BFÖ-blaðið - 01.04.1989, Síða 7

BFÖ-blaðið - 01.04.1989, Síða 7
hverjum fjórum 18 ára ökumönnum lentu í umferðaróhappi á síðasta ári. Er nokkuð að undra þótt rætt sé um að úrbóta sé þörf? -jr. Karlar eru mun meira á ferðinni en konur Hve marga kílómetra ekur þú sjálf(ur) bíl á hverju ári, að jafnaði? Karlar Konur Ekkert ......................... 3% 22% Innan við 5 þús. km á ári ...... 6% 35% Um 5—10 þús. km á ári .......... 14% 20% Um 10—15 þús. km á ári . .......... 22% 11% Um 15—20 þús. km á ári ............ 21% 7% Um 20-30 þús. km á ári ............ 21% 3% Um 30—40 þús. km á ári ............. 6% 1% Meira en 40 þús. km á ári....... 7% 1% 100% 100% Fáar eldri konur eru ökumenn Hundraðshlutfall þeirra sem aka: Karlar Konur 18-24 ára 93% 89% 25—29 ára 95% 88% 30-39 ára 98% 91% 40^9 ára 98% 86% 50—59 ára 98% 60% 60-67 ára 97% 30% 18-67 ára 97% 78% 60 50 » 0HÖPP EFTIR ALDRI r )K0NUR KARLAR \ \ 20 10 0 18- \\ i u iy -20 21-29 30-39 40-49 50-59 60- -67 ARA ARA ARA ARA ARA ARA Lítill munur er á akstri eftir aldri Hve marga kílómetra ekur þú sjálf(ur) bíl á hverju ári, að jafnaði? 18—24 ára...........'V. . .H.....Um 11.700 km 25-29 ára.......................... Um 13.900 km 30-39 ára.......................... Um 15.200 km 40-49 ára......................... Um 14.500 km 50—59 ára...........................Um 13.200 km 60—67 ára...........................Um 14.000 km Áttundi hver ökumaður lenti í óhappi á síðasta ári Lentir þú í umferðaróhappi á síðasta ári, sem öku- maður? Já, Já, Nei minni meiri háttar háttar óhappi óhappi Karlar 10% 3% 87% Konur 11% 2% 87% Umferðaróhöpp eru tíðust á höfuðborgarsvæðinu Lentir þú í umferðaróhappi á síðasta ári, sem öku- maður? Já, Já, Nei minni meiri háttar háttar óhappi óhappi íbúar á höfuðborgarsvæði 13% 3% 84% íbúar í öðru þéttbýli .... 7% 3% 90% íbúar í dreifbýli 9% 91% Yngstu og elstu ökumönnunum er hættast í umferðinni Hundraðshlutfall þeirra sem lentu í umferðar- óhappi á síðasta ári, sem ökumenn Karlar Konur 18-20 ára 56% 31% 21-29 ára 13% 13% 30-39 ára 11% 12% 40-49 ára 6% 6% 50-59 ára 6% 7% 60-67 ára 15% 27% Meðaltal 13% 12%

x

BFÖ-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.