Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 11
SKÓLABLAÐIÐ 187 Spurningar og svör. 1. Getur fræösluhéraS fengiS styrk úr landsjóði, samkvæmt fræSslulögunum, ef kennari er ekki formlega ráöinn? 2. Er kennari að lögum skyldur að greiSa í styrktarsjóS kenn- ara, ef hann er ekki skriflega ráSinn? K e n n a r i. SVÖR: t. F o r m gallar geta veriS svo meinlausir aS fræSsluhéraSiS missi ekki af styrknum. 2. 21.—24. gr. fræSslulaganna gera skriflega ráSningasamninga aS skilyrSi fyrir landsjóSsstyrk. Kennari er því ekki löglega ráSinn, nema hann sé ráSinn meS skriflegum samningi Þeir einir kennarar, sem löglega eru ráSnir, eru skyldir aS greiSa fé í styrktarsjóS barnakennara (sbr. 2. gr. laga um styrktar- sjóS handa farkennurum 9. júlí 1909). Skólablaðið. ÁriS 1907 tóku þáverandi kennarar Flensborgarskólans aS gefa SkólablaSiS út og var ritstjóri þess HelgiValtýsson. Þegar á öSru ári varS Helgi Valtýsson aS fara utan og tók eg þá viS ritstjórn blaSsins. Um sömu mundir tók H i S í s- lenska kennarafélag aS sér útgáfu þess, og hélt því út til loka 3. árgangs. Þá hafSi félagiS eytt til útgáfunnar um fram tekjur um 900 kr., og taldi stjórn félagsins því ekki fært ;aS halda lengra út í þaS fyrirtæki, og tók þá ákvörSun aS fresta útgáfu blaSsins um sinn, — til næsta aSalfundar. Úr þeirri frestun varS nú samt sem áSur ekki. MeS því aS nokkrir kennarar og ýmsir aSrir höfSu látiS i ljós viS mig, aS þeim þætti ver fariS aS blaSiS hætti aS koma út, þó aS ,ekki væri nema um sinn, og af því aS eg taldi fræSslumálinu nauS- synlegt aS eiga eitthvert málgagn, réSst eg í aS halda því úti áfram á eigin spýtur, en gerSi þá breytingu á þvi, aS frá byrjun

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.