Alþýðublaðið - 12.05.1965, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.05.1965, Qupperneq 4
ÉG LEYSI VANDANN Gluggalireinsun. Hand- og vélahreingerningar. PANTIÐ í TÍMA f síma 15787 Og 20421. 4! I SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Brauðsfofan Vesmrgdtu 25. Sími 16012 Birgir Finnsson í útvarpsumræðunum Hagsmunamálunum hefur þokað fram Birgir Finnsson alþm. hóf ræðu sína í útvarpsumræðunum í gær- kvöldi með því að benda á, að út- varpsumræður frá Alþingi gæfu þjóðinni ekki rétta mynd af starfs háttum þingsins. Þingmenn ynnu oft og tíðum vel og farsællega saman að lausn mála en hins veg- ar vildu gjarnan leiðir skiptast er til fjármálanna kæmi. Þá vHdu stjórnarliðar fara að öllu með gát en stjórnarandstæðan lileypa fákin um. Þegar svo stjórnarliðar tækju sínar ákvarðanir kölluðu stjórnar- andstæðingar gjarnan hver í kapp við annan, að nú hefði stjórnin verið kúguð tii að láta að vilja and stöðunnar! Birgir sagði stjórnarandstöðuna nú halda því fram, að allt væri í kalda koli eða stefna a. m. k. í kaldakol. Hver og einn gæti þó með eigin augum séð, að flest horfði, sem betur færi, vel og yrði svo vonandi áfram. — í sambandi við yfirboð stjórnarandstæðinga kvaðst hann geta bent á sem dæmi tillögu stjórnarandstæðinga fi'á Vestfjörðum um útfærslu landhelg innar þar. Hann kvað þetta mál ekki svo einfalt, meira þyrfti til en að samþykkja slíka tillögu, enda INNLENT LAN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1965 UTBOÐ 'Fjórmólaráðherra hefur ákveðiS aS nota heimild í lögum nr. 59 frá 20. nóvember ‘1964, sbr. lög nr. 23 frá 4. maí 1965, til þess aS bjóSa út 40 milljón krána innlent lán ríkissjóSs en helztu skilmálar þess eru sem hér segir: -jfc- Hlutdeildarbréf lánsins eru nefnd spariskírteini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru í tveimur stærðum, 1000 og 10.000 krónum. •fc Skírteinin eru lengst til 12 ára, en frá 10. september 1968 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini innleyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við innlausn. Fyrstu 4 árin nema þeir 5% á ári, en meðaltalsvextir fyrir allan láns- tímann eru 6% á ár? ■jj^ Við innlausn skírteinis greiðir ríkis- sjóður verðbót á höfuðstól, yexti og vaxtavexti í hlutfalli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísitölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi skírteinis til gjalddaga þess. Fastir gjalddagar skírteina eru 10. september ár hvert, í fyrsta sinn 10. september 1968. •jlr Skírteinin eru undanþegin framtals- skyldu og eru skattfrjáls á sama hátt og sparifé. 'k Innlausn spariskírteina fer fram I Seðlabanka fslands. Frekari upplýsingar er að fá hjá sölu- aðilum. EFTIRTALDIR AÐILAR f REYKJA- VfK TAKA Á MÓTI ÁSKR1FTUM OG AHNAST SÖLU SPARI- ,'sSKÍRTEIN AHNA: r. Seðlabanki íslands, Landsbanki fslands, 'Utvégsbanki íslands, Súncðarbanki fslands, Iðnaðarbanki fslands h.f., ' Verzlunarbanki íslands h.f., j'Samvinnubanki íslands h.f., Svo og öll útibú yiðskiptabankonna í Reykjavík. Enn fremur hjá Málfiutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Kauphöliinni, Lögmönnum Eyjólfi Konráð Jónssyni, Jóni Magnússyni og Hirti Torfasyni og hæstaréttarlög- mönnum Ágústi Fjeldsted, Benedikt Sigurjónssyni og Lárusi Fjeldsted. . Sölustaðir utan Reykjavíkur verða útibú f allra bankanna og stærri sparisjóðir. Vj Hægt er að panta spariskírteini hjá flest- , um öðrum sparisjóðum. SEÐLABANKI ÍSLANDS væri hún ekki fram borin til að leysa málið heldur til að gera stjórnarliða frá Vestfjörðum tor- tryggilega í augum kjósenda og blekkja vestfirzka kjósendur. Hann benti á hvernig ýmsum þýð- ingarmiklum hagsmunamálum Vestfirðinga hefur verið þokað í höfn á þessu þingi og áfram unnið að öðnxm. Sett hefur verið löggjöf um menntaskóla á ísafirði, aldrei hafa jafnmiklar fjárhæðir verið veittar til menntamála þar vestra og unnið er að alhliða fram- kvæmda áætlun fyx-ir Vestfirði. Þegar hefur fyrsti hluti hennar vei-ið samþykktur en hann fjallar um stórfelldar umbætur í hafna- vega- og flugvallamálum Vestfirð- inga. Birgir kvað næstu áfanga framkvæmdaáætlunarinnar vera atvinnumálin og myndi þá koma til sögunnar stóraukin fjölbreytni atvinnulxfsins vestra. Hann benti einnig á væntanlegan Fram- kvæmdasjóð dreifbýlisins og sagði Rússar Framhald af 3. síðu íiokkurrar ólgu hefur gætt meðal afrískra stúdenta í Sovétríkj uáxUlin; Stúdentair ®rá Kenya, Ghana og öðnxm Afríkulöndum hafa gert vetkföíl í Moskvu og fleiri sovézkum borgum. Þeir hafa kvai-tað xxm slæm náms- og lífs skilyrði. X síðasta mánuði fóru 22 stúd entar frá Kenya heimleiðis þar eð Rússar höfðu reynt að hafa á þá pólitísk áhrif. Sovézk blöð hafa borið ásakanir afrísku stúdent- anna til baka og segja að þeir séu hamingjusamir í Sovétríkjun um. Moskvublaöið „Izvestia“ segir að Gamett hafi rekið andsovézk an áróður meðal afrísku stúdent anna. að hann myndi duga því vel, ei hann kæmi í gagnið. Birgir Finnsson Svíjb/óð Framh. af bls. 3. játað að nokkru leyti. Ski-iflegu skjölin gefa næga ástæðu til að ætla, að leiðtogar samtakanna hafi gerzt sekir um landráð. Einnig á að rannsaka hvort hinir hand- teknu hafi stundað njósnir. Samtökin hafa veitt meðlimum sínum hernaðarlega þjálfun, og talið er að þeir hafi átt að taka þátt í byltingarilraun. Alls fann lögreglan 30 vopn í Birger Jarls- gatan, þar á meðal tvær þýzkar vélbyssur, sjálfvirka byssu og gasbyssu. Einn þeirra, sem eru á meðlima skránni, er Lars Lindh, sem nú- situr í fangelsi vegna vopnasmygla er hann var liðsforingi í gæzlu- liði SÞ á Kýpur. Ekki er ljóst, hve samtökin hafa starfað lengi, en hin skriflegu gögn eru nokkurra ára gömul. Öryggislögreglan hafði haft nokkrar upplýsingar um sam- tökin, en ekki var gripið til að- gerða fyrr en „Expressen" gaf vís- bendingu. GÖLLUÐ BAÐKÖR Seljum nokkur gölluð baðkör næstu daga. Byggingavörusala S.Í.S. við Grandaveg. og óskast á bamaheimili hjá Rauða krossinum. Upplýsingar í skrifstofunni Öldugötu 4. (Ekki í síma). Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. { 4 > 12. maí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.