Alþýðublaðið - 03.02.1965, Page 15

Alþýðublaðið - 03.02.1965, Page 15
Ljjyljm rw w<7 w | Mandrake kipptist til af undr un og hélt símtólinu frá eyranu meðan hann var að ná andanum. Síðan át hann upp: v —• Hættuástand? — Einmitt, urraði Ripper. — Hættuástand og ég vil að öllum stöðvum sé gert aðvart nú þegar. — En hvað hefur komið fyrir? Það var þögn á línunni í nokk- ur augablik, en Mandrake fannst það vera heil eilífð. Hann var farinn að halda að sambandinu hefði verið slitið, en þá hóf Ripp- er máls á ný og talaði hægt, eins og hann hefði hugsað málið mjög gaumgæfilega: — Það lítur út fyrir að við sé- um komnir i alheimsstríð. — Alheimsstríð, herra? — Já, höfuðsmaður, ætli það endi ékki með þyí. — Guð minn góður, sagði Man drake, — hafa þeir gert nokkra árás ennþá? — Þetta er allt sem ég veit, höfuðsmaður. Var að koma gegn- um rauða símann og fyrirskip- an.ir mínar eru að ég eigi að ein- angra flugstöðina og það er ná- kvæmlega það, sem ég hef í hyggju. — En verðum við þá ekki dá- lítið utangarna, ef ég má orða það þannig? — Látið mig hafa áhyggjurnar út af því, höfuðsmaður, sagði Ripper höstugur. — Hér er ég yfirforingi og þetta er minn höf- uðverkur. wwwwMvwwwmwww SÆNGUR REST-BEZV-koddar Endurnýjuin gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐUUHREINSTTN Vatnsstíg s «ím« 1R740. — Já, herra, svaraði Mandrake og varð á svipinn eins og von- svikinn rostungur. — Æuðvitað. Ripper heyrði strax á hreimn- um, að Mandrake var móðgaður, en hann var í rauninni góðhjart- aður maður og flýtti sér að bæta fyrir: — Sjáið þér nú til, höfuðsmað- ur. Við viljum ekki vera opnir fyrir komma-skemmdarverka- mönnum, eða hvað? Það fór að renna upp ljós fyrir Mandrake: — Ég skil hvað þér eruð að fara. — Þá er það á hreinu. Þér kannist við áætlunina. — Áætlunina, herra? 4 Ripper stundi. Mandrake var ekki fijótur til skilnings, en hann viar áreiðanlegur og traustur. Ripper endurtók: — Rétt, höfuðsmaður. Ostru- aðgerðin. — Já, hún. Auðvitað herra, sagði Mandrake ákafur og fór í huganum yfir aðalatriði áætlun- arinnar. — Skiljum við þá hvern ann- an? spurði Ripper. Það hlakkaði í Mandrake á þennan sérkennilega brezka hátt: — Já auðvitað, herra, en með leyfi: Þegar ég var að rifja upp fyrir mér nokkur atriði áætlun- arinnar, datt mér dálítið í hug. Hvernig get ég vitað að ég sé að tala við yður núna? — Eruð þér að reyna að vera fyndinn, Mandrake? — Nei, sagði Mandrake fljót- mæltur. — Alls ekki. — Jæja þá. Ripper talaði hægt og eiríbeitnislega: — Hverrí þrem ilinn haldið þér þá að þér s£uð að tala við? — Við yður auðvitað. Erí það sem ég er að reyna að segja er: Hvernig get ég verið viss? Ripper þagði stundarkorn áð- ur en hann svaraði. Hann hélt að það yrði hollara fyrir bandarísk- brezka samvinnu. Hann dró djúpt andann þrisvar sinnum, en það hafði móðir hans kennt honum til að liafa hemil á skapinu. Síð- an sagði hann hægt og varlega: — Höföðsmaður. Eruð þér af ásettu ráði að reyna að sýna mér mótþróa? — Nei, auðvitað ekki, sagði Mandrake særður. — Gott, höfuðsmaður. Við skul um þá halda okkur við efnið. — Já, herra. — Jæja þá, sagði Ripper. Haf- ið þér blýant? — Ég skal ná í hann. Mandrake fálmaði um borðið eftir blýantin- um, sem hann hafði verið að naga og tók hann upp. — Sendið árásarlykilinn til piltanna, meðan Ostruáætlunin er að komast í gang. ' —• Árásarlykilinn? —• Já, já, já. Árásarlykilinn: Ultech. — Vilduð þér gera svo vel að endurtaka þetta, herra? — Þér heyrið rétt, Ultech. Sendið hann í flokki neyðarárás- ardulmálsins. — Já, en vilduð þér gefa mér lykilorðið? — Hvað er þetta, höfuðsmað- ur, hafið þér það ekki? — Nei, höfuðsmaður. Ég held að þér séuð sá eini í herstöðinni, sem þekkið það. Ripper hershöfðingi opnað* möppu, sem lá á borðinu fyrir framan hann og sagði síðan: — Þér hafið rétt fyrir yður, höfuðsmaður. Það er árásarlykill Refur-Georg-Hundur. Refur- Georg-Hundur. Endurtakið þetta. Mandrake endurtók lykilinn. — Gott, sagði