Alþýðublaðið - 12.05.1965, Síða 7

Alþýðublaðið - 12.05.1965, Síða 7
ENGAR SEKTIR EF MENM LEIÐRÉTTA FRAMTÖL SÍN Verffur aftur byltinff í Irak? Þessi mynd er af byltingunni, sem varð í Badagd 1963, þegar Aref hófst til valda. Kúrdar eru ekki af baki dottnir EF-MENN gefa sig af sjálfsdáff um fram og gefa rétta skýrslu um tekjur sínar undanfarin ár, verffa skattsektir felldar niffur. Hiff sama mun gilda um söluskatt. Ef menn Ieggja fram rétt framtal um hann, verffa skattsektir felldar niffur. í báffum atvikum veröa menn aff greiffa þann skalt, sem þeim bar af þeim tekjum, sem þeir höfðu svikiff undan skatti. Þessi ákvæði eru í breytingatil lögu viff skattalögin, sem Magnús WWWWWWMMWWWWV HER stjórnarinnar í írak hef- ur boðað, að hann sé þess al- bújnn að hefja sigui'sæla sókn gegn Kúrdum, sem. hafa barizt fyrir því, um fjögurra ára skeið að þjóðernisleg sérréttindi þeirra verði virt. Kúrdar hafa háð árangursrík- an skæruliernað gegn stjórninni en oiðið að notast við gamal- dags riffla og önnur vopii, sem smyglað hefur verið inn fyrir landamærin frá Persíu, gegn ný- tízku flugvélum og skriðdrekum stjórnarinnar. Ein milljón Kúrda búa í írak, en alls eru íbúar landsins sex og hálf milljón talsins. Þeim var heitið sjálfstæði í friðarsamningi, sem gerður var við Tyrki eftir heimsstyrjöldina 1914 til 1918, en þessi samningur var aldrei staðfestur. Þeir, sem vel eru kunnugir gangi mála, segja, að nú sé tím- inn hentugur til að semja um frið, en herforingjastjórn Arefs forseta í Bagdad þorir það ekki. Kúrdar eru í svo sterkri samn- ingaaðstöðu, að litið yrði á sér- hverja tilslökun af hálfu Arefs sem ósigur. Aref og hans menn eru her- menn og óttast því ósigur mest af öllu. Þar við bætist, að arab- ískir íbúar írak hafa horn í siðu Kúrda. Þessi andúð er svo mikil, að ef Aref þykir sýna veikleika, getur það leitt til falls stjórnar hans. ★ Kúrdar öflugir. í svipinn hafa Kúrdar mestaílt það svæði, sem þeir eru búsettir á, á valdi sínu. í nóvember í fyrra settu þeir meira aff segja á lággirnar sjálfstæða rikisstjórn sem er þingbundin. Jafnvel í landamærahéruðun- um, þar sem stjómin hefur öfl- ug setulið, hafa þeir komið á fót eigin stjórn og skipaff dóm- sef forseta eru einfaldlega aff ara og embættismenn. Völd Ar fjara út. Þrátt fyrir þetta gerðu Kúrdar stjórninni í Bagdad til boff, sem virtist mjög jSann- gjarnt, í byrjun febrúar síðast liðnum. Kúrdar kröfðust þess, að kúrd íska yrði opinbert tungumál í héruðum þeim, sem byggð eru Kúrdum, að kenna skyldi kúrd- isku í skólum og skipa skyldi kúrdiska emhættismenn alls stað ar, þar sem því yrði við komiff. Þar með féllu þeir frá fyrri kröfum um, aff skipta skyldi olíu tekjum íraks milli stjórnarinnar í Bagdad og héraðastjórna á svæðum Kúrda, og að kúrdiska fylkisstjórnin hefði svo mikil áhrif, að svæðið nyti því sem næst sjálfsstjórnar innan landa- mæra íraks. Krafa sú, sem virðist hafa orð- