Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 8
184
SKÓLABLAÐIÐ
ykkár vegna, alt starfiS, sem þeir hafa unniö fyrir ykkur. Og
hugsiö um allar vonirnar, sem þeir gera sér um ykkur. Þær
vonir eigið þiS aS reyna aS láta rætast, þá launiö þiö foreldrum
ykkar meS því sem þeim er allra kærast; þá geriS þiö hlýrra,
bjartara og víösýnna í sálum þeirra. Já, kæru unglinga,r ! ReyniS
aS koma þannig fram í lífinu, aS þiS getiS gert bjartara, hlýrra
og víSsýnna í sálum allra samferSamanna ykkar. MuniS aS
biSja algóSan guS aS styrkja ykkur til aS framkvæma þau
góSu áform, sem eg veit aS þiS nú beriS í brjósti. BiSjiS Jesú
Krist aS leiSa ykkur á lífsleiSinni, og gefa ykkur styrk til þess
aS berjast hinni góSu baráttu.
Himneski faSir! Annast þú þessi börn þín á ókomnum æfi-
stíg. Haltu almáttugri verndarhendi þinni yfir þeim, í vöku
og svefni, í blíSu og stríSu, í lífi og dauSa.
15. okt. 1916. F. H.
Ný bók.
Dr. Ágúst H. Bjarnason; Almenn sálarfræði.
ÞaS má búast viS því aS margur sem les bókartitilinn:
Almenn sálarfræSi, hugsi sem svo: Ekki kemur mér
sú bók viS, og ekki kaupi eg hana; sálarfræSin er ekki annara
meSfæri en þeirra „lærSu“. En sannleikurinn er nú samt sá,
aS þessi bók á erindi til margra fleiri; hún á aS sumu leyti
sérstaklega erindi til barnakennaranna. Margt af því sem hún
fjallar um, er þeim kennurum, sem notiS hafa kennarafræSslu,
meira og minna kunnugt, og þeim gott og gagnlegt aS lesa.
En hún á og í raun og veru erindi til allra hugsandi manna.
Geta lítt mentaSir menn lesiS svona bók sér til gagns? Víst
geta þeir ekki lesiS hana sem tröllasögu, en hver sem nennir
aS hafa til muna fyrir lestri bóka, getur lesiS hana sér til gagns,
svo lipurt og létt er hún skrifuS, svo vel hefur höfúndinum