Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 11
#■ * /^7 ð T 8 í [É m 1 ®jl KR haröist vel - en FH var of sterkt og vann Fram gjörsigraði Viking íslandsmót I. deildar í hand- knattleik hélt áfram í fyrrakvöld. Fram sigraði Viking auðveldlega með 31 marki gegn 20 og FH KH örugglega, en í allhörðum leik með 25 mörkum gegn 19. ★ FH - KR 25:19 (14:9). Bæði lið mættu með sína sterk- F rœðslufundur KSÍ í Keflavík í dag laugardag efnir Unglinga- nefnd Knattspyrnusambands fs- lands, til fræðslufundar fyrir yngri knattspyrnumenn Keflavíkur. —* Verður fundurinn haldinn í Æsku lýðsheimilinu við Austurgötu í Keflavík og hefst kl. 17. Á fundinum tala þeir Karl Guð- mundsson, landsliðsþjálfari, og Jón B. Pétursson, blaðamaður. — Sýnd verður ný knattspyrnukvik- mynd o. fl. Eru unglingar í Kefla- vík hvattir til að sækja fundinn. ustu menn til leiks og lið FH var ólíkt sigurstranglegra frá upphafi. Enda fór svo, að eftir nokkrar min útur var staðan 4:0 fyrir FH og einhvern veginn lá það í loftinu, að sigur Hafnfirðinganna væri ör- uggur. KR-ingar lagfærðu þessa stöðu að vísu um miðjan hálf- leikinn, 4:6, en bilið lengdist fljótt aftur og í hléi var fimm marka munur FH í vil — 14:9. KR-ingar hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti, KR-andinn var svo sannarlega ósvikinn, þrátt fyr ir ofureflið. Heinz gerði tvö réglu- lega falleg mörk af línu á fyrstu mínútunum og tvívegis skömmu síðar komust KR-ingar í tveggja marka mun, 13:15 og 14:16. Tölu- verð harka færðist í leikinn, báð- um fyrirliðunum, Birgi og Karli var vikið af leikvelli í 2 mín. vegna of mikils blóðhita. Það var eins og FH græddi á hörkunnl og 16:14 breyttist fljótt í 20:14 og þar með var leikurinn útkljáður. Munurinn hélzt sá sami til leiksloka, 25:19. ★ Liffin. Lið FH var jafnt og yfirleitt vel spilandi í þessum leik, en þó komu deyfðarkaflar og alltof oft sáust glappaskot, svo sem skot í óyfir- stíganlegan varnarvegg og kæru- leysislegar eða vonlausar sending- ar. Hjalti Einarsson átti stórkost- legan leik í markinu, hann varði m. a. fjögur vítaköst. Öm Hall- steinsson lék og vel, skoraði 10 af mörkunum. Birgir var traustur en Ragnar óvenjuslappur. Enginn skyldi ganga til leiks við KR fyrirfram viss um sigur. KR Unglíngalandslið og Úrval HSl á þriöjudag Á þriðjudagskvöld fet fram leik ur milli unglingalandsliðs okkar í handknattleik og úrvalsliðs, sem landsliðsnefnd hefur valið. Á und- an leika Fram og Ármann síðasta leik Reykjavíkurmótsins, sem Hilmar Björnsson. frestað var, þegar Fram lék í Evrópubikarkeppninni við Red- bergslid í desember sl. Keppnin hefst kl. 20,15. Unglingalandslið okkar í hand- knattleik er skipað mjög snjöllum leikmönnum og ýmsir segja að það sé það sterkasta, sem við höfum sent á Norðurlandamót. jálfari er Karl Benediktsson. Fararstjóri flokksins i förinni á Norðurlanda- mótið 2.-4. apríl næstk. er Jón Kristjánsson, form. landsliðs- nefndar unglinga. Karl Jóhannsson fer utan með flokknum, en hann mun dæma leiki á mótinu. Unglingaláhdsliðið er skipað sem hér segir: Finnbogi Kristjánsson, Val Einar Magnússon, Víking Hilmar Björnsson, KR Gísli Blöndah KR Jón Gestur Viggósson, FH Geir Hallsteinsson, FH Sigurður Jóakimsson, Haukar Hermann Gunnarsson, Val Bjami Jónsson, Val Gunnsteinn Skúlason, Val Jón Hjaltalín, Víking Guðmundur Eiríksson, ÍBK Friðgeir Indriðason, Fram Þórarinn Tyrfingsson, ÍR. Reykjavíkurmót í svigi á morgim Reykjavíkurmótið í svigi, sem fréstað var um síðustu helgi, mutt að öllu forfallalausu verða lialdið í Bláfjöllum á sunnudaginn kem- ur. Nafnakall fyrir keppendur er í Ármannsskálanum kl. 10 árd. Bílferðir frá BSR kl. 9 f. h. Veitingar verða 1 Ármannsskál- anum og væntanlega er bílfært að skálanum. Keppendur og