Skólablaðið - 01.12.1910, Page 11

Skólablaðið - 01.12.1910, Page 11
SKÓLABLAÐIÐ 187 austræni sýnir hvern'g þeir sem hafa nóg af hjartans gulli fara að vinna sína eigin borg. J, J. Stutt kenslubók i Hljómfræði eftir Sigfiis Einars- son. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Verð 1,50. f seinasta blaði var vakin athygli á »Almennri söngfræði«. eftir Sigfús Einarsson. Nú kemur Kenslubók í hljómfrœði, sem vert er að benda öllum söngkennurum og söngiðkurum á. En ekki skal dæmt um það, hvernig verk þetta et af hendi leyst; á því höfum vér ekki vit. Hitt er víst, að hér er um nýnæmi að ræða í íslenskri bókagerð. Einhvérjum kynni að detta i hug, að nú geti allir orðið »sönglagasmiðir;« mönnum dettur svO margt í hug um hluti sem þeir hafa ekki vit á. Höfundurinn ætlast til að söngkenn- arar geti breytt raddsetninga laga, eða vikið við röddum;' ætlast og til að það verði lært af þessu kveri. En góðan stuðning mun það og veita þéím, er hæfileika hafa til sönglaga gerðar, Höf. býður aðstoð sína við nám þessara fræða, jafnvel bréflega, þeim er ekki eiga kost á að vera undir héndi kennara; hann liggur ekki á liði sínu. Fjöldann ;allan af nýyrðum hefur höf. orðið að mynda, og k'æðst hann þar hafa notið góðrar aðstoðar Ouðmundar Björns- sonar, landlæknis. Bókin er gefin út með styrk af landsjóðsfé. — Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara i Skálholti er ný prentuð í 2 binduni. Útgáfan all-viðhafnarmikil og vönduð. Fyrra bindið er: œfisaga, rit og Ijóðmœli, en hið síðara: fylgiskjöl, Thorchilliisjóðar og skóli. Þeir Dr. Jón Þorkelsson, skjalavörðúf, ög Klemens Jónáson, landritari hafa búið bókina úndir prentun og annast útgáfuna. Var Upphafíega svo til ætlast að hún kærtii út 1909 í minnmgu þess, að þá voru liðin 150 ár frá því er Thorchilliigjöfin var gerð, og þá víst til ætlast að útgáfa hennar yrði til muna um- fangsmirtni <en mun er .á orðin. > *

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.