Alþýðublaðið - 21.04.1965, Page 15

Alþýðublaðið - 21.04.1965, Page 15
EFNALAUG >1 — Svo þið höfðuð verið trú- lofuð í átta mánuði en ekki fjóra? — — Nei. Ég sagði ekki já fyrr en um jólin. — — Af hverju ekki? Elskuðuð þér hann ekki? Eða tók það yð ur svona langan tíma að athuga hvort hann væri gott manns- efni? — — Nei, það var starf mitt. — — Af því að.hann. var á móti því?— — Sumpart. — — En þið trúlofuðuð ykkur um jólin. Fór hann þá heim með yður? — — Nei. — — Af því að hann skammaðist sín fyrir yður. En þér gátuð ekki haldið yður þaðan. Ekki hún ungfrú O'Keefe. I>ér fóruð samt. Hvenær? — — Þegar Hús- og Garðskoðun ardagurinn var. — — Verið ekki að halda neinu Ieyndu ungfrú O'Keefe. Borg- uðu þér yður inn? — — Ég hafði miða. — — Svo að eina skiotið sem þér komuð inn á heimili unnusta yð ar var ásamt aragrúa af öðrum SAUMLAUSiR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. SÖLUSTAÐIR: KAUPFÉLÖGIN UM.LAND ALLT. SlS AUSTURSTRÆTÍ mnHHVK SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda at ýmsum stærðum. DtTN- OG FimiRHREINSUN Vatnsstíe 3. Síml 18740. j meðan fræg hús í Baltimore voru opin fyrir almenning til ágóða fyrir Hammond-Hadwood húsið í Annapolis. Og létuð þér meðlimi Brayton fjölskyldunnar vita af komu yðar? — — Nei herra. — — Þér afhentuð bara miðann og snuðruðuð um hús, sem yður hafði aldrei verið boðið inn í. Voruð þér hrifin af framkomu yðar ungfrú 0‘Keefe? —■ 30 — Nei. - — Nei, ég býst við að þér hafið skammast yðar. Voruð þér óhamingjusöm — eða ef til vill hamingjusöm? — — Hvorugt. — —- En þér hötuðuð Brayton f jöl skylduna og ef til vill sjálfa yð- ur? — — Nei, alls ekki. — — Hlustið nú á mig barnið mitt. Ef þér hefðuð spegil á þessu augnabliki gætuð þér séð það sama og við öll - brennandl blá augu yðar og eldrjóðar kinn ar sem segja okkur það sem var ir yðar neita. En ég skal ekki þreyta yður. Við skulum halda áfram. Daginn eftir biðuð þér þarna í bílnum. Klukkan hvað komuð þér þangað? — — Fyrir hálf ellefu. — — Beið John Prayton eftir yður? — — Nei, ég var fljótari en ég hafði igert ráð fyrir en ég sá hann koma út fimm mínútum seinna. — Flautuðuð þér? — — Já, en hann heyrði það ekki. — — Hvað gerði hann svo? — — Hann gekk yfir götuna, yf ir að Washington styttunni, þar sem við vorum vön að hittast. — — Svo þið voruð vön að hitt- ast í Mt. Vernon Place? — — Stundum já. —< — Oft? — — Mjög oft. — — Af hverju ungfrú O’Keefe? — Af því að hann vann allan daginn og þegar ég var búin að vinna var orðið of framorðið til að hann heimsækti mig. r— — En þér fóruð ekki til hans þetta kvöld? — — Nei, ég mundi eftir þv5 að ég var enn máluð og . . , — — Og þér vilduð ekki að hann sæi yður þannig? Þér létuð hann sem sagt bfða í rigningunni? — — ~tg ætlaði að fara til hans um. leið og ég hefði þvegið mér. — Svo segist þér hafa heyrt hljóð? — — Ég segist hafa heyrt skot.— — Þér voruð strax sannfærð ar um að það væri skot en ekki úr blástursröri á bifreið’ — — Já. — — Eruð þér vanar skotvopnum ungfrú O'Keefe? — — Já og ég þekki skot þegar ég heyri það. — — Svo þér heyrðuð skot. Og þér vissuð samstundis hvað það var sem þér heyrðuð? — — Rétt. — — Hvaðan kom þetta skot ungfrú O'Keefe? — — Ég get ekki sagt nákvæm lega um það. — — Við hvað eigið þér með „ekki nákvæmlega"? — — Ég á við að ég veit að það kom úr eis(hverju húsanna í kring. Það var ekki utan af göt- unni. Það var of Lágt- . . — — Hvað gerðuð þér svo ung- frú O’Keefe? — — Ég opnaði bíldyrnar til að stíga út? — — Til hvers? — — Af því að ég átti von á að einhver kæmi út, eða hrópaði á lijálp eða eitthvað svoleiðis — svo var ég að gá að iögreglu þjóni. — — Kom einhver út og hróp aði á hjálp? — — Ekki þá. — — Og þetta seinna skot, sem þér þykist hafa heyrt. Var það eins og það fyrsta? — — Ekki alveg. — — Hve langur tími leið milli fyrsta hljóðsins, sem þér á- kváðuð strax að væri skothljóð og hins síðara? — — Nokkrar sekúndur. Ég veit það ekki nákvæmlega. — — Voruð þér strax vissar um að þér hefðuð hevrt bað ungfrú O'Keefe? Þér sögðuð nefnilega ekki strax frá því. En við skul- um líta aftur í tímann. Þér heyrð uð skot. Þér opnuðu bíldyrnar og genguð út í regnið. Er það rétt? - — Já herra. — — Gott ungfrú O'Keefe. Nú vil ég ekki fá að vita hvað þér hélduð að þér hevrðuð