Alþýðublaðið - 10.12.1964, Blaðsíða 15
sein, frök'en Pardew, sagði Thorp hluti, og hann hafði sannarlega
og það kvaldi hana í sífelldu hve
Allt þetta gerði það að verk-
um að henni leið verr og verr.
Einn morguninn, þegar yfirhjúkr
unarkonan kom á stofugang var
Ennis hjúkrunarkona að skamma
hana fyrir að hafa skvett vatni
úr blómavasa á gólfið. Hún ætl-
aði niður úr gólfinu, þegar hjúkr
unarkonan var að skamma hana,
en þegar þær gengu burt, heyrði
hún að yfirhjúkrunarkonan
spurði hana hvernig yngsti nem-
inn stæði sig í starfinu. Hún
heyrði ekki hvert svarið var, en
heyrði þó nóg til að vita að það
var ekki sérstaklega liagstætt fyr
ir hana.
Þennan dag átti hún frí milli
klukkan tvö og fjögur. Það var
ekki nógu langur tími til að fara
; heim, eða til Kevins, svo hún
hringdi í hann á skrifstofu hans.
Hann kom og sótti haná og þau
fóru saman og fengu sér tesopa.
Síðan hún byrjaði á spitalanum
var hún alltaf svöng. Ein af deild
arhjúkrunarkonunum hafði sagt
einu sinni, að nemarnir hlyu að
vera holir að innan, því þær virt-
ust geta borðað alveg endalaust.
En það var bara stritið og hinn
óvenjulega langi vinnudagur, sem
gerðu þetta að verkum. í dag
var hún aldrei þessu vant gjör-
samlega lystarlus.
— Ertu að megra þig? spurði
. Kevin stríðnislega. Hann var far-
inn að hafa áhyggjur vegna henn
i ar. Það var ekki bara lystarleys-
ið, sem olli honum ábyggjum,
heldur einnig hve spennt hún
var og dökku baugarnir undir
auguin hennar.
;— Þú ert þó ekki að hafa
; áhyggjur út af þessu smáslysi?
spurði hann á ný.
— Auðvitað hef ég áhyggjur,
svaraði hún. Honum er ekki nánd
arnærri batnað ennþá og svo er
hann aleinn alltaf. Við verðum
. að gera eitthvað fyrir hann
„ Kevin.
— Láttu mig um það, sagði
Kevin. — Vert þú ekki að hafa
neinar áhyggjur af þessu, taktu
. bara lífinu með ró og skemmtu
þér.
— Skemmta mér, sagði Nona.
og var fvrSu lostin.
— Er þetta svona erfitt? spurði
hann og það kom áhyggjusvipur
á andlit hans. — Á ég að biðja
yfirhjúkrunarkonuna að létta af
þér svolitlum störfum?
— Nei, alls ekki, í guðanna
bænum, það væri nú það allra
síðasta, sem ég mundi biðja um.
Hún sagði þetta svo einlæglega
að honum hálfbrá.
—- Sjáðu til, sagði hann, —
fröken Ellson er afskaplega in-
dæl og alúðleg kona. Við erum
meira. að segja gamlir kunningj-
ar.
— Hvað ertu að segja. Henni
var bersýnilega brugðíð.
Allt í einu roðnaði hann og
varð svolítið gremjulegur. — Ég
hitti hana í Suður-Frakklandi,
hún hafði átt í talsverðum erfið-
leiðum og það vildi svo til að
ég gat gert henni smágreiða.
Hann sagði þetta eins kæru-
leysislega og hann gat, en hon-
um þýddi ekki að reyna áð
blekkja frænku sína, þótt ung
væri að árum. Hún léit skyndi-
lega á hann ef til vill svolítið
ásakandi. Skyldi það hafa verið
hennar vegna, sem hann fram-
lengdi dvöl sína á meginlandinu,
þótt hann hefði í rauninni átt að
vera koininn heim fyrir löngu,
því óleyst verkefni hrúguðust
upp á skrifstofunni. Var eitthvað
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjnm gömlu
sængumar, eigrum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
&
iwwwwymwwwwww
á milli þeirra eða hvað? Hvað
hafði yfirhjúkrunarkonan annars
verið að gera þarna í skóginum
rétt hjá Woodleigh? Nona varð
ofsareið og ýmsar grunsemdir
læddust óhjákvæmilega að henni.
