Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 14
Bóndinn verður að vinna jj bæði á laugardögum og sunnu gj dögum. Fimm-daga-kýrin hef H ur nefnilega ekki verið fund- H in upp enn þá. Ludwig Erhard. jj KANKVÍS. III Hinn 20 febrúar voru gefin sam an í hjónaband af séra Felix Ólafs syni ungfrú Erla Hrönn Snorra- dóttir og Guðjón Weihe. Heimili þeirra er að Breiðagerði 29. ('Ljós- myndastofa Vigfúsar Sigurgeirs- sonar). Hinn 20. febrúar voru gefin sam an i hjónaband af séra Jóni Auð- uns í Dómkirkjunni, ungfrú Unnur Jórunn Birgisdóttir og Sveinn H. Christensen. Heimili þeirra er að Álftamýri 54. — (Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonarj. Laugardagur 27. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna'Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 16.00 Veðurfregnir. Gamalt vín á nýjum helgjum Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum áttum. 16.30 Danskennsla Kennari: Heiðar Ástvaldsson. 17.00 Fréttir. Þetta vil eg heyra: Sigurður Ingason stöðvarstjóri í Kópavogi vel ur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Sverðið" eftir Jon Kolling. Sigurveig Guðmundsdóttir les (16). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Hvað getum við gert?“: Björgvin Haraldsson flýtur tómstundaþátt fyrir börn og unglinga. 18.50 Tilkynningar — 19.30 Fréttir. 0.00 Frá Höfn í Hornafirði Stefán Jónsson tekur nokkra Hornfirðinga tali. 21.00 „Jota Aragonesa", spánskur forleikur nr. eftir Blinka. Leikrit: „Mynd í albúmi“ eftir Lars Helges- ^ 1 r. 1 ‘ 21.10 sen. 22.00 21.10 22.20 24.00 Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma Séra Erlendur SijpBandsson les tólfta sálm. Danslög. Dagskrárlok. Leikritið í kvöld nefn ist „Mynd í albúmi“ og er eftir Lars Helg- essen. — Þýðandi er Árni Gunnarsson, en leikstjóri Baldvin Hall dórsson. — Leikritið liefst kl. 21.10. SveragerðisprestakaU. Messa að Kotttrönd kl. 2 Séra Sig. H. J. Sigurðss. Geðverndarfélag íslands heldur skemmtun í Austurbæjarbíó sunnudaginn 28. feb- kl. 14.30 e.h. Er hún haldin til ágóða fyrir strfsemi félagsins, reynt hefur verið að vanda til þessarar skemmtunar og koma þar fram þekktir listamenn. Öllum ber saman um hina brýnu þörf á hjálp í geðverndarmálum, vonum við því að fólk taki vel þessari fyrstu viðleitni félagsins til fjáröflunar með því að sækja skemmtun í Aust Urbæjarbíói á sunnudaginn kemur þar er hægt' að njóta góðrar skemmtunar um leið og styrkt er gott málefni. Aðgöngumiðar eru seldir í bíóinu. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssnknar bvður öldriiðum konum í sókn- inni á kvöldvöku félaesins í Sjó- mannaskólanum briðju'daainn 2. marz, kl. 8 e. h. M. a. sem fram fer er ávaro og upplestur Páls Kolka, læknis, við sameiginlega kaffidrykkju í borðsal skólans. Blhlínskvringar. Þriðjudaginn 2. marz kl. 8,30 hefur séra Magnús Guðmundsson, fýrrverandi prófessor, biblíuskýr- ingar í félagsheimili Neskirkju. Bæði konur og karlar velkomin. Bræðrafélagið. LEBÐRETTING. í frétt um útkomu Hrafnkels sögu í skólaútgáfu var sagt, að bók in væri prentuð í Prentsmiðjunni Hólum. Þetta er ekki rétt. Hún er prentuð í Prentsmiðjunni Odda. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla mánu dagskvöld kl. 8,30. — Stjómin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 1. marz i Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. — Til skemmtunar: Erindi: Páll Kolka, læknir, flytur, sýndir þjóðdansar, leikþáttur, stúlkur úr Mýrarhúsa- skóla flytja, Fjölmennið. Stjómin. INFLUENZAN EKKI KOM- IN HINGAÐ ENN — EN VÆNTANLEQ, — SEGIR BORGARLÆKNIR. Fyrirsögn í Vísi í gær. Vestan eða suðvestan kaldi. í gær var vestlæg átti um land allt. í Reykjavík var vestan 3 vindstig og þriggja stiga hiti. Hinn fullkomni eiginmaður er sá, sem meðhöndlar eigin konuna sína, eins og hún væri það ekki ... „Hvarda? — er alls ekki kurteislegt ávarp í síma, þegar keppst er við vélarhreinsun í Akrahorg". M\ itstaramút íslands i frjáls um íþróttum innanhúss 1965. Meistaramót íslands fer fram í íþróttahúsi K.R. við Kaplaskjóls- veg 6. marz n.k. kl. 16.30 og 7. marz kl- 14.00 Keppnisgreinar: Langstökk, þri stökk, hástökk án atr. hástökk með atr., stangarstökk og kúluvarp. Samtímis fer fram keppni í kúlu varpi og stangarstökki drengja- meistaramóts og unglingameist- aramóts íslands. Keppni í kúluvarpi fer fram ut an húss ó íþróttavelii K.R. þátttökutilkynningar sendist í pósthólf 1333 fyrir 4. marz n.k. Frjálsíþróttadeild K.R. „Þú heyrir: Hvarda? — sem útleggst: „Hvar er þetta?" ... En svona á ekki að tala í síma. Mönnum ber fyrst að kynna sig — og bera síðan upp erindið". Á mánudag vérður byrjað á vélarhreinsun í Akraborg ... Veivakandi,26. febr. 1965. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Stórkostleg vandamál við er aiitaf að glfma, og Velvakandi ber heimsins þjáning og sorg: Sumir sleppa aUtaf bUlega í lífinu, sagði kellingin____Já, tuldr- aði kallinn — en aðr- ir verða að giftast konu eins og þér . . . 14 27. febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.