Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 5
SKÓLABLAÐIÐ
181
sannleikann. ViS ráðum t. d. ekki vindi né veðráttu, en hitt hafa
menn lært, aS nota vindinn til margs, sem þeim er nytsamt.
Ekki ráðum við viS veikindi, en menn hafa fundið ýms ráS
til þess aS forSast þau, draga úr þeirn, lækna þau. En þó aS
þaS sé óneitanlega margt, sem viS engin ráS eigum yfir, þá er
hitt jafnvíst og satt, að líf hvers einstaks manns er bæSi í
stundlegum og andlegum efnum langmest komiS undir hon-
um sjálfum.
GuS hefur sett okkur hér í heirn meS óteljandi dýrSlegum
hæfileikum til þess aS þroskast og fullkomnast. HugsiS ykkur
nýfætt, ómálga barniS. HugsiS um hve þaS er ósjálfbjarga and-
lega og líkamlega. En í hverju barni búa þó frækorn, sem meS
guSs hjálp og góSra manna geta orSiS aS stóru tré. HugsiS
ykkur hvernig barniS þroskast; hvernig þessi litla og veik-
bygSa vera verSur styrkari og styrkari. Og hugsiS um allar
þær framfarir á sviSi vísinda og lista, sem mannsandinn hefur
gert, allar þær framfarir í verklegum efnum, sem orSiS hafa
síSan sögur fara af mönnunum. Alt þetta sýnir hve miklum og
dýrlegum hæfileikum mannsandinn er búinn, ef hann aS eins
notar þá rétt. En þessum hæfileikum er svo háttaS, aS þaS er
algerlega á valdi mannsins sjálfs, hve miklum þroska þeir ná,
þeir eru háSir sama lögmálinu og vöSvarnir, aS ónýtast viS
áreynsluleysi, en harSna viS hverja raun.
AS þessu þurfiS þiS því vel aS hyggja á þessum tímamótum
í lífi ykkar. — Já, þiS eruS nú aS leggja út í lífiS. í þjóSfélag-
inu okkar eru nú aS verSa ýmsar breytingar, sem mikils eru
verSar og sem ná nú þegar til ykkar. Eitt af því sem nú er aS
breytast er þaS, aS efnahagur manna er aS ójafnast meir en
áSur. Eg minnist á þetta viS ykkur af því, aS eitt af okkar
mestu meinum er þaS, hve lítiS margir unglingar hafa hugsaS
um efnahag sinn og hve illa þeir hafa variS því fé, er þeir
hafa haft undir höndum. Slíkt er rangt, því aS „auSurinn er afl
þeirra hluta, sem gera skal“, og þaS er skylda hvers manns
aS gæta hófs i meSferS fjár síns, eins og alstaSar annarstaSar.
En gætiS þess samt æfinlega aS lítilsvirSa ekki þá sem fátækir
eru. Fátækt þeirra getur oft og einatt veriS óviSráSanlegum
eSa lítt viSráSanlegum orsökum aS kenna, t. d. veikindum eSa
óhöppum. Þeir geta veriS sparsamir, duglegir og reglusamir