Alþýðublaðið - 03.02.1965, Blaðsíða 6
BAK VIÐ TJÖLDIN
HVORT sem sagan er nú sönn eSa ekki,
þá skemmtir öll London sér nú við eina
Randolph Churchill sögu, sem einhver gróf
upp úr skjölum Eddis March, sem var
einkaritari föður hans.
Hann segir frá því, að eitt sinn, er
Randolph var á ferð í Róm, hafi páfinn
tekið á móti honum í einkamóttöku. Á með-
á samtalinu stóð á Randolph að hafa sagt:
,,Ég geri ráð fyrir, að þér þekkið vin minn
Évelyn Waugh, sem, eins og yðar heilagleiki, er rómversk-kaþólskur“.
— ★ — »
AMEKÍSKA skálakonan Lucille Kallen lét prenta eftirfarandi til-
einkun á nýjustu hók sína, „Out There Somewhere":
Til þeirra ágætu kvenna, sem gerðu mér kleift að rita þessa
bók — barnapíunni mi-nni og hreingerningarkonunni minni“.
.
ÁRIN milli 1920 og 1930 eru í mikilli tízku í Bandaríkjunum um
þessa’-' mundir, og þar af leiðandi hefur athyglin dregizt að hinni
silfurhærðu þokkadís, Jean Harlow, sem dó 1937, aðeins 26 ára að
aldri, en var eins konar Marilyn Monroe
þeirra tíma.
Um hana hefur verið skrifuð mjög op-
inská bók og nú á að kvikmynda hana með
Caroll Baker („Baby Doll'1) í aðalhlutverk-
inu. '
.Allt þetta er fyrirhugað, en nú hefur
komið babb í bátinh. Faðir Jeah Harlow,
Mont Clair Carpenter, er kominn í mál við
höfund bókarinnar, við bókaútgefandann —
og við dreifingaríyrirtækið og krefst 150.000.000 króna bóta vegna
þess að „honum finnst einkalífi sínu og virðingu misboðið". — Og
hann hótar að ganga enn lengra gegn kvikmyndafélaginu, ef nokkuð
verður af töku myndarinnar.
— ★ —
ÞAÐ munu aðeins vera eftir 1600 gluggapússarar í New York, svo
að skorturinn á vinnukrafti í skýjakljúfahverfinu er ægilegur.
Bara Chase Manhattan bankinn, sem aðeins er með 60 hæðum,
þarf átta manna fast starfslið, sem byrjar á nýrri yfirferð um leið
og búið er að þvo hinar 8.800 rúður í húsinu. Það er nú blátt áfram
slegizt um þessa 1600 knáu menn — og launin eru sem stendur
umí 6000 krónur á viku að viðbættum 150 krónum á dag fyrir að
stjórna rafmagns verkpöllum.
HVAR ER LOTTERMANN,
SEM ERFÐI 60 MILLJÚNIR?
VESTUR-þýzk stjómarvöld
hafa beðið um aðstoð við að
hafa upp á fertugum vestur-
þýzkum listmálara, sem álitið
er að sé á flakki. Það er nefni
lega einhver persóna í Banda-
ríkjunum , sem þarf að vekja
athygui hans á því, að hann hef
ur erft heil auðæfi.
Utanríkisráðuneytinu hafa
borizt tilmæli frá Frank nokkr
um Joe Roth í Utah, 'em seg
ist vera fulltrúi málflutnings
manna, er hafi fengið þaö verk
efni að koma nálega 60 milljón
um íslenzkra króna til Erwin
Lottermanns frá Bad Kreuzn
ach, ekki langt frá Worms.
Myndablaðið Biild Zeitung, sem
gefið er út í Hamborg, hefur
lýst yfir, að hér sé um svik
eða lélega fyndni að ræða. —
Segir blaðið, að Roth þessi sé
ekki fulltrúi neins málflutnings
manns, heldur fyrrverandi sund
laugarvörður, rem hafi flutt
burtu úr Vestur-Þýzkalandi.
