Skólablaðið - 01.02.1920, Síða 12

Skólablaðið - 01.02.1920, Síða 12
26 SKÓLABLAÐIÐ En stjórn fjelag'sins skipa forgöngumennirnir: GuSmundur Jónsson á Skeljabrekku, Jón Hannesson í Deildartungu,. Andrjes í Síöumúla Eyjólfsson, Jósef Björnsson á Svarfhóli og DaviS á Arnbjargarlæk. SigurSur Þórólfsson byrjaöi skóla sinn meS tvær hendur tómar, og hefir átt viS marga erfiSleika aS etja, en næsta litlar þakkir hlotiS aí mörgum, og veriS neitaS sannmælis. En vel kunni SigurSur aS velja sjer hjeraS og skólasetur, og svo má fara, aS verka hans og þrautseigju verSi lengi minst. Eiðaskólinn. Þar eru þegar í vetur rúmir 30 nemendur, en húsþrengsli standa skólanum fyrir þrifum, enda mun verSa í sumar reist þar ný skólabygging. — Nú hefir risiS upp þat* eystra allmikil hreyfing í þá átt, aS flytja skólann aS Hallorms- staS, vegna fegurSarinnar þar, enda jörSin talin eigi síSri fyrir skólabú. En bæSi mundi þetta valda töfum og verSa miklu dýrara aS koma skólanum í gott horf þar, því á EiSum eru þegar mikil mannvirki, sem koma skólanum aS góSu, þótt aSal- bygginguna vanti. Og þó mest hætt viS því, aS ekki yrSi ahnent sam.komulag um HallormsstaS heldur, nje neinn staS annan, ef fariS væri á annaS borS aS hreyfa viS skólanum, en gæti orSiS til ills og sundrungar. ÞaS mun því fara svo, aS skólinn verSi á EiSum, þótt óneitanlega hefSi vel fariS á því. aS hann prýddi fegursta staSinn austanlands. Barnaskóli Reykjavíkur. I honum eru nú 1350 börn, og skift- ast svo í bekki, aS í 1. bekk eru 90, í 2. 152, í 3. 196, í 4. 245, í 5. 294, i 6. 238, í 7. 105 og í 8. 30, en skift er alls í 46 kenslu- deildir og um 30 börn í hverri. Öllum þessum sæg er holaS niSur í 20 litlar kenslustofur, tvísett í allar, en þrísett í sumar, og kent myrkranna á milli, og meira en þaS, frá kl. 8 árd. til 6 síSd. Skólinn rúmar vel 500 börn, en viSunandi mætti telja aS ætla bygginguna 1000 börnum (25 í stofu, tvísett), ef vel væri frá henni gengiS um þrifnaS og hollustuhætti. Kennarar skólans eru 35, og koma því nær 40 nemendur á hvern aS meSaltali, en stundaskrá skólans er þessi:

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.