðu unnið emb- ættiseiða sína sagði Candia af sér. Háværar raddir voru uppi um það, að Candia yrði að segja af sér, -þar eð hiann hefði leyft Estonssoro að komast heil- um á húfi' til Perú. ★ HANDTÖKUR Þó bjóst enginn við því, að ástandið héldist óbreytt, og næstu daga á eftir urðu svo ör- ar breytingar, að erfitt var að fylgjast með ástandinu. * VALDABARÁTTA René Barrientos Ortuno hershöfðingi, sem varð varafor- seti í ágúst sl. og var lítt þekkt- ur þar til þá, virðist nú hafa völdin í landinu í sínum hönd- um. Hann hefur verið skipaður leiðtogi hinnar nýju herforingja stjórnar landsins. Það var hann sem rak Estonssoro frá völd- um, og það sem helzt virðist Frá höfuðborg Bolivíu, La Paz. Leiðtogi námuverkiamanna, Juan Lechin fyrrverandi vara- forseti, stóð á bak við misheppn aða byltingartilraun í septem- ber. Hann kom einnig við sögu byitingarinnar að þessu sinni, en aðeins fyrst í stað og hann virðist hafa beðið ósigur fyrir Barrientos. Sagt er, að hundruð fylgis- manna hins fyrrverandi for- seta hafi verið handteknir. Öðr- um tókst að leita hælis í sendi- ráðum suður-amerískra ríkja í höfuðborginni. Paz Estonssoro hefur ekki viljað sætba sig við orðinn hlut. Hann heldur því fram í útlegð sinni í Lima, að hann sé enn hinn iögmæti þjóðhöfðingi Bol- iviu og hafi flúið land til að forðast blóðsúthellingar. Núverandi leiðtogar lands- ins segja Estonssoro hafa sjálf- an stuðlað að falli sínu, þar eð hann knúði fram stjórnarskrár- breytingu er gerði honum kleift lað verða entíuijkjörinn forseti þriðja kjörtímabilið í röð í maí. Allir aðrir flokkar drógu frambjóðendur sína til baka í mótmælaskyni. PAZ ESTONSSORO — flúði úr landi. Kortið sýnir Bolivíu og Iegu þess í Suður-Ameríku. forseta, sem hallast að kommún-' istum, og Rene Barrientos flug- hershöfðingja, sem verið hefur varaforseti síðan í ágúst. Hann virðist hafa verið potturinn og pannan í byltingunni á dögup- um, og er nú ,,hinn sterki mað- ur’ landsins. * NAMAREKSTUR Bolivía, sem er rúmlega ein milljón ferkílómetriar að stærð og með tæpar 4 milljónir íbúa, hefur nær allar tekjur sínar af námarekstrinum, en ástandið í efnahagsmálum landsins hefur verið bágborið. Námarekstur- inn er orðinn úreltur. Fráfar- andi forseti reyndi að koma honum í nýtízkuhorf, m.a. með vinnuhagræðingu og sparnaði og með þvi að loka námum, sem báru sig ekki. Námaverkamenn risu önd- verðir gegn þessum breyting- um. Þeir gerðu ótal verkföil, vopnuðust jafnvel og gerðu árás- ir á hersveitir stjórnarinnar. Við þessar deilur um nám- urnar og rekstur þeirra. bættust persónulegar deilur Estonssor- os og fyrrverandi vina hans og samstarfsmanna. Þar áttu með- al annars tveir fyrrvenandi vara forsetar hlut að máli. ★ V ARAFORSETAR Estonssoro er úr Þjóðlega byltingarflokknum, sem tók við völdum 1952. Samia ár varð hann forseti í fyrsta skipti. Ár- ið 1956 tók náinn vinur hans, Herman Siles Zuazo við forseta embættinu, en fyrir nokkrum mánuðum slettist upp á vin- skapinn og Zuazo varð að fara í útlegð. Estonssoro varð aftur forseti 1956 og í vor urðu sem fy-rr segir, harðar deilur, þegar Estonssoro breytti stjórnar- skránni tij að láta endurkjósa sig forseta. Hann lenti í deilum við fyrir- rennara sinn, Zuazo, en auk hans fóru um 30 -stjórnmála- menn í útlegð, fyrrvenandi vin sinn, Lechin, þáverandi vara- ★ ÞJOÐHETJA Barrientos er nokkurs konar þjóðhetja í Bólivíu, en miargir efast um að hann sé vel til þess fallinn að vera einræðisherra. Hann er hwatvís, hugrakkur, að- laðandi en hefur enga stjórn- málareynslu að baki. Nafn hans var á allra vörum fyrir tveim árum í sambandi við atburð, sem þá gerðist. Flugher Bólivíu átti þá að sýna í fyrsta skipti hina nýju fiall- hlífasveit sína á hersýningu. Fyrstu 56 fallhlífamennirnir stukku til jarðar úr flugvélum sínum án þess að nokkuð kæmi fyrir, en þá gerðist það, að fjór- ar fallhjífar opnuðust ekki og fjórir hermenn biðu bana fyrir augum tugþúsunda skelkaðra áhorfenda. Mikill uggur greip um sig í landinu. Talað var um léleg her gögn, spillingu, ófullnægjandi þjálfum hermanna o. fl. Þá lét Barrientos hins vegar endur- taka hersýninguna og stökk sjálfur fjórum sinnum tíl jarðar í fiallhlífunum, sem fjórmenn- ingarnir, er biðu bana, notuðu. Honum varð ekki meint af. Við síðustu kosningar vildi Estonssoro að vinur sinn Fortun yrði varaforseti, en herinn og einkum ungir liðsforingjar — kröfðust þess að Barrientos fengi embættið og Estonssoxo varð að láta í minni pokann. ★ STUÐNÍNGUR USA Bandaríkjamenn fylgjast af miklum áhuga með atburðunum í Bolivíu. Stjórn Kennedys veitti Estonssoro eindreginn stuðning og útvegaði honum peninga og vopn. Johnson- stjórnin og ef til viil ekki hvað sízt leyniþjónustan CIA tóku aðra afstöðu, einkum þegar bandarískir hagsmunir fóru að verða fyrir barðinu á þjóðnýt- ingarfyriræjtlunum hans. Barrientos virðist njóta stuðn ings stjórnarinnar í Washing- ton, og er nefnt til dæmis, að Barrientos notaði flugvél, sem hann fékk ,,lánaða“ hjá banda- ríska flughernum, í kosninga- baráttu sinni. Þegar rita skal skákþátt, er erfiðast að ákyeða, — hvar hefja skal frásögnina, því aldrei verð ur allt sagt í svo stuttu máli. Að þessu sinni urðu fyrir valinu hið nýafstaðna Haustmót TR. og Ol- ýmpíumótið í skák. Haustmót T.R. var haidið um mánaðarmótin sept. okt í húsakynnum MÍR við Þing holtsstræti. Teflt var eftir monrad kerfi í M.fl. og öðrum fi., en í 1. fl. voru aðeins níu þátttakendur og tefldu allir gegn öllum. Kepp in í M.fl. vakti verðuga athygli, þrátt fyrir það, að saknað væri margra valinkunnra skákmeist- ara. Sigurvegari varð Guðmundur Sigurjónsson, hafnfirzkur mennta- skóianemi og bráðefnilegur skák maður. Guðmundur tefldi nú í fyrsta sinn í M.fl., og verður árangur hans því að teljast óvið jafnanlegur, ekki sízt ef miðað er Guðmundur Sigurjónsson Haustmeistari T.R. Jón Kristinsson </J •HlllllUIIIIIIIIIHIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUlllHlin,l Bragi Kristjánsson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.