Alþýðublaðið - 12.05.1965, Side 13
Ræða Benedikts
Framh. af bls. 1.
fiskiskip og kaupskip, aldrei byggt
fleiri verksmiðjur, aldrei lagt
fleiri vegi, aldrei aflað betur, aldr-
ei framleitt meira, aldrei fjárfest
meira. Samt tala stjórnarandstæð
ingar um, að allt sé að hrynja og
stöðvast, allt atvinnulíf að lamast,
allir séu kúgaðir og píndir.
Aldrei hefur meira fé verið var-
ið til almannatrygginga, aldrei
meiri lán veitt til húsbygginga,
aldrei reist meira af verkamanna-
bústöðum. Aldrei hefur meira ver-
ið byggt af skólum eða meira fé
varið til menningarmála. Aldrei
hefur íslenzku þjóðinni í heild
liðið eins vel, aldrei hefur framtíð
æskunnar verið bjartari. Samt
koma stjórnarandstæðingar fram
fvrir þjóðina og lýsa pínu og
eymd, kalla þetta tímabil stöðn-
unar og stjórnleysis.
Nauðsynlegt er að hafa dug-
mikla stjórnarandstöðu, sem held-
ur uppi heilbrigðri gagnrýni. En
ræðuflutningur Framsóknarmanna
í gærkvöldi átti ekkert skylt við
gagnrýni. Hann var sjúklegt niður
rif, sem getur verið beinlínis skað-
legt fyrir þjóðina og þó sérstak-
lega fyrir verkalýðinn. Nú eru að
befjast örlagaríkar tilraunir til
samninga um vinnufrið. Þeir samn
ingar munu ekki nást, nema at-
vinnurekendur fáist til að veita
verkafólki nægilegar kjarabætur
og atvinnuvegirnir taki á sig þær
hækkanir. í þessu sambandi var
ræða Eysteins Jónssonar í gær-
kvöldi eins og pöntuð af atvinnu-
rekendum — og um leið eins og
löðrungur á verkalýðshreyfinguna.
Ef ástand atvinnuveganna er eins
hroðalegt og Eysteinn lýsti því,
geta þeir auðvitað ekki greitt
hærra kaup. Ef atvinnurekendur
þurfa einhver svör gegn óskum
verkalýðsfélaganna, þurfa þeir
ekki annað en að fletta upp í þeirri
píslarsögu, sem Eysteinn Jónsson
las. yfir þjóðinni. Verkalýðurinn
getur þakkað Eysteini fyrir hjálp
ina. Það er nú augljóst að foringi
Frarnsóknarmanna óskar ekki eftir
júní-samkomulagi og vinnufriði”
í siðari hluta ræðu sinnar mælt-
ist Benedikt m. a. á þessa leið:
„Stjórnarandstæðingar tala mjög
um Viðreisnina og ráðast á hana
og afleiöingar hennar frá 1059 til
þessa dags. Ég hygg, að nánari
íhugun muni leiða í ljós, að rétt-
ara sé að tala um Viðreisnina frá
1959 til 1963. Henni tókst ekki að
ná öllum þeim áföngum, sem henni
voru ætlaðir, en hún gerbreytti
viðhorfum og aðstöðu íslenzku
þjóðarinnar. Viðreisnin bjargaði
fjárhagslegu sjálfstæði íslendinga
gagnvart umheiminum, þurrkaði
skuldafen en byggði gjaldeyris-
sjóði og lánstraust til nýrra átaka.
Viðreisnin keypti bátaflota og
reisti barna- og gagnfræðaskóla
um land allt. Viðreisnin margfald-
aðj almannatryggingar, veitti kon-
um launajafnrétti, endurreisti
verkamannabústaðakerfið. En Við
reisnin gat því miður ekki haldið
verðbólgunni niðri til lengdar frek
ar en önnur íslenzk stjórg hefur
megnað í aldarfjórðung.
Eftir að Viðreisnartímabilinu
lauk árið 1963 tók við millibilsár
í fyrra. Einkenni þess var júní-
samkomulag, hin alvarlega til-
raun til að koma málefnum vinnu
markaðsins á nýjan grundvöll, sem
leitt gæti til hagkvæmari þróunar
á því sviði. Á líðandi ári, 1965, er
að koma fram ný stefna lijá rikis-
stjórninni, stefna, sem mætti
kenna við Nýjar leiðir.