Lögreglan er nú að rannsaka
þessa hllið málsins, en hefur
jafnframt aukið leitina að
Lottermann. í bréfinu segir
nefnilega, að hafi hann ekki
fundizt fyrir 28. janúar muni
fjármunimir renna til Utah-
ríks.
$ 3. febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLA0ID
•.. V - £?■ . - . Mág&i •
v’ * - >4'T
EINS -'og kunnugt er, hefur
brezka stjórnin undanfarið verið
að reyna að spara peninga á
ýmsum sviðum og ekki hvað sízt
á sviði flugvélasmíði. í fyrstu var
■ætlunin að hætta alveg við að
smíða Concordefarþegaþoturnar
með Frökkum, en þeirri ákvörð
liefur nú verið breytt. En ókveð
ið hefur verið að hætta við fram
leiðslu á sprengjuþotunni TSR-2.
Þetta hefur að sjálfsögðu haft
þær allleiðingar, að starfsmenn
við flugvélauníði hafa orðið óðir
og uppvægir yfir að vera sviptir
störfum. Á meðfylgjandi mynd
um sést TSR-2 þotan í reynslu
flugi, og með henni fylgdarflug
vél af gerðinni Lighting, en á
hinni myndinni sést Nelson að-
míráll horfa ofan af súnu sinni á
Trafalgartorgið á göngu 8.000
verkamanna úr flugvélaiðnaðin-
um, sem éru á leið til að halda
mótmælafund í „ræðumannahortt
inu“ í Hyde Park. Og loks er
hér mynd af einum leiðtoga
verkamanna fvrir utan verk-
smiðjuna nokkru fyrir fundinn f
Hyde Park. 2000 menn í Wey-
bridge verða atvinnulausir, ef
endanlegq verður ákvqðið að
hætta við TSR-2 og taka í stað
inn amerísku þotuna TFX.
18 MILLJ. HAFA HÆTT
AÐ REYKJA I U.S.A.
TALA sígarettureyk^pgamanna
meðal bandarískra karlmnnna
lækkaði úr 59% á árunum 1955-
1962 ofan í 52% á tímabilinu
júlí-september í fyrra. Samsvar
andi tölur hjá kvenfólki voru
31% ofan í 28%.
Þetta kemur fram í rannsókn
sem bandarí k heilbrigðisyfirvöld
hafa gert í framhaldi af því að
fyrir ári var gefin út hin skelf
andi skýrsla um reykingar sem
meðverkandi orsök lungnakrabba
Ef þessár tölur standast við end
anlega könnun, þýða þær, að:
næstum fjórði hver fullorð
inn maður hefur hætt að reykja
alls 18 milljónir manna.
★ tala þeirra, se'm ekki reykja
meðal fullorðinna, er í dag jafn
há tölum reykingamanna (karla
og kvenna), og að læknar reykja
verulega miklu minna en aðrir,
★ reykingamenn væru nú 3,5
milljónum fleiri, ef reykinga-
venjur hefðu haldizt á sarqa stigi
og fyrir þrem árum.
Því er haldið fram, að segja
megi með fullri vissu, að sígar
ettureykingar beri nú ábyrgð á
á.m.k. 125.000, kannski allt upp í
300.000 dauðsföllum á óri í
Bandaríkjunum og að á friðar
tímum stafi heilsu manna mesta
hætta af sígarettureykingum. Seg
ir í skýrslunni, að hvorki bílar né
neitt annað standist þar saman
jöfnuð.
Meðaltalsneyzla reykinga-
manns í Bandaríkjunum er 350
pakkar á ári.
Stórverzluhin hafði iengi aug-
lýst eftir konum til lyftustjórn
ar og ekkl fengið ncinar um
sóknir. En þcgar það auglýsti
eftir ,,iyftufreyjum“ streymdu
umsóknirnar inn. ‘