Alþýðublaðið - 11.11.1964, Side 10

Alþýðublaðið - 11.11.1964, Side 10
30. ÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS verður báð í Reykjavík dagana 21., 22. og 23. nóvember næstkomandi. Verður þingið sett kl. 2 e. h. laugardaginn 21. nóvember í Slysavarnarfélags húsinu á Grandagarði. Fer þingið síðan þar fram. Þau Alþýðuflokksfél. er enn hafa ekki lokið fulltrúakjöri á þingið eru beðin að gera það sem allra fyrst. Alþýðuflokksfélögin eru ennfremur beðin að skila sem fyrst skýrslum sínum, kjörbréfum og skattgreiðslum og draga það ekki til síðasta dags. Skrifstofur Alþýðuflokksins. VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ VOLVO szf?n Bs'unatryggingar Hbyrgðar Vöru Heimilis Bnnbús Afla Glerfryggingar Heimisfrygging hentar yður TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGATA 9 REYK3AVÍK SÍMI 2 1 260 SlMNEFNI : SURETY Auglýsingasíminn er 14906 SKÁK Framhald úr opnu. 37. Kxd6 + , Kb8. 38. Bg3, Hgl + 39. Hxgl, f2 + 40. Re4+, Kc8. 41. Gefið. Hér er svo að lokum skákþraut sem verðugt er að reyna sig við. Lausnin birtist í næsta þéetti. Hvítt: Kal, Bcl, Rf5, peð á f6. Svart: Kh8, Hg6, Bc8. Hvítur leikur og vinnur. AÐ DEYJA Frh. af 6. síðu. Aðeins var um að ræða eitt sjálfs morð — konu. Missir náins ættingja hefur reynzt hvetjandi orsök í vissum tilfellum elli-,,psychosu”, segir Ek- blóm. Hugsunin um þýðingu sorg- ar sem atriðis, er auki hættu á dauða, er heldur ekki ný — ,,mað Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlsgötu 32. Simi 13-1®* Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVORN Grensásvee 18, siml 1-99-45 Pússningarsandur Helmkeyrður pússningarsandui og vikursandux, sigtaOur eBi ásigtaður við húsdymar eö* kominn upp a hvaða hæO seu er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elllðavor Simi 41920. ,f. 10 11. nóv. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ HÍ^&nlSacfðlr OPH> AÍXA DAOÁ (UKA LAUCAXDAOA OOjSUKNUDACA) FKÁKL. 6 TIL 2Z, Gtentfvia&astúftst k/l £a*Sd«3í,IUjWtvSk. ur syrgir sig í hel”, „maður get- ur ekki lifað lehgur.” Dr. Ekblom varpar fram þeirri spurningu, hvort um það geti ver- ið að ræða, að maðúr með mik- inn lífsvilja geti haft áhrif á gang alvarlegra veikinda, og að sorg- bitinn maður hafi minni kraft til að hafa sig upp úr veikindum? Hann heldur því fram, að þar sem um hugarangur (depression) sé að ræða komi fyrir fleiri sjúk- dómseinkenni eins og þurr slím- húð, hægðateppa og oft hömlun á hreyfingu. Og hann setur fram þessar spurningar: Breytist andar> dráttur svo við hugarangur, að hættan á lungnabólgu aukist? Og veldur hömlunin á hreyfingu hjá öldrúðu fólki aukinni hættu bæði á blóðtappa og lungnabólgu, eða eru ef til vill aðrar mekaniskar — sem erfitt er að gera sér grein fyrir — sem ef til vill auka hætt- una á dauða gegnum önnur líf-' færi? Dr. Ekblom svarar ekki spurn- ingunum, en telur, að fyrst um sinn verði að gera ráð fyrir, að samtenging líkamlegra og and- legra atriða sé orsök hinnar auknu hættu á dauða eftir að maður hefur misst lífsförunaut sinn. í heyranda hljóði Framhald af síðu 7. Loks kem ég á framfæri við lesendur greinarkornsins ljóðinu ísis í fjórðu og síðustu kvæða- bók skáldsins, „Við djúpar lind- ir” : í ljósi björtu ljómar veröld öll. Nú lvftir ísis blæju af ásýnd sinni. Allt, sem hún á hér, — hamr- ar, haf og fjöll, — með heiðu bliki skín við sálu minni. Og augun skæru leiftra dular- djúp, í draumi sem hún gangi háa vega, en varir hennar reifast roða- hjúp, — ' í ró þar hvílir brosið ódauð- Iega. Og sál mín gleymir bæði stund og stað, en starir hljóð í augnasæinn bjarta, og aldrei fann hún yndi slíkt sem það, að eignast frið við náttúi'- unnar hjarta. Nli þokast burt hin þungu hugarmein. Nú þagna allar raddir nerna ein. Þessi skáldskapur er ekki fyrir alla eins og enn háttar til í ver- öldinni, en ég rhet fiðluleik Jak- obs Jóh. Smára ólíkt meira en lúðurþyt slcapæstra baráttumanna, sem(ætla að leggja undir sig land- ið og. heiminn án þess að láta sér detta í hug, að jafnframt verkleg- um og félagslegum umbótum þurfi að gera einn og sérhvern meðal þjóðar og mannkyns betri, frjálsari og viturri, ef hann á að verða andlega hamingjusamur. Helgi Sæmundsson. Aðsfoðarlæknissfaða Staða staðstoðarlæknis II við handlæknisdeild Land- spítalans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1965. Staðan veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 1. des- ember næstkomandi. Reykjavík, 30. október 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. *i M.s. „GULLFOSS" fer frá Reykjavík föstudaginn 20. nóvember til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Vegna væntanlegs verkfalls í Bretlandi 1. desember, fermir skipið á útleið vörur frá Leith til Reykjavíkur, en kemur einnig við í Leith 3. desember á leið frá Kaup mannahöfn til Reykjavíkur vegna farþega. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.