Alþýðublaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 13
MADE IN U.S.A
er ánægju stund!*
Kveikið í einni Camel og njótið
ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu
og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN.
Eigið
Þingfréttir
Framhald af siðu 4.
he.ldur yfirleitt minna. En þess
baeri að gæta sagði forsætisráð-
herra, að okkar þjóðfélag væri
lítið og við byggjum í tiltölulega
stóru landi, og þessvegna krefðist
ríkisreksturinn mikils kostnaðar
umfram það sem væri í stærri
<?g þéttbýlli löndum. Tilkostnaður
okkar hlyti þessvegna að verða
iilutfallslega töluvert meiri.
Það væri óhrekjanleg staðreynd
sagði hann að hluti launastéttanna
í þjóðartekjunum hefði ekki hagg
ast, og það væru villandi og ímynd
HiM)arð«ví$gerð&r
omjtLladaga .
(UKA LAlfCAftDAQA
OG8UHNODAGA)
nAku&tiLzt.
CénntííviíiíHaíófan hft
aðar tölur, sem segðu að raun-
tekjur verkamanna liér hefðu
minnkað.
Forsætisráðherra minnti á að
allar ríkisstjórnir, alveg síðan
1940 hefðu verið að glíma við verð
bólgudrauginn, en engri tekist að
ráða niðurlögum hans, og ekki
væri von til að það takist fyrr
en búið væri að sbapa skilning f
þessu vandamáli hjá öllum aðil-
um. Þá gat forsætisráðherra um
vandamál annarra-þjóða og minnti
á, að þótt til dæmis Sovétrík-
in ættu ef tll vill ekki við verð-
bólgu að stríða, væri landbúnað-
urinn hjá þeim ekkl minna vanda
mál, heldur en verðbólgan hjá
ýmsum öðrum.
Að lokum sagði Bjarni Bene-
diktsson, að ein af ástæðunum
fyrir þvf, að ekki hefði tekizt að
ráða bót á verðbólgunni, væri sú
að menn úr öllum stéttum hefðu
haft af henni hag á vissum svið-
um.
Ágæt þátttaka
Framhald af ll. síðu.
skólum. Sex skólar utan Reykja-
víkur sendu sveitir til keppninn-
ar. Keppnin er orðin of viðamikil
fyrir Sundhöll Reykjavíkur. Munu
um 1000 gestir hafa orðið að snúa
frá og innan sundhallarinnar ill-
vinnandi að keppninni vegna
þrengsla. Við dyr Sundhallar
Rcykjavíkur varð slíkur troðning-
ur, að til vandræða kom.
Framhald. af 16. siðu.
skipti, sem óþokkabragðið er leik
ið. Og var það síðast á sunnudag
inn.
Kraninn sem er fyrir utan, er
óvarinn, en hins vegar þarf að
opna hann með töng, svo sá sem
valdur er að gkaðanum, hef lagt
á sig töluvert ómak við það.
Þeir sem kynnu að hafa orðið
varir við grunsamlega náunga
vopnaða töng, eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við rann
sóknarlögregluna.
Trúlofunarhrlngar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinssou
grullsmiður
Bankastrætl 12.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
verður haldið að Síðumúla 20 hér ,í borg, eftir kröfu
tollstjórans í Reykjavík o. fl„ mánudaginn 14 des. ni.
kl. 1,30 e.h.
Seldar verða eftir taldar bifreiðir: R-737, R-1673, R-2378,
R-2727, R-3117, R-3149, R-3241, R-3418, R-3884, R-3924,
R-4645, R-5388, R-5646, R-6041, R-6198; R-6243, R-6470,
R-6773, R-7267, R-7922, R-8168, R-8245, R-9034, R-9143,
R-9634, R-10357, R-10447, R-10529, R-10887, R-11579,
R-11777, R-12181, R-12201, R-12241, R-12293, R-12466,
R-12698, R-12717, R-12757, R-12813, R-12927, R-13Q64,
R-13335, R13587, R-13595, R-13774, R-14640, R-14893,
R-14947, R-15393, R-15446, R-15447, G-3052, Y-223,
Y-499, Y-826, Y-827, Y-950, Y-1052, Y-1089 og Y-1110.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Eiginmaður minn, faðir okkai', tengdafaðir og afi
Sigurður Þórðarson
verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 11.
des. kl. 14.
Margrét Ólafsdóttir
Kristín Sigurðardóttir, Þórður Sigurðsson
tengdabörn og barnabörn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. des. 1964 *3