Alþýðublaðið - 21.04.1965, Page 1

Alþýðublaðið - 21.04.1965, Page 1
Þannig var umhorfs í gróðurhúsi Þórðar á Sæbóli eftir að lokað hafði verið þar í heilan sólarhring. Beint tjón á blómunum er metið á annað hundcað þúsund krónur. MORÐTILRAUN Á AKUREYRI Konulík fundið Reykjavík, 20. apríl. — ÓTJ. KONULÍK fannst í Reykjavíkur- hftfn í g'ærdag'. Var það lík Guð- rúnar Theodórsdóttnr, sem var til heimilis að Snðnrlandsbraut 11. Gnðrúnar var saknað 27. janúar s.i. os þá talið líklegt að hún hefði falUð í höfnina, þar eð taska henn- ar fannst á IngrólfsgarðL Frosk- hennar þá, en án ár- angurs. Lögregluþjónn lokar með innsfgli blómasölu Þórðar á Sæbóli á páska- dag. Sjómaður rændur Reykjavík, 20. apríl. — ÓTJ. SJÓMAÐUR nokkur kom á fund Ingólfs Þorsteinssonar hjá rann- sóltnariögreglunni á laugardags- morguninn, og kvaðst hafa verið rændur nokknr þúsund krónum. — Hafði hann grunaðan mann, er hann hafði skemmt sér með kvöld- ið áður, og fremur veltt en þegið af. Á laugardagskvöldið var svo bú- ið að finna manninn. Hafði hann þá tekið á leigu eitt af dýrari her- bergjum Hótel Sögu, pantað sér þangað vínföng og lifði praktug- lega. í>ar sem vitað var að liann hafði verið févana deginum áður var maðurinn tekinn til yfirheyrslu og játaði þá að liafa rænt gestgjafa sinn. — Þjófurinn var utanbæjar- maður. *| Reykjavík, 20. apríl. — GO. SIGURGEIR JÓNSSON, bæjarfógeti í Kópavogi, iét loka Blómaskálan- um í Kópavogi á föstudaginn langa og á páskadag. Gekk liann fram af miklum myndugleik og lét jafnframt innsigla allar hurðir fyrir- tækisins, bera út allt kvikt (kötturinn innifalinn) ásamt páskasteik- inni úr ofni húsfreyjunnar. Tjón, sem orðið hefur af aðgerðum þess- um, er metið á um 160.000 krónur og er þá aðeins talinn beinn skaði á blómum verzlunarinnar, sem ekki var hægt að annast vegna að- göngubanns á páskadag. ? Akureyri, 20. apríl. — GS-GO. MORÐTILRAUN var gerð hér skömmu eftir miðnætti aðfaranótt föstudagsins langa. Maður réðist að konu með hnff aff vopni. Var faann þá nýbúinn að hóta henni lífláti. Konunni tókst að gri^a utan um hnífsblaðið og hélt fast. Við það sikarst hún mikið á hendi,' en manni, sem þama var nærstadd- ur, gafst ráðrúm til að skerast 5 leikinn og réSst hann að árásar- marmimmr.-EIlefu ára gamall son- ur konunnar komst út og náði í lögregluna, sem kom mjög bráð- lega og tók árásarmanninn i síua vörzlu. | Atburður þessi átti sér stað í , íbúð konunnar, sem er þýzk að j þjóðerni, en hefur verið búsett á Akureyri run árabil. Maðurlnn, sem j dcarst í leikinn, er fyrrverandi eig inmaður hennar, en hann kemur oft é heimili hennar tll að heim- sækja börn sín. Þetta kvöld sat Framh sá bi» 4 HÓTELIN SVIKU BLAÐAMENNINA Journalisten, málgagn norska BlaðamannafólagsinsJ er jít- ið hrifið af móttökum og fyr- irgreiðslu blaðamanna í sam- bandi við fund Norræna ráðs- ins sem haldinn var í Reykja- vík fyrir skömmu, sérstaklega þótti hótelþjónusta með ein- dæmum léleg en ekki er for- ráðamönnum hótelanna ein- göngu kennt um, heldur einn- ig Norræna ráðinu. Eftirfarandi grein birtist í Journalisten um móttökur blaðamanna i Reykjavík: „Hve- nær ætlar Norræna ráðið að læra að koma fram við blaðamenn af almennri kurteisi? Það er ástæða til að spyrja þessa eftir siðasta fund ráðsins í Reykja- vík.” Þannig byrjar formaður sænska blaðamannasambands- ins K. G. Mlchanek grein sem hann skrifaði í sænska blaðið Joumalisten. Michanek segir, að margir blaðamenn, frá Sví- þjóð og hinum Norðurlöndun- um, hafi með fyrirvara pantað hótelherbergi í Reykjavik, þann tfma, sem fiyidir ræna ráðsins stóðu yfir. — En þegar til kom og blaðamenn- irnir ætluðu að flytja inn á hótelin var þeim sagt að Nor- ræna ráðið hefði yfirtekið her- Framhald á 4. síffu. við Þórð á páskum jafnt sem aðra daga. Málið fór fyrir rétt og kvað dómarinn, Skúli Thoraren- Þórður Þorsteinsson blómasali á Sæbóli kallaði blaðamenn á sinn fund í morgun og skýrði frá aðgerðum yfirvaldsins og þeim aðdraganda, sem hann telur vera til þeirra- Þórður telur eindregið að hér sé um að ræða persónu- lega óvild fógetans í sinn garð og rekur hana nokkur ár aftur í tímann, er þeim lenti saman vegna tryggingargjalda. Þá urðu enn með þeim væringar nokkrar vegna framkvæmda, sem Þórður hugðist .gera á lóð fyrirtækis síns, en hætti við að heiðni ekki boffi vegamálartjóra, tíl að ekki kæmi til leiðinda við fógetann. Sviptingar vegna blómasölunn- ar hófust á páskunum í fyrra. Þá kærði fógeti Þórð vegna blóma- sölunnar á helgidögum þjóðkirkj- unnar, þó að hann sem yfirvald væri búinn að loka augunum fyr- ir þessari starfsemi í 10 ár og hefði sjálfur átt itrekuð skipti

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.