Kevin frændi var bezti vinur
hennar og hann hefur alltaf ver-
ið dyggur fylginautur hennar, og
svo var hann sannarlega enginni
nízkupúki, ef því var að skipta.
Frú Triggs, ráðskonan hans, sem
liugsaði svo vel um hann, var
henni næstum því eins og önnur
móðir, og Woodleigh hafði alltaf
verið hennar annað heimili. Nú
voru allt í einu horfur á að
þetta breyttist allt saman. Núna
meðan Kevin var að gæða henni
á te og kökum var hann áreiðan-
lega að hugsa um HANA.
— Það er sannarlega kominn
tími til að þið kynnizt betur,
sagði hann. — Ég ætla að halda
smá kvöldverðarboð núna bráð-
um, mundir þú ekki vilja vera
gestgjafi? Hann var greinilega
kominn aftur í gott skap. Þegar
hann sá framan í Nonu, fór hann ■
að skellihlæja. — Heyrðu, er ég
nú húinn að gera einhverja vit-
leysu? Það er kannski ekki við-
eigandi að hjúkrunarnemi bjóði
yfirhjúkrunarkonunni til kvöld-
verðar, eða hvað? Honum virtist
sannarlega þykja þetta afskap-
lega fyndið. — Jæja, þú verður
þá bara að koma eins og af til-
viljun, sagði hann. — Nú er
klukkan að verða fjögur, og við
verðum víst að fara að koma
okkur.
— Ég ætla mér ekki að mis-
nota mér góðvild þína oftar,
sagði Nona eins og særð drottn-
ing.
— Jú, auðvltað gerlrðu það,
sagði hann glaðlega. — Hérna,
taktu með þér nokkrar kökur, þú
getur borðað þær í kvöld.
— Ég er ekkert barn lengur,
sagði Nona.
— Hann tók það eins og hverja
aðra fyndni.
t— Þér eruð fimm mínútum of
hjúkrunarkona, þegar Nona kom
til baka. Og hún hafði varla
sleppt orðinu, þegar hún sá Enn-
is hjúkrunarkonu koma þjótandi
og var hún eins og þrumuský í
framan.
TVEIR HEIMAR.
Þegar smitunarhættunefndin
hafði haldið fund þama um
kvöldið, bauð dr. Rodway yfir-
hjúkrunarkonunni í kaffi. Hún
vissi að hann bauð John Cort
líka. Hún vissi að þetta var ekki
einskært kurteisisboð, heldur
vildi dr. Rodway bara halda um-
ræðunum um það sem þau höfðu
verið að ræða svolítið lengur á-
fram. Hann hafði takmarkalaus-
an áliuga á öllum málum spítal-
ans, en Ruth gat ekki að því
gert, að hún hlakkaði ekki til að
hitta dr. Cort á ný. Það hafði
verið rifizt allharkalega um ýmsa
ekki legið á liði sínu að gera
lítið úr henni og hennar málstað,
þegar var verið að ræða um uþp
vaskið í eldhúsunum.
SÆNGUR
ss.y.j,» »ii '■.Wi'i*
Endurnýjum gömlu sængnmar,
Seljum dún- og flðurheld v«r.
NÝJA FZÐURHREINSUNIIf
Hverflagöta 67A. Ssml 16738.
Hre
frisk
heilbrigð
húð
GRANNARNIR
__Viff verffum aff lækka í þeim. Annars getur fólb
aff betta scu þiff. • '*
ALÞVÐUBLAÐI0 - 10. des. 1964 15