Skólablaðið - 01.12.1912, Page 16

Skólablaðið - 01.12.1912, Page 16
192 sko'lablaðið í livorum flokknum ert þú? Ertu að letta þeim byrðina sem stynja undir henni göngumóðir, eða ertu öðrum byrði? Læturðu aðra bera þinn hlut af vinnunni, armæðunni og áhyggj- um lífsins. Nýir kaupendur að 7. árg. fá 4., 5. og 6. árg. í kaupbæti, þegar þeir borga 7. árg. og flutnings- gjald fyrir eldri árganga. jUrts. Qp\)axmn\n$s Qomp.s ‘JUxal Fabrikudsalg Vesturvoldgade 10, Köbenhavn selur ágæta ofna af öllu tagi. Verðlisti á ís- lensku sendur hverjum, sem hafa vill, ókeypis. Lofthreinsandi skólaofnar, bestu tegundir, fást hvergi annarstaðar svo góðir fyrir sama verð. Sérstök hlunnindi fyrir fsl. skóla. Þessir Iofthreinsandi skólaofnar hafa þegar verið keyptir í mörg skólahús hér á landi og hafa reynst mjög vel. Riístj. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson. PRENTMIÐIA D. ÖSTLUNDS.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.