Alþýðublaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 11
*■ lli IsO 5 I il S m 1 ★ FINNSKU meistararnir HKT siírruðu Gladsaxe, dönsku meist- arana í körfuknattleik á sunnu- dag 78-62. Leikurinn var liður í Evrópubikarkeppninni. ★ Tveir Olympíumeistarar, þeír Bob Hayes og Henry Carr ha£a báðir gerst atvinnumenn í amer- ískum fótbolta. Þeir geta því ekh® tekið þátt í frjálsíþróttakeppnj meir. * HINN frægi finnski langhlaup- ari Hannesh Kolehmainen vartt 75 ára fyrir skömmu síðan. Hann. var að heiman á afmælisdaginn, en blóm og heill'aóskaskeytl streymdu til hans hvaðanæva að. Kolhehmainéh var fyrsti „stóri“ langhlaupari Finna. 1 Reykja\lkurmeistarar Vals í hand knattleik kvenna 1964. Ágæt þátttaka í Breti vann 36,2 millj. í getraununum! ★ Tékkóslóvakía sigraði Svíþjóð í handknattleik í vikunni með 17 mörkum gegn 14. ★ Grikkir sigruðu Wales í knatt- spyrnu í gær með 2-0. Leikurinn fór fram í Aþenu. Þessi leikur var liður í undankeppni heimsmeistara keppninnar í knattspyrnu. Áður höfðu Grikkir sigrað Dani 4-2, en f jórða landið í riðlinum eru Sov- étríkin. ★ West Ham tapaði fyrir Praha Sokolog í Evrópubikarkeppni bik- armeistara í gær með 1-2. West Ham heldur áfram keppninni, þar sem þeir sigruðu í fyrri leiknum með 2-0. 54 ára gamall Englendingur, La reuce Freedman hlaut hæsta vina ing sögunnar í getraununum i gær, hann vann samtals 301.739 sterlingspund, en það samsvarar ca. 36,2 millj. ísl. króna! Lawrences sagði þegar honum hafði verið tslK kynnt um þennan stóra vinning, að hann myndi í engu breyta lifn- aðarháttum sfnum og halda áfran* vinnu sem áður. Lawrence hefur tekið þátt í getraunum í 30. ár oj» í þetta sinn greiddi hann 5 shilK inga eða ca 30 ísl. krónur. Fyrir nokkrum dögum bauð Lawrencft. vini sínum getraunaseðilinn á 109> shillinga, kvaðst vera viss um aíÞ hann hlyti vinning, en vinuriWfc hafnaði tilboðinu. j ★ Glasgow Rangers sigraði Ra- pid frá Vín í Evrópubikarkeppn- inni með 2-0. Rangers sigraði einnig í fyrri leiknum, þá með 1-0. Baxter íotbrotnaði í leiknum, en hann er einn bezti knattspyrnu- maður Skotlands. Á myndinn sézt -Skúli Jóhanna- son, 16 ára gamall ÍR-ingur skora í leik Collegians frá Belfast og ÍB- í Evrópubikarkeppninni sl. Iaugar dag. 54 ára gamall skélaboðsundinu HIÐ fyrra sundmót skólanna 1964 —''65 fór fram í Sundhöll Reykja- víkur fimmtudaginn 3. des. 1964. Mótið hófst kl. 20.00. Fyrst var keppt í boðsundi stúlkna. I. Yngri flokkur: Boðsund lOx 3314 - bringusund. Keppt var í 3 riðlum og urðu úr- slit þessi: 1. Gagnfræðaskóli Austurbæjar A-lið 4.55.7 2. Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar Fleneborg 5.01.6 3. Kvennaskólinn í Reykjavík 5.02.1 4. Gagnfræðaskólinn á Selfossi 5.03.4 5. Gagnfr.sk. Keflavíkur 5.11.5 6. Gagrifr. deild Miðbæjarsk., Rvík 5.15.6 7. Gagnfr. deild Hlíðaskóla, Rvík. 5.23.6 8. Gagnfræðaskóli Austurbæjar, B-lið 5.42.6 Bezti tími, sem náðst hefur er 4.55.1 og eiga þann tíma stúlkur úr Gagnfræðaskóla Keflavíkur (1962). II. Eldri-flokkur: Boðsund lOx 33VÚ'- bringusund. Keppt í einum riðli. Úrslit urðu þessi: 1. Gagnfræðaskóli Keflav. 