Skólablaðið - 01.09.1911, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.09.1911, Blaðsíða 5
SKOLABLAÐIÐ 133 inn segir hann myndi korna, ef veður myndi leyfa; en á þessu sést að þetta orðalag er bæði takrnarkað og líka réttnefnt háttur ■en eigi tíð. En iðulega táknar manda, mundi og myndi eitthvað ókomið t. d. hann sagðist mundu koma innan skamms og fiann kvaðst mundu hafa kornið þar áðar vika væri liðin, og í þeirri merkingu er það réttnefnd tíð. Eigi held eg það sé gott í bók þessari og öðrum ísL máb fræðiritum að láta u en eigi i vera endingarstafinn í 3. pers. !(og jafnvel 2. Iíka) í flt. vth. í þát. t>að er enn í dag sagt; »(að þeir) kallaði, hefði, vœri, herði, tœki, byði, o. s. frv,,« engu síður en: »kölluðii, hefðu, vœru, herðu, tœkju, byðu o. s. frv,, og á meðan svo er, getur engan veg verið rétt að vera að flæma tornar ogmálréttarorðmyndirburt iirtungunni,heldurætti aðstyðjaað jþví,að þær útrýmdu aftur miður réttum nýmyndum, einkum þó þegar nýungin er svo sem hér tniklu ófegurri. Svo sem eg er frjáls- lyndur gagnvart nýungum þeim sein annaðhvort fastar eru orðn- ar í málinu eða raska engu samræmi, né óprýða málið, heldur koma stundum með það sem er réttara og bttra en í fornmál- inu, svo er eg aftur strangur með að vilja halda því sem er bæði gamalt og líka gott, á meðan nokkrar menjar eru eftir af því. Eitihvert gáleysi er það hjá höf, að taka sagnirnar: œja, hey'ia, þreyja á tveimur stöðum, og sama hendir hann síðar með sögnina: vita. Fráleitt er það rétt að þátíðarendingin áaíveikum sögnum, sé komin af forngermanska orðinu tavjan, og því síður að hún eigi skylt við orðin toginn og duga. Eigi er lieldur ráðlegt að leiða hana af tjá (= téa, og týja (~ tœja), né af tjóa eða tœja (í þát. tóði), því ekkert af þessu ktmur heldur heim við þýska orðið thun og enska orðið do, þar sem t í norðrænu og ensku verður z á þýsku samkvæmt suðrænu hljóðfærslunni og síðari, en aftur verður norðrænt og enskt d að f í þýsku, svo ending- in ða getur vel átt skylt við þessi núnefndu orð í-þeim málum, en hin orðin aftur eigi átt skylt við þau nema ef veraskyldi að um fjarlægan skyldleik mætti tala en hann hjálpar hér alls eigi. Orðið sem þetta ða er runnið frá hlýtur að hafa byrjað á d (eða ð) og rót þess engan annan samhljóðanda hafa h ift. Eftir öll-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.