Skólablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.02.1920, Blaðsíða 10
24 SKÓLABLAÐIÐ í fræðslulögunum er sett hámark um það, hve lengi dags megi kenna, lengst 5 stundir á dag í forskólanum, og sje 15 mínútna hlje milli kenslustunda, en 6 stundir í þjóðskólanum, og 10 mínútna hlje. En eftir fyrstu stundirnar 3 sje lengra hlje, eða þá handavinna, ef öðru verður ekki við komið. Ti! leiðbeiningar um kensluskipun og stundafjölda í sænskum barnaskólum, set jeg hjer til dæmis stundaskrá barnaskólanna í Stokkhólmi, en hún er mjög svo hin sama í öðrum bæjum, en að vonum nokkuð fjölbreyttari en í sveitum og þorpum. Þar sem dálkurinn er tvöfaldur í skránni (IV—VIII), táknar f r e m r i talan stundafjölda stúlknanna, hin stundafjölda. drehgjanna. Bekkir: I II III IV V VI VII VIII Kristin fræði 4 4 4 4 4 4 4 4 4 2 2 2 2 Móðurmálið . 10 10 7 5 7 5 6 5 5 5 5 4 4 Reikningur .. 3 4 4 4 5 4 5 4 5 3 3 3 3 Flatarmál ... . . . .2 . .2 . .2 Landafræði . . . . 2 2 2 2 2 2 2 2 2 1 2 Saga . . I 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Náttúrufr. .. . . I 2 2 2 2 2 2 2 3 2 2 Skrift 3 3 3 2 3 1 2 1 1 . . . . Teikning .... . . 1 I 1 1 2 2 2 2 2 2 2 4 Söngur 1 1 1 2 2 2 2 1 1 1 1 Fimleikar ... 2 2 2 3 3 2 3 2 3 2 2 2 2 Handavinna . 3 3 4 4.. 4-- 4.. 4 2 4.. Bókhald .... . . 1 2 1 2 Matreiðsla . . . . . . 4.. 2.. Sýnikensla .. 5 3 . . . . Erlend mál .. 4 4 Samtals .. 30 30 30 30 30 30 30 30 30 stundirnar í I. og II. bekk, forskólanum, eru í rauninni 24 klukkustundir, 4 klst. á dag, sem skiftast svo, að hver kenslustund er 30 mínútur -þ 15 mín. hljei, en morgunverðar- hlje er 30 mínútur. — I fyrsta bekk þjóðskólans (III.) er

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.