Skólablaðið - 01.12.1912, Qupperneq 16

Skólablaðið - 01.12.1912, Qupperneq 16
192 sko'lablaðið í livorum flokknum ert þú? Ertu að letta þeim byrðina sem stynja undir henni göngumóðir, eða ertu öðrum byrði? Læturðu aðra bera þinn hlut af vinnunni, armæðunni og áhyggj- um lífsins. Nýir kaupendur að 7. árg. fá 4., 5. og 6. árg. í kaupbæti, þegar þeir borga 7. árg. og flutnings- gjald fyrir eldri árganga. jUrts. Qp\)axmn\n$s Qomp.s ‘JUxal Fabrikudsalg Vesturvoldgade 10, Köbenhavn selur ágæta ofna af öllu tagi. Verðlisti á ís- lensku sendur hverjum, sem hafa vill, ókeypis. Lofthreinsandi skólaofnar, bestu tegundir, fást hvergi annarstaðar svo góðir fyrir sama verð. Sérstök hlunnindi fyrir fsl. skóla. Þessir Iofthreinsandi skólaofnar hafa þegar verið keyptir í mörg skólahús hér á landi og hafa reynst mjög vel. Riístj. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson. PRENTMIÐIA D. ÖSTLUNDS.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.