Ripper. — Ágætt; og strax og þér hafið lok- ið þessu, eigið þér að koma hing- að upp á skrifstofuna til mín. — En, sagði Mandrake, — þá verður enginn á vakt hér niðri. — ERUÐ ÞÉR AÐ EFAST UM FYRIRSKIPANIR MÍNAR, HÖF- UÐSMAÐUR? öskraði Ripper.: Mandrake spratt á fætur og í réttstöðu. Hann hélt símanum. fast að eyranu, meðan rödd Ripp- ers hélt áfram að ryðja úr sér hinum margbreytilegustu skamm aryrðum. Þegar hún þagnaði, flýtti Mandrake sér að segja: i— Herra. Ég er ekki að éfast um fyrirskipanir yðar, heldur að- Cins að gera yður staðreyndina ijósa. Ripper hamraði á borðið meðj fingrunum og dró andann djúpt þrisvar sinnum. Síðan sagði hann: — Þér eruð góður foringi, Mandrake, og í ýðar fulla rétti til að gera mér þcssa staðreynd ljósa. En hér er það ég, sem ræð og þegar ég gef fyrirskipanir ætlast ég til að þeim sé hlýtt. Kannski gerum við hlutina dá- lítið öðruvísi hér en þér eruð vanir í RAF. Þetta, hugsaði Mandrake, er ekki nógu fast að orði kveðið, en Ripper var yfirmaður hans og því svaraði hann auðmjúkur: — Já, auðvitað. — Nú, jæja þá. Þegar þér haf- ið lokið þessu, vil ég fá skýrslur um öryggi flugstöðvarinnar. Ég Þingmenn Framhald. af 16. síðu.- skuli ekki greiða launaskatt, held- ur skuli hann greiddur af þeim, sem kaupi vinnu þeirra. Skýrði hann einnig'frá því, að samkvæmt upplýsingum ráðuneytisstjóra fé- lagsmálaráðuneytisins greiddu vörubifreiðarstjórar tryggingaið- gjöld til Tryggingarstofnunar rík- isins eins og atvinnurekendur og hefði því verið talið rétt að þeir greiddu einnig launaskatt. Ágúst Þorvaldsson (F) og Jón Skaftason (F) mæltu fyrir breyt ingartillögum á þá lund, að ekki skyldi innheimtur launaskattur af launum starfsfólks sláturhúsa og mjólkurbúa og aðeins af hluta- tryggingu bátasjómanna. Lagði Ágúst á það áherzlu að það mundi íþyngja bændum mjög, ef skattur- inn yrði innheimtur af fólki, sem við þessi fyrirtæki starfaði. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÖURIIREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Síml 16738. Hannibal Valdimarsson kvaðst vera þeirrar skoðunar, a|5 ekki kæmi til greina að innheimth þennan skatt af vörubílstjórunj, enda væru þeir launþegar og hefðu átt. aðild að júnísamkomulaginuj í sama streng tók Þórarinn Þór- arinsson (F). ;j 5 Landbúnaðarráðherra Ingólfujr Jónsson benti Ágúst Þorvaldssyiii á að launaskattur væri alls eklji lagður á bændur, heldur kæirjji launaskattur fyrrgreindra stofn ana fram sem aukinn dreifingaij kostnaður. Emil Jónsson félagsmálaráá- herra minnti á, að launaskatts- frumvarpið væri byggt á júnísam- komulaginu og ef það stangaðist í einhverju á við það, væri um ai; ræða brot á samkomulaginu. Þa? væru einungis þeir, sem beinlínij: störfuðu að landbúnaði, sagð. Emil, sem undanþegnir væn launaskattinum. Fyrir því vær sú einfalda ástæða, að það fé, seit fengist með innheimtu skattsins yrði notað til húsnæðismálastjórn- arlána og þau gætu einungis feng- ið þeir, sem í þéttbýli byggjuJ Þess vegna væri það brot á sam-1 komulaginu ef afnuminn yrðl launaskattur af launum starfsfólksj í mjólkurbúum og sláturhúsumÚ því það fólk byggi yfirleitt í þétt-j býli og ætti rétt á þeim lánumjj sem skatturinn rennur til. Einnigj væri það brot á samkomulaginU) sagði Emil ef aðeins yrði greidd- ur launaskattur af kauptryggingu bátasjómanna, en ekki aflahlut. Eðvarð Sigurðsson (K) lýsti sig andvígan breytingartillögum Fram sóknarmanna, sem hann sagði stfíða gegn júnísamkomulaginu, og taldi rangt að láta vörubílstjóra greiða launaskatt. Ef vafi léki á, hvort vörubif- reiðarstjórar ættu að gjalda þenn- an skatt, sagði félagsmálaráð- herra ennfremur, væri auðvitað ekkert sjálfsagðara en athuga strax, hvort talið væri að það væri brot á samkomulaginu að gera þeim að greiða hann. Breytingartillögur Framsóknar- manna voru felldar, en tillaga nefndarinnar samþykkt. ALÞÝÐUBLAÐH) - 3. febrúar 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.