Alþýðublaðið - 21.04.1965, Side 11

Alþýðublaðið - 21.04.1965, Side 11
Góð jbátftaka í 50. víbavangshlaupi IR FIMMTUGASTA Víðavangs- hlaup ÍR fer fram á morgun, — sumardaginn fyrsta — og hefst í Hljómskálagarðinum kl. 14.15. — Hlaupin verður svipuð leið og undanfarin ár, en markið verður þó fært nokkuð fram og hlaupið endar í Lækjargötunni gegnt Menntaskólanum, strax að af- loknum hátíðahöldum Sumargjaf- ar. Þátttaka í hlaupinu er með bezta móti, alls senda sjö félög og bandalög 37 keppendur. Skarp héðinn og Keflavík senda 12, hvor aðili. Umf. Breiðablik, Kópavogi 5, KR og Ungmennasamband Eyja- fjarðar 3 hvor, og ÍR og Ung- mennasamband Norður-Þingey- inga 1 hvor. Það er mjög langt síðan þátttaka hefur verið eins góð. í kvöld kl. 19 verður kepp- endum sýnd hlaupaleiðin og þeir eru beðnir að mæta við Hljóm- skálann. Á sumardaginn fyrsta eiga keppendur að mæta á Mela- velli kl. 13,15. - Félagslíf - FHJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR. Innanfélagskeppni í kastgrein- lun í dag'kl. 6 og á laugardag kl. 3- Stjórnin. Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýslngai á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerðir, hljóff- einangrun. ,: BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAB Réttarholti v/Sogaveg Simi 11618. Pússningarsandur HeimkeyrBur pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eð» ósigtaður við húsdyrnar eBe kominn upp á hvaða hæO sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við Elllðavef. Siml 41920. Kristinn Benediktsson var sigursæll á Landsmótinu. Frá 1. Víðavangshlaupi ÍR — hlaupararnir í Suðurgötu. S*Ú££e 00 00 EinangrunargTer Framleitt elnungis Úr úrvalsglerl. - 5 ára ábyrgB. i Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Sfml 2320*. Teppahreinsun Fullkomnar vélar. Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum, fljótt og vel. Teppahraðhrelnsunln Síml 38072. SMUHSTÖÐII Sæfúni 4 - Sími 16-2-27 BílUna er mniðnr fljót* off •*4Jubs allar tecnndlr iS i Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhærivélar o. m. fL LEIGAN S.F. Sími: 23480. Siglfirðingar eru enn beztir - en ísfirðingar stóðu sig vel Björnþár Ólafsson, Ólafsfirði sigraði i skiðastökki SKIÐAMOT Islands fór fram í Hlíðarfjalli við Akureyri um páskana. Allir voru sammála um að mótið hefði tekizt með ágæt- um, bæði var framkvæmd fyrsta flokks og aðstæður mjög góðar, þær beztu sem hægt er að hugsa sér hér á landi. Siglfirðingar voru sigursælir á mótinu, hlutu 6 gullverðlaun. ísfirðingar 4 og Ólafsfirðingar 1. Vegna þrengsla í -blaðinu er Benedikt... Frh. af 10. síðu. — Margt mjög ánægjulegt hefur gerzt, en sjaldan eða aldrei hef ég verið eins hreykinn af að vera íslendingur og þegar við sigruðum bæði Dani og Norðmenn í frjáls- íþróttum á Bislet 1951. Tveir Evr- ópumeistarar í Briissel 1950 var og stórkostlegt augnablik, sem aldrei