Alþýðublaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 5
skein sól Ný endurmmningabók Páís íséifssonar Út er komin ný minningabók PÁLS ÍSÓLFSSONAR, sem MATTHÍAS JÓHANNESSEN hefur samið. Það þarf ekkt að taka fram, að þetta er alvcg sérstak- lega skemmtileg bók, enda leikur Páll á als oddi í þessum samtölum sínum við Matthías. Og víða er komið við, því að fjallað er um efni frá Stokkseyrar- fjörum til sönghalla Meginlandsins. Páll segir þarna og frá viðkynnum sínum af fjölda frægra manna, svo sem: Albert Schweitzer, Einari Benediktssyni, Davíð frá Fagraskógi, Halldóri Laxness, Stefáni íslandi, Nordal Grieg og mörgum fleirum. ★ Þetta er bók, sem allir hafa áreiðan- lega gaman af að lesa, og öruggt má telja að engum leiðist í skammdeg- inu, sem eignast bókina „í DAG SKEIN SÓL“.. BÓKFELLSÚT6ÁFAN ;-v . vt-t: • ; í*7‘'' Hannes á horninu Framhald af 2. síðu Upphaflega teikning af honum, sem er mjög smekkleg. Nú rísa stórbyggingar upp í miðborginni, og svo er nú komið að kirkjan er a3 hverfa þar niður á milli. Mér finnst að kirkjuturnar — eins og líka mannshugurinn — þurfi að leita upp á við. Turnar eins og þessi, sem er með breiðum þilj- um, standa verr af sér veður en þeir, sem eru mjóir og spírulag- aðir, því þeir kljúfa betur veðrin, og þar af leiðandi mæðir miklu minna á þeim, og þeir endast betur. DÓMPRÓFASTURINN fræðir mig á því, að turninn sé farinn að fúna, enda er hann farinn að hall- ast til austurs undan vestanveðrun .um, sem sífellt næða um hann. Útlendingum, sem hér koma, finnst kirkjan mjög fögur, en þeir spyrja undantekning?»rlaust: Hvar er turn inn? Við skulum nú vona að ekki líði langur tími þar til viðunandi lausn fæst á þessu bráðnauðsyn- lega máli". Hannes á horninu Keflvíkingur Framhald af 2. síðu | kröfum skipaskoðunarinnar í sam- bandi við öryggisatriði. Sam- kvæmt umburðarbréfi frá skipa- skoðunarstjóra 21. júní 1963 eru þessi öryggisatriði alls 24. Meðal þeirra helztu eru: 1 FÁRÁRB ROD DI JJZvisaé** flaralds HöSvarssonar útgerSarmanns á A.kranesn ShráS af GnSmundi G. Hagalín. Hér er sögð saga merks framfara- og athafnamanns, sem allir íslendingar, sem komnir eru til vits og ára kannast við. SKIIGG5JA • Hér er rakið hvernig kynfylgjur, áhrif foreldra og að- ® stæður bernsku- og unglingsáranna móta persónu- • leika hans og lífsviðhorf. Hér er sagt frá uppbyggingu blómlegra útgerðarstöðva ® og verzlunarfyrirtækja í Sandgerði og á Akranesi. • Hér er lýst hvernig Haraldur fylgir þróun þcirra út- gerðartækja, sem hann hefur valið sér. Q í FARARBROÐDI er saga óvenjulegs einstaklmgs, — saga framtaks og fyrirhyggju, dugnaðar og eljusemi, ^ ~ saga manns, sem unnið hefur mikil og stór afrek ^ dagleg störf, alþjóð til heilla. m Að allt rými undir bátapalli sé lokað algjörlega vatnsþétt. Að allar hurðir á neðri hæð þil* farshúss og á afturþili hvalbaks, séu vatnsþéttar stálhurðir með gúmmíþéttingum og spennu-loh- unarútbúnaði. Að framan við kraftblokkargálg ann sé á bátapallinum stjórnborðs- megin, staðsett hringlaga, vatns- þétt, lág stállúga mcð loki á hjör- um. Tilgangur þessarar lúgu er að gera auðveldara að nota kraft- blokkina til að fjarlægja nótina ai bátapallinum og setja hana niður á aðalþilfar. Að á hverju sildarskipi sétt minnst 2 síldarruðningsop á hvorrji hlið. Fleiri merk atriði eru þarná nefnd, en o£ löng upp að telja. Þvl má bæta hér við, að allur frágang ur á Keflvíkingi er hinn vandað'- asti. Sýning á jólamerkjum FRAM að jólum verffa til sýnis í Frímerkjamiffstöfffnni, TýsgötW ’ söfn jólamerkja frá Norffurlönd- um. Eru þar á meffal öll jólamerh in, sem ThorvaldsensfélagiS heí- ur gefiff út, svo og mcrki útgef- in af Kvenfélagínu Framtíffln j Akureyri. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 9—6. Ókeypis affgang ur. SMURSTDDIH Sætúnl 4 - SímJ 16-2-27 BiUim «r Bmnrffur OJÓit oc rA •eljma •Uar tagrtaiáir itnanllg ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. des. 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.