Skólablaðið - 01.07.1910, Page 14

Skólablaðið - 01.07.1910, Page 14
110 SKÓLABLAÐIÐ sjá, er fyrirmyndarkensla í slöjd, skólaeldhúskenslu, leikfimi, reglu- bundnum barnaleikjum, skólagarðar og sund. Það er fleira en bókin, sem haft er milli handanna í sænsku- skólunum, og erlendum skólum yfirleitt. Fyrirspurnir og svör. 1. Fyrir hvaða tíma á fræðslusamþykt að vera samin og sam* þykt í fræðsluhéraði í síöasta lagi? 2. Hvaðan fær fræðslunefnd gjörðabók til að rita gjörðir sínan. Fyrir hönd fræðslunefndarinnar í Mýrahreppi í A.-Skaftafellssýslu. Holtaseli ’IO Kristján Benediktsson (formaður), * * * 1. 1. jan. 1912. 2. Hvar sem hún vill; andvirði hennar má greiða úr hreppsjóði. Barnaskóla Ásgrims Magnússonar hefir bæjarstjórn Reykjavíkur veitt 400 kr. fyrir kenslu skóla- skyldra barna þar síðastliðinn vetur. Gjalddagi fyrir þennan árg. var 1. júní, Þeir, sem hafa ekki enn greitt andvirði blaðsins, eru vinsamlega beðnir um að gjöra það við fyrstu hentugleika. Afgreiðsla Skólablaðsins er á Laufásv. 34, þar ó og að greiða skuldir fyrir fyrri árganga.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.