Skólablaðið - 01.09.1919, Side 5

Skólablaðið - 01.09.1919, Side 5
SKÓLABLAÐIÐ L33 Kjör kennara bætt. Þau tíðindi geröust á Alþingi 20. þ. m., aS neöri deild sam- þykti til fullnaðar frumvarp um skipun og laun kennar'a og afgreiddi sem lög. SkólablaSiS hefir áöur birt frumvarp stjórnarinnar, eins og það var lagt fyrir þingiS. En þaS hefir tekiS nokkrum breytingum, og sumum verulegum, og birtast því hjer í heilu líki Lög um skipun barnakennara og laun þeirra. I. S k i p u n. x. gr. — Til þess aS geta orSiS skipaSur kennari viS barna- skóla eSa farskóla, sem nýtur styrks af landssjóSsfje, er kraf- ist: a) aS umsækjandi hafi óflekkaS mannorS. b) aS hann hafi lokiS kennaraprófi, eSa stúdentsprófi, og auk þess prófi í uppeldisfræöi og kenslufræöi, eSa stundaö barnakenslu aS minsta kosti í 3 ár, og hafi vottorS sóknarprests síns og fræSslunefndar eSa skólanefndar, þar sem hann síöast kendi, urn góSa kennarahæfileika og árvekni í starfinu. d) aS hann sýni læknisvottorö um gott heilsufar. e) aS hann hafi aS minsta kosti einn um tvítugt. 2. gr. — Þegar kennarastaöa er laus, skal skólanefnd eöa fræSslunefnd, svo fljótt sem fært er, auglýsa hana til um- sóknar í því blaSi, sem flytur stjórnarauglýsingar, og í mál- gagni kennara, meS umsóknarfresti, sem eigi má vera skemri en 2 mánuSir. AS umsóknarfresti liönum kemur nefndin sam- an og ræSur meS sjer, hverjum umsækjanda hún vill mæla meS til stöSunnar, og sendir síöan yfirstjórn fræöslumálanna meSmæli sin ásamt öllum umsóknum, sem fyrir liggja. StjórnarráSiS veitir stööuna og auglýsir á venjulegan hátt. 3. gr. — Umsókn um kennarastööu skal senda formanni skólanefndar eSa fræöslunefndar, og skal umsókninni fylgja:

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.