Alþýðublaðið - 21.04.1965, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.04.1965, Síða 2
á Mtttjörar: Gylfl Gröndal (&b.) og Benedlkt GröndaL - Rltstjórnaríull- ••Hl : Elöur Guðnason. — simar: 145)00-14903 — Auglystngaslml: 149*8. Utgetandi. AlÞJ'Ouflokkurlnn ABsttur: Alþýðuhúslð viO Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmioja AlþyOu- •laoama. — Askrlttargjaid kr. 80.00. — 1 iausasölu kr. 5.00 elntaklB. ALÞINGI ALÞINGI kom aftur saman til funda í gær að afloknu páskahléi. Verður nú tekið til óspilltra mál anna, þar sem mörg veigamestu mál þessa þings eru enn óafgreidd, og langt liðið á þingtíma. Nú- verandi ríkisstjórn hefur reynt að halda svo á mál um, að þingi ljúki jafnan snemma í maí, en að þessu sinni mega þingmenn hafa hraðann á, ef það á að takast. Veigamesta verkefni íslenzkra stjórnmála í dag er að tryggia samkomulag um vinnufrið næstu 12 mánuði eða lengur, ef unnt reynist. Skattamál eru þýðingarmikið atriði slíks samkomulags, og hefur ríkisstjórnin lagt fyrir þingið tvö frumvörp um breytingar á tekju og eignasköttum annars vegaif en útsvörum hins vegar. Ljóst er, að þessi frum- vörp ganga ekki nógu langt til að geta orðið liður í nýju samkomulagi, enda lét stjórnin fylgja frum vörpunum þá skýringu, að hún vildi semja um breytingar á þeim. Annað stórmál þessa þings verður að líkindum stórvirkjun og leyfi fyrir byggingu alúminíumverk smiðju. Hafa ráðherrar skýrt svo frá, að ríkisstjórn in hyggist leggja fyrir alþingi tillögu um ályktun, er skoða mætti sem viljayfirlýsingu, þannig að stjórnin hefði heimild til að ganga til samninga um verksmiðjuna í sumar. Takist beir samningar, mundu þeir síðan hljóta staðfestingu Alþingis, eins og venja er um milliríkjamál. Mörg fleiri stórmál eru í deiglunni á þingi. Má þar nefna húsnæðismálin, en þar er ríkisstjórnin enn að stíga ný skref fram á við með bættum kjör- um fyrir húsbyggjendur. Leggur Alþýðuflokkur- inn sérstaka áherzlu á breytingar á lögunum um verkamannabústaði og að tryggt verði nægilegt fé til að halda þeim byggingum áfram. Miklar breytingar eru í aðsigi á sviði mennta mála. Frumvörp um nýja menntaskóla og endur- skipulagningu iðnfræðslu ber þar hæst, en einnig má nefna frumvarp um rannsóknir í þágu atvinnu veganna, sem hefur vafizt alltof lengi fyrir þing- ,' inu. Þá er frumvarpið um barnavernd, sem vakið hefur mikla athygli, enda eru vandamál á því sviði stónvaxandi. Sagt hefur verið, að framleiðsla á vandamálum sé blómleg á íslandi — og þurfi engra ríkisstyrkja i með. Víst er, að lítið þjóðfélag virðist þurfa að glíma við flest eða öll þau vandamál, sem stórþjóð ! ir eiga við að etja. Þess vegna verður hvert þing að skila miklu starfi á sviði löggjafar og leggja þann- ig grundvöll að þeirri öru þróun, sem á sér stað : á öllum sviðum þjóðlífsins. Þjóðin verður að sníða framförum stakk eftir vexti — en hún má ekki | óttast nokkra vaxtarverki. £ 211 apríl 1965 - ALÞÝÖUBLAÐIÐ F E R Ð A TRYGGIN G A R . okkar trvggja yður fyrir alls konar slysurn, fjreiða yður dag- peninga verðið þér óvinnufærysyp pg örorku- bætur, ennfremur mun fjölskyldti yðar greiddar dánarbætur. HVERNIG SEM FERDATRYGGING FERÐ'ATRYGG I N G A R okkár eru mjög ódýrar, t. d. er iðgjald fyrir 100.00(),(Kl króna tryggingu, hvcrnig sem þér fcrðisl innan lands eða utan í hálfan mánuð AÐEÍNS KR. 89.00. NAUDSYNLEG a ★ Lokið langri hátíð. •k Minnst á kaupleysi dagiaunamanna. k Hálf öld síðan Gullfoss kom. k Og hálf öld síðan Ólafur Friðriksson hóf baráttu sína. I ■■MimiiimmiMiiiMitMMMiiitiMiimiMiiima. «iimmiMmmmim*Mii»mMMiiiiiM* mmmiiiiiiMilM(fiurmmIIB HINM LONGU PASKAHATH) er lokið. Hún veldur nú orðið ekki alveg eins miklum áhyggjum margra manna eins og áður. Nú eru fleiri komnir á vikukaup og fpð 'ber^ir tór skák- Áður var páskahátíðin hálfgerð vandræða- hátíð hjá daglaunamönnum vegna þess að þeir töpuðu þá margra daga kaupi í einu- Af alkunnum ótuktarskap mínum minnti ég á þefta mörgum sinnum meðan aðr ir voru fullir af hátíðarvímu. Það var ekki vél séð, — nokkurskonar helgispjöll. * ÉN ÉG GERÐI ÞAB SAMT og geri það enn, því að þó að vikur fólki, konum og körlum, áhyggjum Það er iíka. rétt að minna á það enn einu sinni í sambandi við þetta, aS frídagarnir eru allt of mergir hér á landi, að líkindum fleiri en í nokkru öðru landi. ÉG VEIT EKKI AF hverju þetta stafar. Ef til vill er orsakar innar að leita að nokkru leyti í atvinnuháttum fyrr á tímum, með í milli. Annars hefur fridöguM fjölgað mikið hina síðustu ára- tugi- Við afnemum aldrei nokk- um frídag, en bætum hinsvegaí við þá. j Á PÁSKADAGINN skrifaðl H. J. mér eftirfarandi: „16. aprfl, voru 50 ár liðin frá því að gamll Gullfoss, fyrsta skip Eimskipa- félags íslands kom til landsins. Þann 27. apríl næs'.au á eftlr lagði, hann af stað í f.vTstu ferð- Framhald á 13. síðu. káup sé nú orðið algengara en það var, þá lifa «nn margir á ah atvinna var eingöngu bundin daglaunupi eiiuun saman og matg vi$ árstíðirnar. Þá gerði minna ir hátíðisdagar í röð valda þessultii þó að staðfestir væru frítímar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.