Og hver er þessi nýja stefna,
sem er að mótast i höndum rikis-
stjórnarinnar?
Hún er í fyrsta lagi nýr friður
á vinnumarkaði, byggður á batn-
andi kjörum og nýrri tækni.
Stefnan er nýjar atvinnugrein-
ar, eins og alúminíumiðnaður. Hún
er Vestfjarðaáætlun um að ger-
breyta lffskjörum í heilum lands-
hluta. Hún er framkvæmdasjóður
fyrir dreifbýlið, öflugri en nokkru
sinni. Hún er nýjar og stórauknar
ellitryggingar fyrir alla lands-
menn. Hún er nýir tækniskólar,
nýtt iðnnám og nýir menntaskólar.
Hún er íslenzkt sjónvarp. Hún er
vegaáætlun, hafnir, skip, ræktun,
verksmiðjur. Hún er ný orkuver,
ný tækni, rannsóknir og vísindi.
Sumt af því sem ég nefndi eru
umbótamál sem þegar eru að verða
að veruleika. Önnur hafa verið
undirbúin og geta komið til fram-
kvæmda næstu mánuði, ef ekki
hefst ný borgarastyrjöld um kaup
og kjör hinna vinnandi stétta“.
Ræðo Gylfa
Auglýsingasíminn 14906
Framh. af bls. 1.
ekki er sama með hverjum hætti
nauðsynlegu réttlæti er komið á
í þessum efnum. En ríkisstjórnin
vinnur að því og mun vinna að
þvi að koma á slíku réttlæti Ætli
ekki megi telja það til umbótavið
leitni?
í tollamálum íslendinga er og
þörf róttækra breytinga. Tollana
þarf að lækka í áföngum, enda
hafa íslendingar hæstu tolla, sem
þekkjast í nálægum löndum. Toll
gæzluna þarf og mjög að efla.
Skyldu einhverjir telja það til aft
urhaldssemi að koma skipun ís-
lenzkra tollamála í svipað liorf
og tíðkast hjá helztu viðskipta-
þjóðum okkar?
Og enn vil ég nefna eitt verk
efni, sem mjög er nú unnið að á
vegum rikissfiórnarinnar, en það
er áframhaldandi endurskipulagn
ing skólakerfisins. Á næstunni
mun efnt til vísindalegrar athug
unar á skyldunáminu. Næsta Al-
þingi mun fjalla um algera ný-
skipun iðnfræðslunnar en tími
hefur ekki unnizt til þess að af-
géeiða frumvarp um það efni,
sem nú liggur fyrir þinginu. og at
hugun á endurskipulagningu
menntaskólanámsins mun væntan
lega lokið áður en langt um líð-
ur. Þá eru og skólamál dreifbýlis
ins til sérstalcrar athugunar- Ég
á ekki von á því, að menn telji
þessa viðleitni bera vott um sér-
staka afturhaldssemi.
Enn eru þá engar afturhaldsskoð
anir uppi í íslenzkum þjóðmálum
um þessar mundir? Jú, auðvitað.
Þær eru ávallt uppi á öllum tím-
um og í öllum þjóðfélögum. og er
í raun og veru ekki við öðru að
búast. Nú í dag eru afturlialds-
sömustu skoðanirlnar, sem uppi
eru hér á landi, fólgnar í því, að
telja ekki tímabært fyrir íslend-
inga að stíga stór spor áleiðis í
áttina til iðnaðarþjóðfélags á ís-
'andi, — með stórfelldri rafvæð-
ingu, nýrri stóriðju, víðtækri efl
ingu íslenzks sjávarvöru'ðnaðar,
sem og alls annars iðnaðar, sem
hér hefur vaxtaskilyrði við heil-
brigðar aðstæður, og eflingu
frjálsra viðskipta. íhaldssömustu
mennirnir á íslandi í dag eru
heir. sem harma þá stefnu í efna
haesmálum, sem löngum var fylgt
hér á áratugum um 1930—60 og
vilia taka hana upp aftur. menn-
irnir, sem hafa ekki nægan skiln-
»ng á nauðsyn íslenzkrar iðnþró
nnar á grundvelli tækniframfara
ng vélvæðingar, — me_inirnir,
sem vilja beita ríkisvaldinu til
hess að halda verndarhendi yfir
alls konar óarðbærum smárekstri.
