Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.12.1916, Blaðsíða 4
i8o SKÓLABLAÐIÐ kunna a8 meta þaS svo sem vert er, og leggja þá fúslega á sig þaö sem þarf til aS koma umbótunum fram, en það eru fyrst og fremst þau tvö atriSi, sem hér eru tekin fram: kennarar og húsnæði. Talað til unglinga. (Viö afhending fullnaðarprófs skírteina.) Kæru unglingar! Um leiS og eg nú afhendi ykkur fullnaöarprófss skírteinin, langar mig til aS segja örfá orS. Nú eru mikilsverS tímamót í lifi ykkar. HingaS til hafa for- eldrar ykkar, eöa þá aSrir í þeirra staS, ráSiS mestu, eSa mjög miklu um athafnir ykkar — enda boriö ábyrgS á geröum ykkar. Nú breytist þetta aS miklu leyti, þannig aS þiS öSlist meiri ráö, meiri réttindi í mannfélaginu en þiS hafiö áöur haft. — En réttindum þessum fylgja líka skyldur, og ábyrgSina af orS- um og athöfnum eigiö þiS nú hér eftir aS bera sjálf. Einmitt þess vegna eru þetta svo mikilvæg tímamót í lífi ykkar, tíma- mót sem bera vott um, aö þess er vænst af ykkur aö þiS nú hafiS fengiS þann þroska, aS þiS getiö stjórnaö ykkur aö mestu sjálf. — Þess er vænst aö þiö hafiö öSlast þá þekkingu og þann þroska aö þiö nú getiö lagt út i lífiö, aS mestu á eigin spýtur. En lifiö er erfiö vegferö og margs er þar aö gæta, svo aS vel fari og vonir þær er þiS sjálf aliS og aSrir bera til ykkar geti ræst. Þessar vonir eru í stuttu máli þær aS þiS öll veröiS sem bestir og nýtastir menn, og þaö er hér eftir aS langmestu leyti komiö undir ykkur sjálfum. Til eru aö vísu margir, sem líta svo á, aö alt er fram viS oss mennina kemur sé fyrirfram ákveSiö og þeir geti litlu ráSiö sjálfir um líf sitt. Aftur eru aörir, sem hyggja aö þeir geti einir öllu ráSiS, aS þeim sé ekkert ómögulegt. BáSir þessir flokkar segja aS eins hálfan

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.