Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 1
SKOLABLAÐIÐ -----®sss®-- TÍUNDI ÁRGANGUR 1916. Reykjavík, 1. desember. 12. blað. Annaðhvort — eða. Fyrirskipun stjórnarrábsins um lækniseftirlit meb barnaskól- um og unglingaskólum hefur þegar komiS af staS einhverri dá- lítilli hreyfingu á hugi manna. Þegar læknir á aS fara aS dæma um þaS, hvort ofnlausir þinghúshjallar eSa baSstofur fullar af fólki, séu boSlegar kenslustofur, hvort kennarar megi færa nemendum sínum berkla og aSrar sjúkdómskveikjur; hvort hrúga megi saman börnum meS smithættulegum sjúkdómum til skólavistar meS heilbrigSum börnum, hvort farskóla megi halda á heimilum þar sem slíkir sjúkdómar eiga heima o. s. frv., þá vakna menn tll umhugsunar um, aS þetta kunni ef til vill aS vera eitthvaS athugavert. Þegar læknirinn bannar aS halda skóla á þeim heimilum, sem húsnæSi er fáanlegt á, en þau húsakynni, sem hann telur viS unandi, erú ófáanleg, þá fara menn aS hugsa um, aS þaS kunni aS vera vissara aS reisa skólhús, ef kenslan á ekki aS leggjast niSur. Hér hlýtur aS standa fyrir dyrum víStæk og stórfeld breyt- ing, einkum á farskólahaldinu. ÁSur hefur veriS margsinnis bent á þaS í þessu blaSi, aS óSum reki aS því aS enginn vilji ljá farskólum húsnæSi, auk þess sem boSleg húsnæSi til þeirra hluta eru ekki á hverju strái. Og breytingin verSur aS vera sú, aS reisa skólahús í hverju fræSsluhéraSi, meS bústaS handa börnunum þar sem þess þarf meS. Ekki neitt heimavistarskóla- l)ákn, þar sem nokkrir tugir barna hafist viS hálft áriS eSa

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.