4.47.2 2. Héraðsgagnfr.sk. að Reykholti 5.13.3 3. Gagnfr.sk. Hafnarfj. Flens- borg 5.14.4 4. Gagnfr.sk. Lindargötu, Reykja- vík 5.27.6 Bestan tíma í þessu sundi áttu stúlkur úr Gagnfræðaskóla Kefla- víkur 4.53.7 en sveit skólans í ár bætti þennan árangur verulega (4.47.2). Verðlaun: Bikar ÍFRN frá 1961, sem gagnfr.sk. Hafnarfj. (Flens- borg) hefur unnið einu sinni og Gagnfr.sk. Keflavíkur tvisvar, var afhentur stúlknasveit (yngri flokks) úr Gagnfræðaskóla Austur- bæjar. Sigurvegurum í eldra flokki Gagnfr. sk. Keflavíkur var afhent- ur keramikdiskur. Þá var keppt í boðsundi pilta. I. Yngri flokkur, bringusund 20x 33%. Keppt var í 2 ríðlum. Úrslit urðu þessi: 1. Gagnfræðaskóli Austurbæjar. Reykjavík 9.37.6 2. Gagnfræðadeild Laugalækjar- skóla, Rvík. 9.39.5 3. Gagnfræðask. Keflavíkur 9.45.3 4. Gagnfræðask. Hafnarfjarðar, Flensborg 9.45.3 5. Gagnfr.deild Vogaskóla, Rvik. 10.08.1 6. Gagnfræðadeild Laugarnessk., Reykjavík 10.07.6 Beztan tíma í þessu boðsundi á Gagnfr.sk. Hafnarfjarðar, Flens- borg f”< 1962, 9.17.3. Bikar ÍFRN frá 1958, sem Gagnfræðadeild LangarnesBk., Rvík. og Gagnfr.sk. Hafnarfiarðar, Flensborg, hafa unnið livor um sig þrisvar í í’öð, vannst nú af Gagnfr.sk. Austur- bæiar, Rvík. II. F.ldri flokkur: bringusund 20x33% m. Kenpt í 2 riðlum og urðu úrslit bessi: 1. Menntaskólinn í Rvík. 8.25.8 2. Kennarask. íslands 8.37.4 3. Menntask. að Laugarv. 8.38.7 4 Gaenfræðosk. Austurbæjar, Rvík. 8.51.6 5. Gagnfræðask. í Vonarstræti, Reykjavík 8.57.4 6. Iðnskóli Hafnarfjarðar 8.59.9 7. Gagnfr.sk. Lindargötu 9.32.5 8. Verzlunarsk. íslands 9.35.4 Tími Menntask. í Reykjavík er annar bezti tíminn sem náðst hef- ur í þessu boðsundi. Skólinn hlaut keramikdisk frá Glit í verðlaun. Keppendur voru alls 400 frá 15 Framhald á 13. síðu. ★ Saragossa, Spáni sigraði dee 2-1 i Evrópubikarkeppni bik armeistara 2-1 í gær. í fyrri leikn um varð jafntefli 2-2. ★ Tékkóslóvakía sigraði Noreg í landsleik kvenna í handknattleik. Tékknesku stúlkurnar sigruðu með 14 mörkum gegn 8. ★ REAL MADRID og Dukla frá Prag gerðu jafntefli í síðari leik félaganna I Evrópubikarkeppninni 2-2. — Real vann fyrri leikinn með 4-0 og heldur því áfram keppni. Sigríður Sigurðardóttir tekur við sigurlaunum eftir sigurinn i kvennaflokki á Reykjavíkurmótinu í handknattleik. Það er Andrcas Bergmann, varaformaður ÍBR, sem afhendir verðláunin, en á mynd- inni sjást einnig, Karl Jóhannsson, fyrirliði KR og Sigurður J. Þórðarson, markvörður KR. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. des. 1964

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.