gleymist. Þó að oft hafi gengið erfiðlega, eru ánægjustundirnar margar og eftir að hafa fengizt við íþrótta- kennslu í rúma þrjá áratugi vil ég segja það, að fátt er skemmtilegra en að umgangast hraust og heil- brigt æskufólk, eins og ég hef gert- í íslenzkri æsku er góður efniviður, við fullorðna fólkið þurfum aðeins að leiðbeina æsk- unni á réttan hátt, meðan það verður gert, mun ísland ávallt byggt af gáfuðu og hraustu fólki. ÖE. ekki hægt að birta frásögn Hreið ars Jónssonar frá mótinu í dag, aðeins úrslit í einstökum grein- um. Á morgun kemur umsögn Hreiðars. ÚRSLIT: Stórsvig unglinga: Árni Óðinsson, Ak. 1.36.3 mín- Bergur Eiríkss. Rvík. 1.40.4 mín. Jónas Sigurbjörnss- Ak- 1.45.2 Þorsteinn Baldvinss. Ak 1.47.7 Stórsvig kvenna: Árdís Þórðard. Sigl. 1.34.0 mín. Hrafnhildur Helgad- Rvík- 1.50.7 Jóna Jónsd. Sigl. 1.53.7 mín. Guðrún Siglaugsd. Ak. 2.04-4 mín- Stórsvig karla: Kristinn Benedikts. ís. 2.02.3 Reynir Brynjólfss. Ak- 2-05.1 mín. Jóhann Vilbergss. Sigil. 2.06.0 Svanberg Þórðarson, Öl. 2.06.3 ívar Sigmundss- Ak- 2.08.4 mín. Magnús Ingólfsson, Ak. 2.09.1 Svig unglinga: Á’mi Óðinsson, Ak. 85.77 sek. .Tnnas Sigiirbiörn'"S. Ak. 87-95 sek- Tómas Jónsson, Rvík, 91.21 sek. Harald Raarregaard, ís. 91.57 sek. Svig kvenna: Árdís Þórðard. Sigl. 68-76 sek. Sigríður Júlíusd. Sigl. 73.49 Jóna JónsdótMr. ís. 77.96 sek. Karólína Guðmundsd- Ak- 79.84 Svig karJa: Kristinn Ben. ís. 99.31 sek. Hafsteinn Sig. ís. 102.99 sek. \ Svanberg Þórðarson, Ól- 103-76 Björn Olsen, Sigl. 104.40 sek. Hjálmar Stefánsson, Sigl. 111.10 Jóhann Vilbergsson, Sigl. 111.96 Alpatvíkeppni karla: Kristinn Benediktss. ís. 0 st- Svanberg Þórðarson, Ól. 44.20 Hafsteinn Sigurðsson, ís, 64.82 Jóhann Vilbergsson, Sigl. 80.82 Alpatvíkeppni kvenna: Árdís Þórðard. Sigl. 0 st- Jóna JómdóÞir, ís- 181,72 stig. Hrafnhildur Helgad. Rvík. 207.14 Boðganga: Siglufjörður 3.15.13 klst- ísafjörður 3.18.13 klst. Fljótamenn 3-19.56 klst. Skíðastökk; Björnbór Ólafsson, Ól. 231.0 st. Björnþór átti lengsta stökk keppninnar 38 m. Sveinn Sveinsson, Sigl. 221.0 Geir Sigurjón'-son, Sigl. 202.8 Haukur Freysteinsson, Sigl. 195-2 Stökk unglinga 17-^9 ára: Haukur Jónsson, Sigl. 213-2 st. Sigurjón Erlendsson, Sigl. 145.2 Norræn tvíkeppni: Sveinn Sveinsson, Sigl. 555-06 st. Sveinn var eini keppandinn. Norræn tvíkeppni 17-19 árai Haukur Jónsson, Sigl- 277,2 st. Sigurjón Erlendsson. Sigl. 177.3 30 km. ganga: Gunnar Guðmundss. Sigl. 1-31.59 Trausti Sveinss. Plj- 1.32.50 klst. Kristján Guðm. ís. 1-34.58 Frímann Ásmundss. Flj. 1.35.40 Flokkasvig: ísaf jörður 448,16 sek. X sveit ísfirðinga voru Krist- inn Ben., Samúel Gústafsson, Árni Sigurðsson og Hafsteinn Sigurðsson. Siglufjörður 457-71 sek. Reykjavík 484.87 sek. Áður voru komin úrslit í 15 km. göngu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1965 |,j|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.