Skólablaðið - 01.02.1920, Qupperneq 13

Skólablaðið - 01.02.1920, Qupperneq 13
SKÓLABLAÐIÐ 2 7' B e k k i r : Kristin fræSi .... íslenska ......... Skrift ........... Reikningur ....... Saga ............. Landafræöi ....... NáttúrufræSi ... . Danska ........... Enska ............ 'Teikning ........ Handavinna ....... Söngur ........... Leikfimi ......... MatreiSsla ....... i. 2. 3. 4. i 2 3 6655 3 3 3 3 3 4 4 4 1 1 1* 2* 1 1 1 1 1 1 5. 6. 7. 8. 3211 4 4 4 4 2 1 1 1 4 3 3 3 2322 2 1 1 1 2222 222 2 2 1222 2* 2 2 2 2222 1 1 1 1 4* • 4* 4* Samtals: 13 15 17 18 23 25 25 25 * fyrir stúlkur einar (18) (20) (25) (29) (29) (29) Þar sem nokkuS verulega er um skóla hugsaS og þrifnað þeirra, er þaS metnaöarsök bæjarvaldanna, að gera þá sem best úr garSi. En slíkur hugsunarháttur má heita ókunnur hjer í höfuöstaðnum. Þess vegna er nú höfuSstaðurinn skólahús- laus fyrir börn sín, og þess vegna er þessi eina, troðfulla skólabygging hans óhæfilega úr garöi ger aS mörgu leyti. Og bæjarvöldin fara svo hraklega og skeytingarlaust meS skóla- bygginguna, aS sumt má vítavert kalla. Þess ber aS geta, aS þegar um og eftir aldamót voru gerSar mikilsverSar umbætur á skólanum, er komiS var á handavinnu- kenslu og ágætu skólaeldhúsi; líka hefir veriS komiS á mat- gjöfu-m handa fátækum börnum. Og lækniseftirlit viS skól- ann hefir gert ómetanlegt gagn. En fram yfir þaS hefir líkams- þrifnaSi ekki veriS gert hátt undir höfSi, því enn á skólinn engan baSklefa handa þessum 1350 börnum, og mundi slíkt víSast hvar þykja firn mikil og þjóSarskömm, en duglegur fimleikakennari var hrakinn frá skólanum meS óboSlegum launakjörum, og lagSist þá þessi baSlausa leikfimi alveg niSur

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.