Alþýðublaðið - 03.03.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.03.1965, Blaðsíða 15
aði í vasa sinn, dró fram smá- pening, hringdi á símastúlkuna ög beið eftir svari. Um leið og hún svaraði fór hann að tala. — Halló? Þetta er Mandrake kapteinn í Burpels flugstöðinni. Það hefur dálítið þýðingarmikið komið á döfina og mig langar til að taia við Merkin Muffley, forseta í Pentagon, Washington D.C. með forgangs hraði . . . Nei . . Mér er al- vara ... já . . . það er rétt, for- setinn, forseti Bandaríkjanna. Hann hikaði. — Hvað mikið? Tvo dali og sjötíu og fimm sent. Augnablik. Hann taldi smápeningana og sá að hann hafði ekki nóg. Hann sneri öllum vösum við, en það var til einskis. Guano virti hann tortryggnis- lega fyrir sér os beindi byssu- hlaupinu að höfði Mandrakes. Mandrake taiaði í símann. — Getið þér ekki látið Pentagon borga samtalið, ungfrú? ... Já, þetta er Lionel Mandrake, kap- teinn í Buroetson fiugstöðinni. Ha? Hvað? Segið þeim að það sé yfirmáta bvðingarmikið. Hann hikaði. — Jæia, jæja, augnablik. Hann hélt símanum í hægrl hönd og onnaði dvrnar með þeirri vinstri. Svo sagði hann: —. Liðs- foringi, þeir mega ekki hringja til Pentagon og láta Pentagon borga samtalið. Mig vantar fimm tíu og fimm sent. En Guano sagði fyrirlitslega: ! > i SÆNGUR KEST-BEZT-koddar 11 Endurnýjum grömlu ; | ! > sængrurnar, eigrum ; [ dún- og fiðurheld ver. ; [ !! Seljum æðardúns- og ! > ' [ gæsadúnssængur — ;! og kodda af ýmsum j! '; stærðum. ; > DÚN- OG ; • !! FIÐURHRKINSUN Vatnsstíg 8 Sími 18740. ;> mwmimmmmwwmmiiwmm — Þegar ég fer í bardaga hef ég ekki eyri í vasanum, klessan þin. Mandrake talaði aftur f sím- ann: — Hvað kostar samtalið, ef ég hætti við að hafa það með forgangshraði? Æ, mig mun samt vanta tuttugu sent. Getið þér ekki hringt fyrir mig samt? Það er svo áríðandi. Hann hlustaði á svarið og sagðl svo: — Allt í lagi, augnablik ung frú, ég skal reyna að ná í pen- Ingana. Hann setti hendina yfir símtólið og leit á Guano. Fyrir aftan hann glitti í kókkassann, sem hann hafði oft fengið sér kók 27 úr. Þar var vonarneisti. Hann sagði: — Liðsforingi, skjóttu á Iásinn á kókkassanum. Það er fullt af smápeningum þar. Guano liðsforingi leit á hann. — KókkaSsinn er einkaeign, kap- teinn. Mandrake sagði af miklum móð: — Liðsforingi, reyndu að ímynda þér hvað verður um fram tíð þína, þegar herrétturinn kemst að því að þú kærðir þig kollóttan um að ég fengi að hringja til forsetans. Hann talaði aftur við símastúlkuria. — Augna blik, ungfrú. Ég veit hvar ég get náð í það, sem á vantar. . Guano fann hve Mandrake lá mikið á hjarta. Hver skollinn, hugsaði hann, það hefur verið annað eins skotið. Kannske veit þessi náungi eitthvað þýðingar- mikið. Hann snerist á hæl og skaut tveim skotum á kókkass- ann. Straumur af peningum féll á gólfið. Guano spurði: — Hefurðu vasa klút? Það lak kók niður andlit hans. — Hefur þú ekki vasaklút? spurði Mandrake með fyrirlitn- ingu. — Ég ber ekki á mér vasaklúta þegar ég fer í bardaga. — Ég má ekki vera að þessu. Mandrake þaut inn í símaklef- ann og tók upp símtólið. —• Ungfrú . . . ungfrú . . . ung- frú . . . hvar í andskotanum ertu? — Þetta er mjög áríðandi. Nei, ég var ekkert að bölva . . . Hvernig ætti ég að vita, hvað þú kallar bölv? Yiltu gjöra svo vel að hringja. Ég er með peningana hérna. Mandrake setti peningana í símann og beið óþolinmóður. Hann heyrði að stúlkan talað: við aðrar stúlkur, svo kom kven- rödd, sem sagði: — Dudley, þrír, þrír, þrír, þrír, þrír. , Mandrake sagði hratt: — Ég þarf að tala við forsetann. Það er áríðandi. Vilduð þér gefa mér samband