í iðnaði, verzlun og þá einkum
og sér í lagi landbúnaði. en slík
v°rnd kost.ar nú skattborgarana
mörg hundruð milljónir króna á
éri. Einna gleggst koma íhaldssjón
armiðin fram hjá þeim mönnum,
spm ekki geta hugsað sér neinar
vernlpgar brevtingar á stefnunni
í landbúnaðarmálum þótt fram-
ini.«ssinkostnaður íslenzkra sauð-
fiárafurða sé nú orðinn helmingi
hærri en útflutningsverð þeirra
oo framleiðsh’.kostnaður ’slenzkra
míólkurafurða þrisvar sinnum
hærri en útflutningsverð þeirra.
Þótt það sé eindreein skoðun
mín. að miög mörau hafi mí«að í
rétta átt hér á landi á undanförn-
-im árum. þá er hins veaar víðs
fiarri með að telja, að allt sé hér
°ins oa það ætti að vera. Mér er
hað ekki síður Ijóst en öðrum, að
mörau er hér ábótavant Ef ég
ap+t.i að nefna þann þátt þióðfélags
máianna. þar sem ég teldi endur
hætur brýnastar, þá mundi ég hik
laust nefna skipan launamálanna
og verðlagsmála landbúnaðarins.
t>að. sem farið hefur aflaga und
anfarin ár, er fyrst og fremst,
»ð ekki hefur tekizt að stöðva
vlxlverkanir kaupgjalds og verð-
’aos. í iúnísamkomulaginu í fyrra
fókst að ná verulegum árangri í
baráttunni gegn verðbólgunni
með sameiginlegu átaki ríkis-
stiórnar, launþegasamtaka og at-
vínnurekendasamtaka. Ég vil Ijúka
bessum orðum mínum með því að
undirstrika, að ekkert verkefni í
fslenzkum þjóðmálum er nú
brvnna en að vinna að þvf að hlið
st.ætt samkomulag náist aftur í
iúnf n.k. Það er einlægur v'.lji og
ásetningur ríkisstjórnarinnar að
s+uðla eftir mætti að þvf, að slíkt
meei takast. Mikilvæeasta kjara
bótin fyrir launþega yfirleitt væri
nú án efa stvtting vinnudaesins,
sem er óhæfilega langur. Að þessu
meeinverkefni ætti fyrst og
fremst að vinna. Og fleira kemur
auðv'tað til greina. Launbeear
verða að sjálfsögðu að gæta bess,
að snenna bogann ekki svo hátt,
að hann bresti í hendi þeirra. Og
a+vinnurendur verða að skilia. að
launbegar eiga rétt á fullri hlut-
deild í aukinni þióðarframleiðslu.
