Alþýðublaðið - 13.03.1965, Side 9
Bústaðasókn
Aðalfundur
verður haldinn í Réttarholtsskóla sunnudaginn 14. marz
að lokinni messu, sem hefst kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ: Almenn aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Kosningar, kirkjubyggingarmál.
Safnaðarstjórnin.
Smurt brauð
Snittui og brauðtertur. Sæti fyrir 40 inanns. — Alltaf
nýlagað kaffi. — Pantanir teknar í síma 24631.
Brauðhúsið
Laugavegi 126.
Áskriftasíminn er 14900
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. marz 1965 9
Aðstoðarlæknisstööur
STAÐA 1. aðstoðarlæknis við lyflæknis- og farsóttadeild
Borgarspítalans er laus frá 1. júní n.k.
Staðan er til þriggja ára. Laun samkv. kjarasamningum
Reykiavíkurborgar.
STAÐA 2. aðstoðarlæknis við sömu deild er laus frá 1.
júní n.k. Staðan er til tveggja ára Laun samkv. kjara-
samningum Reykjavíkurborgar
Umsóknir um stöður pessar, ásamt upplýsingum um náms-
feril o? fyrri læknisstörf, sendist til Sjúkrahúsnefndar
Reykjavíkurborgar, Heilsuverndarstöðinni fyrir 15. apríl
n.k.
Reykjavík, 11. marz 1965.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
HILMAR HELGASON heitir
ungur Reykvíkingur sem hug hef-
ur á að gerast teiknari. Hann er
nú í Handíðaskólanum og gefst
mönnum kostur á að sjá handbragð
hans hér á síðunni. Hann er hér
að gera grín að sjónvarps áhorf-
endum en það er mikið í tízku nú
að gera það. Hilmar hyggst helzt
gerast auglýsingateiknari en samt
mun hann naumast leggja alveg á
hilluna að teikna skop. Hilmar er
17 ára, en þetta eru samt ekki
hans fyrstu myndir er birtast al-
menningi. Það þarf naumast að
geta þess að hér yfir er mynd af
honum, ekki samt sjálfs mynd, —
heldur gerð af einum félaga hans
í skóianum.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði
heldur aðalfund mánudaginn 15. mai-z kl. 8,30 s.d. í
Alþýðuhúsinu.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf
Bingó og kaffidrykkja.
STJÓRNIN.
„Með lögum sltal land
l’yggjai en með ólögum
eyða“
nefnist erindi, sem O. J. Olsen
flytur í Aðventkirkjunni sunnu
daginn 14. marz ki. 8,30 é h.
Allir velkomnir.