Skólablaðið - 01.02.1920, Síða 2

Skólablaðið - 01.02.1920, Síða 2
i6 SKÓLABLAÐIÐ um um málið í þinginu. Og yfirlýsingu nefnda eSa framsögu- manna í málum, um skilning einstakra atriða, sem vafasöm kynnu aS verða eftir bókstafnum, mun hver stjórn aS jafnaði taka gilda sem fullnaSarskýringu á því atriði. Því sje engum mótmælum hreyft, en atriðin samþykt, er litiö svo á, aíS þingiS sje samþykt þeim skilningi, sem lýst hefir veriS yfir. En þingið á aS ráSa lögum, en stjórnin ekki. Þaö er nú fróSlegt, aS rifja hjer enn upp sögu þessara orSa „fastir kennárar“, sem annars eru hvergi nefndir, hvorki í kennaralögunum nje fræSslulögunum. Greinin hljóSaSi í upp- hafi svo: „LaunaviSbót eftir þjónustualdri fá kennarar sem hjer segir“ o. s. frv. En Gísli sýslumaSur Sveinsson, þingm. Vestur-Skaftfellinga, flutti breytingartill. um þaS í neSri deild, aS orSunum: „taliS frá þeim tíma, er þeir urSu fastir kennarar" yrSi skotiS inn í greinina. Þetta sam- þykti neSri deild án atkvæSagreiSslu, og umræSu- .laust aS öSru en því, sem flutningsmaSur sagSi, en orS hans þar um eru á þessa leiS: „.... liSurinn er settur til skýringar, svo aS ekki geti orkaS tvimælis, aS þjónustualdur þeirra skuli vera reiknaSur frá þeim tíma, er þeir urSu fastir kennarar, en ekki frá þeim tíma, er þeir voru ráSnir viS skólann eftir að lögin komu í gildi/1 Hjer virSist ekki vera um aS villast. InnskotiS á ekki aS b r e y t a greininni, heldur einungis aS taka af tvímæli um merkingu hennar, eins og hún var orSuS, áSur en breytingartill. er samþykt. ÞaS á aS taka af öll tvímæli um þaS, aS 1 i S n u starfsárin eigi aS telja kennurum til þjón- ustualdurs, eins og öllum örSum starfsmönnum landsins. ÞaS á aS koma í veg fyrir þann hugsanlega skilnjng, aS allir kenn- arar eigi eftir þessum lögum aS byrja á beru, launabótalaust, hvort sem þeir hafa kent lengur eSa skemur. ÞaS þarf ekki aS eySa mörgum orSum aS því, hversu fráleit og ranglát þessi breyting var, ef hana ætti aS skilja eins og stjórnin hefir nú gert. Því sárfáir kennarar á landinu hafa ver- iS „fastir“, í þeirri merkingu, aS þeir hafi haft ákveSin árs-

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.