starfsmenn, mun- ið að nafnakállið fer fram kl. 10. Reykvíkingar, fjölmennið í Blá- fjöllin á sunnudaginn. Fjórir landsleikir í handbolta næsta veturll =3 K § Ásbjörn Sigurjónsson, for | 1 maður Handknattleikssamb. [ É íslands skýrði fréttamönnum | B frá því í gær, að stjóm HSÍ | m stæði í samningum við ýmsa 1 g aðila um landsleiki næsta-[ p vetur en allf veltur þó á þvi, | g að íþróttahöllin margumtal- | §g aða verði nothæf fyrir kapp | ji leiki í haust. Danir og Svíar j 1 eru ávallt fúsir að koma j Sj hingað, en samningar standa i m yfir við Frakka um að leika i 1 hér um páskana 1966. Einn- ! m ig er verið að semja við 1 Rússa um landsleik, hann g myridi fara fram í desember g 1965 eða janúar 1966. Það er §§ jj augljóst, að mikið verður um j B að vera, þegar Höllin er til- H ; s búin. ÍiliDllillDllllllliMlllllllllilllllHllllllllllllllUlMlllliIliUHÉIÍ 30 á dómaranámskeið í handknattleik Dómaranámskeið HSÍ hefst mánudaginn 1. marz næstk. í Mið- bæjarbarnaskólanum í stofu 18 kl. 20. Þátttakendur í námskeiði þessu eru um 30 talsins, en leiðbein- andi verður Hannes Þ. Sigurðs- son, form. Dómaranefndar HSÍ. Örn Hallsteinsson, FH 1 skoraffi 10 mörk. andinn eða harkan hefur orðið mörgum að falli og ekki hefði mikið mátt út af bera til þess að Framh. á 13. síðu. Námskeið hand- knattleiksþjálfara í Danmörku SAMNINGAR hafa tekizt mef Danska Handknattleikssamband- inu og HSÍ að 2 íslenzkir þjálfar- ar fá rétt til þátttöku í námskeiði sem haldið verður í Vejle næsta sumar. Þeir þjálfarar, sem áhuga hafa á þessu námskeiði, skulu snúa sér til stjórnar HSÍ fyrir 1. apríl nk, sem veitir allar nánari upplýa- ingar. Fræbslufurtdur FRI kl. 14 á morgun A morgun, sunnudaginn 28; febrúar kl. 14,00 heldur stjórn Frjálsíþróttasambands íslands fræffslu og kynningarfund, meff frjálsíþróttafólki, í Sambandshús- inu viff Sölvhólsgötu í Reykja- vík. Þetta er annar almenni fundur- inn, sem stjórn sambandsins gengst fyrir nú á hinu nýbyrjaða starfsári. Fyrri fundurinn var mjög vel sóttur en á honum mættu um fimmtíu virkir frjálsíþrótta- keppendur. Dagskrá fundarins á sunnudaginn verður þannig, afr Benedikt Jakobsson íþróttakenn- ari mun spjalla um hagnýtt gildi þolprófa. Sýndar verða tvær franskar kvikmyndir er bera titl- ana Mimoun og Fegurð erfiðisins. Þá mun sýnd mynd, um sprett- hlaup, sem FRÍ barst sem gjöf ný- lega. Að lokum verða kaffiveit- ingar. Stjórn FRÍ vonast til að all- ir þeir, sem mættu á síðasta fundi mæti á þessum og taki þá frjáls- íþróttafélaga með, sem ekki gáttt komið því við að mæta þá. Leiðrétting í frásögn í blaðinu af aðal- fundi FH í gær var skýrt frá því, að stjórn FH hafi verið einróma endurkjörin. Meðstjórnendur voru að vísu kjömir einróma, en ekkl formað- ur. Axel Kristjánsson var kjörinn formaður með miklum meiri hluta atkvæða. Hann hlaut 29 atkvæði en Valgarð Thoroddsen hlaut 11. Þetta letðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðing- ar á mlstökunum. Spennandi leikir íslandsmótið heldur áfram um helgina. í kvöld fara fram tveir leikir í 2. deild, fyrst verður þó háðúr leikur í 3. fl. karla milli FH og ÍR. Síðan leika Keflavík- Þróttur og Akureyri Valur í 2. deild. Sigri Valur Akur- eyri, hafa Valsmenn tryggt sér sigur í deildinni og þar með rétt til að leika í I. d. að ári. Keppnin í kvöld hefst kl. 20,15. Annað kvöld hefst keppnin kl. 19,30 á leik ÍR og Akur- eyrar í 2. deild. Þá verða háð ir tveir leikir í leika Ármann og síðan Víkingur Fyrri leikurinn er mjög þýð ingarmikill fyrir bæði liðin, þvi að fallhættan vofir yfir. Sigurffur Dagsson fyrirliffi Vals. I %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%w%w%ww%%%%w ALÞÝÐUBLA0IÐ — 27. febrúar 1965 4».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.