Skólablaðið - 01.02.1920, Page 14

Skólablaðið - 01.02.1920, Page 14
28 SKÓLABLAÐIÐ einn vetur. En bæjarstjórn, eSa borgarstjóri, hefir haft leik- fimisalinn eins og ruslastíu, stundum út úr neyS, en stundum af fádæma kæruleysi. ÞaS er mikill siður meðal menningarþjóSa, aö setja nefndir á ráöstefnu um nauðsynjamál skóla sinna. Bæjarstjórn Reykja- víkur hefir sett eina slíka (1912), og er vert aS því sje á loft haldiS. En sú nefnd átti sjerstaklega aS athuga „hina fjár- hagslegu hliS‘‘ skólamálanna, þ. e. aS hún átti aS finna rá$ til aS s p a r a til skólans meira en þá var gert. En til dæmis um eySsluna til skólans þá, má nefna þaS, aS kennari,sem kendi 30 stundir á viku allan kenslutímann, hafSi fyrir þaS um 500 kr. á ári. Nefndin fann ekki heldur önnur ráS til sparnaSar en aS draga úr kenslunni og víkja börnum frá skólanum, og þaS gerSi hún, illu heilli, aS tillögu sinni, í staS þess, sem sjálf- sagt var,'aS bygSur yrSi nýr skóli þá þegar, og geldur nú Reykjavík sárlega allrar þeirrar vanhyggju. En þaS verSur ekki tölum taliS, hve mikiS ilt hefir af því leitt, aS fyrst og fremst hefir veriS um þaS hugsaS, aS spara til skólans. Fyrir nú utan þaS, aS þess munu ekki dæmi um allan heim, aS svo fjölmennur skóli sje eins illa búinn aS kenslutækjum, þá segir og hitt sig sjálft, aS kjör kennaranna hafa ekki lítiS lamaS áhuga þeirra og starfsgleSi, enda hafa góSir menn hrakist nauSugir frá skólanum. En fullur sjötti hluti allra landsmanna á uppeldi sitt og fræSslu aS talsvert miklu leyti undir barnaskóla Reykjavíkur, og ærinn fjöldi barna hefir af litlum aga og engri tilsögn aS segja utan skólans endimarka. Þýðingar. Framhald þeirrar greinar varS aS bíSa næsta blaSs, ásamt fleiri greinum. SKÓLABLAÐIÐ kemur út einu sinni í mánuði, 12 arkir á ári. Kostar fjórar kránur, og greiðist fyrirfram í janúar hvert ár. — fiigandi og ritstjóri: Helgi Hjörvar kennari, Tjarnargötu 18. Sími 808. Utanáskrift: SKÓLABLAÐIÐ, Reykjavík (Pósthólf 84). Reykjavík — Fjelagsprentsmiðjan

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.