Hlu+verk ríkisvaldsfns er að
trvgeia sem fullkomnast félags-
leet réttlæti f þessu sambandi og
evða allri hugsanlegrl tortryggni
með þv: að greiða öllum aðilum
aðgang að sem beztum upplýsing
um um allt, sem máli skiptir. í
þessu sambandi finnst mér það
koma fyllilega til athugunar,
að komið verði á reglubundu,
skipulegu samstarfi milli ríkis-
valds, launþegafsamtaka, bænda-
samtaka og atvinnurekenda þar
sem ávallt lægju fyrir beztu fáan
legar upplýsingar um þróun þjóð
arbúskaparins, afkomu launþega,
bænda og atvinnufvrirtækja og
bar sem unnt vært að ræða stefn
una í efnahagsmálum hverju
sinni. Það er í raun og veru al-
gjörlega óviðunandi, að ríkisvald-
ið, launþegasamtökin og atvinnu
rekendur ræðist aldrei v:ð nema
í sambandi við vfirvofandi kaup-
deilur, og að verðlagsmál bænda
skuli yfirleitt ekki rædd í því sam
bandi, heldur aðeins einu sinni á
ári, á haustin. Allir þessir aðilar
ættu að vera í stöðusm sambandi
hver við annan allt árið um kring,
kvnnast sjónarmiðum hvers ann
ars og reyna að ná samkomulagi
-im, það. sem á milli ber. Mér
er óhætt að fullvrða, að ríkis-
s+iórnin hefur einlægan áhuga á
bví að hafa sem bezt og nánast
samstarf við launbegasamtökin og
bá að siálfsögðu einnig við bænda
samtökin og atvinnurpkpndasam-
tökin. Við getum ekki ráðið bót
á bví ófremdarástandi. sem því
miður hefur verið í kauneialds-
og verðlagsmálum okkar íslend-
-'nga um áratuga skeið. nema allir
bessir aðilar leggist á eitt Ríkis
stiórnin mun ekki láta neina póli
+íska fordóma torvelda heilbrigt
samstarf við verkalvðshrevfing-
una, bændasamtökin né atvinnu-
rekendasamtökin. En allir þessir
aðilar verða þó að minnast þess
og skilja það, að í lvðræðisríki er
það hlutverk meirihluta Alþingis
>nu og bera ábyrgð á því gagnvart
þjóðarheildinni, að efnahagskerf
ið fari ekki úr böndum, öllum
stéttum til tjóns í bráð og lengd.
En það er ríkisstjórninni ljóst, að
þeim mun nánari sem tengslin
eru mjlli stéttarsamtakanna og
hennar, þeim mun meiri líkur
eru á, að landsstjórnin fari vel
úr hendi. Og það ætti að geta ver-
ið einlæg ósk okkar allra, að svo
mætti takast“.
Vietcong
Framhald af 3. síðu.
umhverfis þorp nokkur 11 km.
norðvéstur af Da Nang-flugstöð-
inni. Bandarískur landgönguliðl
féll og fjórir særðust. Öll hús í
þorpinu voru rannsökuð og leit
gerð að vopnum á öllum mönnum
eldri en 18 ára.
Jafnframt urðu 40 bandarískar
flugvélar fyrir hörðum árásum úr
loftvarnabyssum er þær gerðu
árásir á hernaðarlega mikilvæg
skotmörk í Norður-Vietnam. Ráð-
izt var á herskála, skip og vörubíla
um 300 km. fyrir sunnan Hanoi.
Skip var sprengt í loft upp undan
ströndinni og alls voru sex her-
skálar eyðilagðir, fimm aðrir
skemmdust mjög mikið og ferja
nokkur var að því komin að
sökkva þegar flugvélarnar flugu
burtu.
116 suður-vietnamískir hermenri
féllu í fjögurra stunda orustu í
Hau Nghia-héraði á sunnudaginn
og særðust.
Patrick Gordon Walker fv. utan
ríkisráðherra Breta sagði í dag,
að margt benti til þess að Viet-
cong endurskipulegði nú lið sitt
og væri að búast til nýrra og harð-
ari bardaga. Gordon Walker er ný
og ríkisstjórnar að stjórna land- kominn úr ferð til Suðaustur-Asíu.
Móðir okkar
Sigríður Jónsdóttir
frá Ausu,
sem lézt 5. þ.m., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudag-
inn 13. þ.m. klukkan 1,30 e,h,
Oddný Gísladóttir
Jónbjörg Gísladóttir Lassen.
Systir mín
Guðlaug Bjarnadóttir
Hverfisgötu 9, Hafnarfirði
lézt á Elliheimiiinu Sólvangi í
Jarðarförin er ákveðin frá
daginn 14. þ.m. kl. 14.
Hafnarfirði laugardaginn 8. þ. m.
Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstu-
Ingveldur Bjarnadóttir.
Jarðarför móður minnar
Ragnhildar Bjamadóttur Ásgeirsson
Sólvallagötu 51, er andaðist 4. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni
fi'mmtudaginn 13. maí kl. 11 f.h,
Húskveðja verður að heimili okkar kl. 10,15.
Athöfnirmi verður útvarpað.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. maí 1965 13