heldur hvað þér gerðuð. Þér fóruð aftur inn i bílinn. Til hvers? — — Ég vildi ekki standa úti í rigningunni. — — Ég held því fram að þér hafið farið inn í bílinn af þvf að þér hafið ekki verið sann- færðar um að þér hefðuð heyrt skot. Ég held því fram að sé einhver grundvöllur undir þv£ að þér segist hafa heyrt tvö skot að þá hafi seinna skothljóðið ver ið bergmál þess fyrra, Ég held þvf fram að þér hafið álitið að yður hefði skjátlast og þvf haf ið þér farið aftur inn f bíllnn. Þér vissuð' ekki. þá að skotið kom frá Brayton? — —■>. Nei, ég vissi það ekki. •— — Og þá stóð yður nokkurn veginn á sama eða hvað? — — Nei, ég vildi vita hvað hefði skeð. — — En þér hlupuð ekki um og hrópuðuð morð? Þér sátuð 5 bif- reiðinni og tókuð farðann úr andliti yðar og bjugguð yður und ir samtalið við John Brayton? Sátuð þér í bifreiðinni eða ekki ungfrú 0‘Keefe? Já eða nei? — — Ég sat þar. — — Hve lengi? — — Ég heyrði fyrsta skotið átján mínútur í ellefu . . . — Voruð þér ekki skelkaðar yf ir þvf að John Brayton kom ekki til yðar. — — Nei alls ekki. — — Því ekki? — — Ég bjóst við þvf að hann hefði hitt vin sinn og væri að tala við liann. Ég vissi að hann hlaut að koma. — — Og svo sáuð þér eitthvað ungfrú 0‘Keefe? — — Ég sá að dyrnar á húsi Dr. Braytons opnuðust og kona í morgunslopp kom út. Hún stóð og skimaði í kringum sig. — — Hvað gerðuð þér? — — Eg fór út úr bifreiðinni og hljóp til hennar. — — Að heimili Johns Brayton? — Já. — bókaherbergið ? — — Ég rauk ekki inn. Ég fór inn í bókaherbergið. — — Og þar funduð þér lík? — AUSTURBÆ JAIt Látið okkur hreinsa og pressa fStlnu Fljót og góS afgreiösla, ó vönduð vinna. Hreinsum og pressum samdægurt, ef óskað er. FATAViÐGERDiR. vEFNALáug Isa* "r) A(JS 7~Ú ftBÆLyJAte Skipholti 1. - Sími 1 6 348. i Mjög góður markaður var I Þýzkalandi í vikunni, en þau seldu mörg skip afla af heima- miðum og fengu eitt mark á kíló af fiski. Útlit er fyrir að þetta hafi verið síðustu sölur ls- lenzkra togara í Þýzkalandi, þar tii á hausti komanda, þar se« Þjóðverjar telja sín skip geta fuU,, nægt eftirspurninni á fiski yflr sumartímann. Togarinn Bjarni Ólafsson fór, frá Reykjavík í gær áleiðis i fiskileit fyrir togarana. Leiðang- ursstjóri er Jakob Magnússoa fiskifræðingur, en skipstjóri Þor- steinn Auðunsson. KOSYGIN ( GOÐUR AFLI Framhald af 16. síðu í Hafnarfirði í dag, en hann er með 180 lestir frá Jónsmiðum. Sigurður er nú að veiðum á Ritubanka við Nýfundnaland, en þetta er fyrsta veiðiferð íslenzks togara þangað á þessu ári. Sig- urður er búinn að fiska 180 lestir af karfa á rúmum 4 sólarhring- um. Nú eru tveir togarar að veiðum fyrir Norðurlandi, en það eru tog ararnir Hafliði og Kaldbakur. Eru þeir búnir að vera að veiðum f þrjá daga, en hafís hefur mjög taf- ið veiðarnar, svo að árangurinn er mjög lítill. Framhald af síðu 3. að koma í veg fyrir að leiðtogaf í stórfyrirtækjum og efnahags- samtökum notuðu bíla. > Kosygin nefndi nokkur dæml um, að framleiðni í iðnaði væií meiri í Bandaríkjunum og á Vesturlöndum en í Sovótrikjuií- um. Hann sagði, að bandarískt fyrirtæki. framleiddi einnar miUj- ón kílówatta túrbínur en Rússar 300 þús. kílówatta. Við búum við slæman vélakost, og það háir fram leiðslunni, Framleiðsla vörubíla 1 Sovétríkjunum er ófullnægjandl og bílar þeir, sem éru framleidd- ir, svara ekki eftirspurn, sagði Kosygin. i Skákmeistari SÆNGUR Endurnýjum göralu sængurnar. Seljum dún- og fiðnrhetd ver. NÝJA FIÐURHREINSUNKV Hverfisgfögu 57 A. Sfml 16738. Framhald. af 16. síðu. Skákþingi íslands lauk i mánudagskvöld. Skákmeistarl íslands varð Guðmundur Sig' urjónsson, eins og fyrr segir Hlaut hann 9 vinninga af 15 mögulegum. Hann tapaði engri skák, vann 7, gerði 4 jafntefll. Verður þetta að teljast mja | glæsilegur árangur. Anna p varð Jón Krístinsson með 11 vinninga. Þá kohiu fjórir jafoli ir með 7 vinninga hver, Freyi steinn Þorbergsson, Bjðrn, Þori steinsson, Jón Hálfdánarson Haukur ; Angahtýsson. þeir tefla til úrslita um 3- sæti í landsliðirtu. í meistar; flokki vöru fjórir keppendujf, með 5 vinninga.' Þeir eru: Sigurður Jónssoji, DÓmald A» mundsson, Jóhahn Slgurjóng- — son og Björgvjln VíglundssoSj ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1965 1$

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.