Alþýðublaðið - 13.03.1965, Side 1
\3MSuS)
45. árg. — Laugardagur 13. marz 1965 — 60. tbl.
Grípur Johnson i
taumana í Selma?
Washington og Selma, 12. marz.
(NTB-REUTER).
JOIINSON forseti er sagður
hafa lofað forystnmönnum borg-
araréttarhreyfingarinnar í land-
inu því, að hann skuli íhuga að
'Sllt
PEYSUFATADAGUR
ÞEGAR líffa tekur á marzmánuð fara skólarnir af
staff meff hina árlegu peysufatadaga sína, sem
færst hafa mjög í vöxt á síffustu árum. f gær
var peysufatadagur Verzlunarskóla íslands, en þar
mun þessi siffur hafa byrjaff einna fyrst. Nem-
endur gengu fylktu liffi um bæinn í gær og sungu
hástöfum. Myndin hér aff ofan er tekin, er hinn
fríffi hópur gekk yfir Arnarhólinn. — (Mynd: JV).
5 \r**$*t*
ríkisstjórnin grípi inn í Selma f
Alabama, þar sem lögreglan í síð-
Ustu viku notaði kylfur og tára-
gas gegn mótmælagöngumönnum.
Nokkrir forystumenn fyrir jöfn
um borgararétti, er gengu á fund
Jolinson forseta í dag, skýrðu
fréttamönnum svo frá, að forsetinn
hefði sagzt myndu ráðfæra sig við
lögfræðilega ráðunauta sina um af-
stöðu til þess hver ráð væru fær.
Talsmaður þeirra, blökkuprestur-
inn Walter Faunteroy, sagði, að
það hefði haft mikil áhrif á þá
félaga, að sjá, hve áhugasamur for-
setinn var um vandamál þau, sem
eru í sambandi við framkvæmd
Framhald á 5. síöu.
Endurskoða kjara-
samninga BSRB
Samkomulag hefur orðið milli
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja og ríkis.stjórnarinnar um, að
ríkisstjórnin skipi 7 manna nefnd
til að endurskcða lög um kjara-
samninga opi/iberra starfsmanna.
Þrír nefndannenn eru tilnefnd*
ir af BSRB og fjórir án tilnefn-
ingar.
Eftirgreindir menn hafa veriS
skipaðir í nefndina:
Jónatan Hallvarðsson, hæsta-
réttardómari, formaður. Gunnlaug-
ur E. Briem, ráðuneytisstjóri, Jóa
Þorsteinsson, alþingismaður, Sig-
tryggur Klemenzson, ráouneytis-
stjóri.
Stjórn BSRB hefur tilnefnt
Kristján Tliorlacius, formama
bandalagsins, Guðjón B. Baldvins-
son, deildarstjóra, og Teit Þor-
leifsson kennara.
Grein um handritamálið í Berlingske Aftenavis:
Ha^dritin lifandi þáttur
i isðenzkri menningu
DR. Holger Kjær frá Askov
færði nokkur rök fyrir rétti ís-
lcndinga til handritanna í kjall-
ÚTFÖR DROTTN-
INGAR í DAG
ÚTFÖR Eovísu Svíadrottning
ar verffur gerð í Stokkliólmi
í dag. Viðstaddir útför drottn
ingarinnar munu verða allir
þjóðhöfðingjar Norðurlanda.
Forseti íslands, herra Ásgeir
Ásgeirsson, fór ntan fyrr í
vikunni til að vera við úíför-
ina. í fylgd meff honum er
téngdasonur hans, Páll Ás-
geir Tryggvason.
aragrein, sem hann ritaði í
„Berlingske Aftenavis” á þriðju |
daginn. Rétt ‘ íúlendtnga rök-
studdi hann einkum með því,
að íslendingasögurnar væru lif-
andi meðal íslenzku þjóðarinuar
og hefffu ekki vcrið dauður fjár-
sjóður, heldur daglegt brauð ís-
lenzks alþýðufólks um aldirnar.
í grein sinni, sem dr. Kjær
byggir á persónulegri reynslu af
langri dvöl hér á landi, lýsir hann
kvöldvökunum og hinum mikla
áhuga, sem íslendingar hafa allt
af haft á íslendingasögum. Grein-
in kallast ,,Den Islandske Kvöld-
vaka.” Dr. Kjær segir, að þessi
áhugi sé vakandi enn þann dag
í dag þrátt fyrir efnahagslegar
og féiagslegar breytingar og
bandarísk áhrif.
í upphafi greinarinnar segir
dr. Kjær, að fáir Danir skilji
hvers vegna íslendingai- leggi svo
mikla áherzlu á endurheimt hand-
ritanna. Fáir Danir skilji ís-
lenzku og þekking á íslenzkum
staðháttum og íslenzkri sögu sé
sáralítil í Danmörku þrátt fyrir
ævagömul tengsl við ísland.
Dr. Kjær mótmælir þeirri skoð
un, sem prófessor Westergaard-
Nielsen og Viggo Starcke hafa
lialdið fram (sá siðarneí^di. í
kjallaragrein í „Berlingske Ti>
ende”), að gera verði greinarmun
á þjóðarlífi og vísindum, því að
rannsóknir á íslenzkum bók-
menntum eigi heima í Kaup-
mannahöfn en þjóðarlífið á ís-
i landi. Dr. Kjær hrekur þessa skoð
un og bendir á stórum betri að-
stöðu sem íslendingar hafi en
Danir vegna tungu sinnar og
menningar.
Gunnar Thorodd-
sen sendiherra
Reykjavík, 12. marz. — EG.
BLAHINU barst í dag til-
kynning frá utanríkisráðuneyt-
inu þess efnis, að ákveðið hafi
verið, að Gunnar Thoroddsen
fjármálaráðherra, verSi sendi-
lierra íslands í Kaupmanna-
höfn.
Stefán Jóhann Stefánsson,
núverandi pcndiherra oi-Ka'-
þar hefur náð, aldnrsitámaiki
embættismanna 'og nmn því
láta af stórfum í maí mánuEi
næstkomaudi. Ekki hefur.verið
frá því skýrt hver tsko muni
við embætti Gnnnars Thorodd-
sen í ríkisstjórninni.
Gunnar Thoroddsen hefur
átt sæti á Alþingi sanifcllt
| Framhald á 13. síðu. GUNNAR THORODDSEN
lÍWMWtWWMWWWtMMMMMWMMMMMWWWMVHiWW
Framh. á 5. bls.