Skólablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 13
SKÓLABLÁÐlÐ Ö3 yfir, en samt gat jeg skilið þa8. jeg leit ofan að Mi8fjarðarvatn<i, var þa8 virða alt i einu fyrir mjer: Himiifiim var svo hei8ur og blár, og Ví8ir hólmar, en á því sintu mjallhvítir svanir singjandi. Jeg ætla8i nú að virða alt í einu fyrir mér: Himininn var svo hei8ur og blár, og Ví8ir- dalsfjall nærri eins blátt í fjarlægðinni með drifhvítt skaut og grænar hliðar fyrir ne8an. Það var einhvern veginn svo likt íslendska skaut- búningnum. Svo þegar jeg leit yfir alt landið þá datt mjer í hug: „Þar sem um grænar grundir liða, skínandi ár a8 ægi blám.“ Jeg lagðist út af i brekkuna, ofurlitill svæfandi og hressandi andvari ljek um vanga mina. Litli fossinn söng indælu vögguljóðin yfir mjer, þa/r til jeg sofnaði. Jeg man ekki hvað mig dreimdi en eitt er víst a8 mig dreimdi um sól og sumar, og mjer hefur aldrei liðið betur í svefnin- um en þá. I maí 1914 Kristín Margrjet Jósefína Björnsdóttir. — 13 ára. HlutaÖeigandi prófdómari hefur sótt fast aS fá þessa ritgerð birta í blaðinu, enda er ritgeröin að mörgu leyti góS, einkum þá er teki8 er tillit til þess að barni8 er a8eins 13 ára og hefur ekki notið fræðslu kennara nema í 17^/2 viku samtals. Gott væri að kennarar og prófdóm- arar vöruðu börn við of miklum „skáldaspenningi". Ritstj. Námsskeið í Heimilisiðnaði stendur nú sem hæst; hófst um miðjan síðastl. mánuS, eins og auglýst var. V e f n a S læra 6 stúlkur ; fleiri höfSu sótt, en nokkrar gengu úr skaftinu; enda ekki hægSarleikur aS kenna þá iSnaSargrein mjög mörgum í einu, nema kennarar væru fleiri. BurstagerS og körfuriSning læra 20 og b ó k- b a n d 4; eru þannig viS námiS 30 alls. Skólanefnd barnaskólans lánaSi 3 ágætar stofur í barna- skólahúsinu til aS kenna í. Frú Halldóra Vigfúsdóttir kennir bursta- og körfuvinnu, en Ársæll Árnason bókband; vefnaS sama kenslukona og í fyrra, meS aSstoS G u n n a r § „vefara“, sem og var viS þessa kenslu í fyrra.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.