Skólablaðið - 01.12.1910, Side 7

Skólablaðið - 01.12.1910, Side 7
SKÖLABLAÐIÐ 183 Að fræðsla er það að auka þekkingu einstaklingsins og kenna honum að nota sér þá þekkingu á hagkvæmastan hátt í baráttunni fyrir tilverunni, — lífinu. Eigi þessi kenning: »Skóla- menningin lamar starfslðngunina*, að þýða það, að galli sé á skólunum, þá sannar hún ekkert betur en það, ef hún er rétt, að oss vantar betri skóla, rneiri menningu, og eina ráðið til að lækna þessa »skólaleti« verður þá — ekki það að hætta skól- unum, heldur það að auka mentun kennaranna, sem eiga að menta þá sem í skólana ganga. Orsökin til þessirar leti, er þá: illa mentaðir kennarar, — vöntun á skólamenningu, en ekki ofmikii menning(l!) Og ráðið er þetta: Að landið sjái um að menta kennarana betur! Meiri menningu. Þá bresta Glátnsaugun til fulls. Þá fara að sjást gleggri mörk á þessari kenningu:» >Menningin gerir mennina lata« og það vtrða — dauðamörk! Vald. Erlendsson. Nýjar bækur- Y oij Z. Safn þeirra orða í íslenzku, seni rit- uð eru tneð y, ý, ey og z. Eftir Adam Þor- grimsson. Ak. 1910. Bókaverslun Odds Björns- sonar. í kver þetta, sem er 62 bls. í litlu broti, er safnað saman öllum þorra þeirra orða, er rituð hafa verið þeim stöfum, er fyrirsögnin greinir, og er samið þeim til hægðarauka, er þessa staf-i þurfa að rita. Höf. fyigir í öllum verulegum atriðum staf- setuingu BJaðamannaféJagsins, sem nú er langmest noluð allra ritháíta hér á landi, og má því ætla, að þeirri stafsetningu verði góður styrkur að kveri þessu, enda þótt t'átt sé þar annarra orða en þeirra, er finna má í stafsetningarorðbók Blaðamannafélagsins; þó eru nokkuru fleiri orðmyndir greindar í þessu kveri, einkum íþær, er ritaðar eru með z, og orðmyndirnar sýndar með dæm- (iin heilla málsgreina. Jafnframt því að sýna stafsetning orðanna hefur höf. reynt til að skýra frá frumhljóðum þeirra og rekur oví *tt þeirra til annarra orða i málinu og utan þess og til aimarra

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.