strax? Röddin spurði: •— Hver^er þetta? — Það skiptir engu má'li, þetta er Burpelson flugstöðin. Hann vill tala við okkur. Ég skal bíða. En flýttu þér eins og þú getur. Guano hafði þerrað mesta kók- ið af andliti sér og nú þurrkaði hann sér um hendurnar á ein- kennisbúningnum. Hann leit inn um dyrnar á simaklefanum og sagði tortryggnislega: — Hvað gengur eiginlega á? Mandrake sagði: — Ég er bú- inn að ná í Pentagon. Þeir eru að leita að forsetanum. Guano færði sig og hallaði sér upp að veggnum andspænis síma klefanum, ^hann starði enn tor- tryggnislega á Mandrake. Mandrake heyrði að sími var tekinn upp. Hann sagði: — Þetta er Burpelson flugstöðin. Er þetta forsetinn. Svo bætti hann við: — Herra. Djúp rödd svaraði: — Nei. Er þetta Burpelson? Mandrake sagði: — Já, þetta er Burpelson, ég vil fá að tala við forsetann. >— Þú getur sagt mér það. — Hvernig get ég trúað því? — Af því að ég segi þér það, Burpelson. Ég er aðstoðarmaður Faceman hershöfðingja. Forset- inn er að tala i annan síma. Mandrake hugsaði sig um. Hann leit á armbandsúr sitt og sá að sprengjuflugvélarnar hlytu að vera farnar að nálgast skot- markið. — Allt í lagi, en reyndu að muna að það er mjög þýðing- armikið. Ég á við að hann verð- ur að fá að vita þetta strax, ann- ars ér það of seint. — Hann fær að vita það. Mandrake sagði: — Jæja þá. Þú veizt að Ripper hershöfðingi gekk af göflunum og sendi sprengjusveit gegn Sovétríkjun- um? — Já. — Ég held að það sé „Jóa fyrir kóng“. Röddin í símanum sagði: — Hvað varstu að segja? Samband- ið hlýtur að vera slæmt. Mér heyrðist þú segja „Jói kóngur". — Nei, nei, nei, sagði Mand- rake af örvæntingu. — Það skipt ir annars engu máli, en ég held að dulmálslykillinn sé byggður upp á einhverri tilbreytingu á stöfunum JFK plús, því númer hvað flúor er á frumefnatöfl- unni . . . Nei, ég veit ekki núm- er hvað flúor er, en einhver þarna í Pentagon hlýtur að vita það. Röddin sagði: — Heyrðu, ég vil fá þetta á hreint. Þú heldur að dulmálslykillinn sé samband staf anna JFK plús frumefnanúmer klórs? — Nei, öskraði Mandrake, — flúors. — Flúors? — Já, hrópaði Mandrake, — flúors. F-L-Ú-O-R. — Heldurðu að þetta sé rétt? Mandrake sagði ákveðinn: — Já. — Allt í lagi. Ég skal sjá um þetta. Mandrake heyrði að síminn var lagður á. Hann lagði tólið á og gekk út úr símaklefanum. Guano leit á hann og var ekki jafn tortrygginn og fyrr. Hann sagði: — Náðirðu í hann? Fékkstu að tala við forsetann? — Nei, svaraði Mandrake. — Ég talaði við aðstoðarmann Faee man hershöfðingja. Hann ætlar að senda upplvsingarnar áfram. — Fínt, sagði Guano. — Kann ske hefnr mér skjátlast um þig, en þú skalt samt ekki reyna neitt bragð, ha? Nú skulum við finna Ripper hershöfðingja. Mandrake strauk utan við sig yfir hár sitt. Hann minntist þess allt í einu að hann var ekki í réttum einkennfebúninei. Hann sagði: — Heyrðu mig, liðsforingi, mig langar að skrepna yfir á skrif stofuna mína og finna höfuðfat. Ég þarf að fá eitthvað á höfuðið. — Allt 1 lagi, sagði Guano, en flýttu þér. Við verðum að finna hershöfðingjann. Þeir gengu rólega að skrifstofu SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Sími 16738. neins að leita að Ripper hers-> höfðingja, Guano. MBandrake náði í húfuniá og setti liana á höfuð sér^ Síminn hringdi. Mandrake tók hann upp og sagði: — Já, þetta er hann. Er hvað? . . . Fyrir fimm mínútum. Ég skil. Hann setti símann á og leit á Guano. — Ég held að það sé ekki til — Þetta er lagið við morgunleikfimina. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. marz 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.