Skólablaðið - 01.03.1913, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.03.1913, Blaðsíða 10
42 _____SKÓLABLAÐIÐ _ __ stíl 2 st., náttúrufræði 1 st., landafræði 2 st. Fra 940 til 1010 er hlé til morgunverðar. Þriðjudaga og miðvikudaga kemur y. d. kl. 10‘° og hefur þá skrift til kl. 11. E. d. hefur í þeirri st. kristin fræði og reikníng. Hina daga vikunnar kemur y. d. ekki fyr en kl. 11; veldur því það, að stofa sú, sem hún notar er þá eigi laus, því að þar fer þá fram kensla fyrir hörn innan 10 ára; hefi eg hliðrað svo til, sem mér var unt, til þess að sú kensla gæti orðið, en ekki var öðru húsrúmi til að dreifa. (Tvær stofui eru í skólanum, 4 hurðir á milli; opnað og lokað, eftir því sem við á). Frá kl. 1010—11 hefir e. d. auk þess seni áður er talið: söng 1 st., reikning 1. st. og náttúrufr. 2 stundir. Frá kl. 11 — 1 eru báðar deildir altaf saman. KL 11 —12 a mánud. hefir e. d. skrift, y. d. sögu; á þr.d., e. d. lestur. y.d. stíl flétta endursögn eða lýsa mynd); iniðv.d e. d. stíl, (endur- sögn, lýsa mynd, sendibréf o. fl.) y. d. lestur; á fimlud. y. d. lestur, e. d. reikninga. Læt ig þá e. d. skrifa einfalda og tvö- falda reikninga, (formið á veggtöflunni, eða reikningseyðublöð- um). Tel eg fulla nauðsyn þess, að börn geti, þá er þau taka fullnaðarpróf, skrifað lýtalítinn viðskiftareikning, Á föstud. 11—12 hefur y. d. lestur, e. d. skrift; á laugard. y. d. skrift, e. d. lestur. Á mánud. 12—I nefur y. d. skritt, e. d. landafr. Á þriðjud. og fimtud. hafa báðar deildir (b. d.) teiknun (12—1). Á miðv. dögum, föstudögum og laugardögum, hefi eg skift stundinni í tvent; frá kl. 12 —121 /2 er samtal; segi eg þá börnunu i frá ýmsu sem er að gerast, eða hefur gerst, tala um skáldskap, segi sögu, les kvæði o. fl. Frá kl. 12V2—1 er söngur, báðar deildir saman í þessum stundum. Fra 1—3 svo y. d. ein, nema í leikfimi, þá eru báðar deildir. Annars hefur y. d. þá lestur 1 st., náttúrufr. 2 st., krist n fræði 2 st., reikning 4 st. og stil 1 st. (uppl). Það sem eg hafði fyrir augurn, er eg samdi þessa stunda skrá, var það, að serr oftast færi saman talanai kensla og þegj andi (lestur og skrift o. s. frv.), þegar hafa verður báðar deildir saman, og sitt er kent í hvorri.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.