Skólablaðið - 01.09.1919, Qupperneq 11

Skólablaðið - 01.09.1919, Qupperneq 11
SKÓI.ABLAÐIÐ 139 Kennarinn er því alt af með öndina í hálsinum, að reyna tii aS troSa í börnin sem allra mestu af þessu, sem þau eiga aS læra, og því nær enginn tími vinst til neins annars. Nú er þö til önnur hliö á uppeldinu, en þekkingar- eSa fræSsluhliÖin, sú hliöin, sem jeg álít í raun rjettri miklu þýSingarmeiri, og sem skólarnir með engu móti mega leiða hjá sjer, það er siöferðis- lega uppeldið. Vitanlega hlýtur hver kennari aö hafa einhver slík áhrif á nemendur sína, hvort hann vill eSa ekki, mefi persónu sinni og allri framgöngu, en jafnvel þó aö allir kenn- arar væru göfugmenni, þá eru þau áhrif ekki nóg. Þaö er meira um þaS vert, aS barnið verSi a8 g ó 8 u m manni, sem þekkir og framfylgir skyldum sínum viS aSra menn og viö þjóðfjelagiS, heldur en þó aö þaS sje svo og svo vel að sjer í ýmsum námsgreinum, þó jeg vilji alls ekki gera lítið úr slíkri þekkingu. SiSferSisuppeldiö á þess vegna aS vera einn aðalþáttur skólalífsins, og til þess verSur aS vinnast tími; markmiS skólans þarf því aS nokkru aS breytast. Af þeim ástæSum, sem hjer hafa veriS taldar, hefi jeg fyrir löngu komist aS þeirri niSurstöSu, aS skólaskyldan, aS minsta kosti í kaupstöSum, yrSi aS færast niSur, aS börnin yrSu aS koma þaS ung í skólann, aS skólinn tæki aS sjer þá undirbúnings- fræSslu, sem margreynt er orSiS, aS heimilin veita ekki. Þetta er þá einnig í samræmi viS fyrirkomulag þaS, sem tíSkast meSal þeirra þjóSa, sem mest hafa hugsaS um skólamál sín, því aS hjá þeim byrjar skólaskyldan, þegar barniS er 7 ára gamalt. En hjer kernur fleira til greina, og skal jeg taka þaS fram, aS jeg á þar alls ekki viS kostnaSarhliSina, því þaS er skoSun mín, aS sú þjóS, sem ekki hefir efni á því, aS koma fræSslu- og mentamálum sínum í viSunanlegt horf, hafi alls ekki efni á því, aS láta telja sig meSal siSaSra þjóSa. En þaS er reynsla kennara, þar sem jeg þekki til, og fjölda marga foreldra hefi jeg heyrt segja þaS sama, aS börnin eru viljugust viS lærdóminn fyrsta skólaáriS, en eftir því sem þau eru lengur viS lærdóminn fá þau meiri óbeit á honum. Frá þessu

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.