Skólablaðið - 01.06.1915, Qupperneq 16

Skólablaðið - 01.06.1915, Qupperneq 16
g6 SKÓLABLAÐIÐ Kennarastarfi við barna- eða unglingaskóla, eða heimiliskenslu, óskar undir- rituð eftir á næstkomandi hausti. Lágmark launa kr. 70.00 á mánuði fyrir 4—5 stunda kenslu á dag. Prófskírteini og önnur vottorð fást hjá Jónatan Jóhannes- syni, Aðalstræti 24, Akureyri og fræðslumálastjóranum í Reykjavík, sem einnig semur um starfið fyrir mína hönd. Edinburgh í apríl 1915. Kristbjörg Jónatansdóttir. frá Akureyri. Kennarastaðan við farskóla Mosfellssveitar er laus. Laun eftir fræðslulögun- um. Umsóknarfrestur til ágústloka. Fræðslunefndin. SKÓL ABLAÐIÐ kostar 1 kr. 50 au. árgangurinn. Eldri árgangar (4—8.) fást á afgreiðslunni (Laufásveg 34) fyrir 1 kr. hver, en allir saman íyrir aðeins 3 kr. Nýir kaupendur að 9. árgangi fá árgangana 4.—9. (6 á r- g a n g a) fyrir 4 kr. meðan upplag fyrri árganganna endist. Þessir árgangar eru 9 króna virði. Kennarar, sem ekki hafa haldiö blaðið hingað til, nota nú væntanlega tækifærið að eignast það fyrir minna en h á 1 f v i r ð i. 1.—3. árg. eru uppseldir og ófáanlegir. Auglýsingar kosta 1 kr. þumlungurinn. Gjalddagi er í júnílok. Útsölumenn fá 20 pct. fyrir 5—10 blöð, og 25 pct. yfir 10 blöð og meira. Útgefandi: Jón Þórarinsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.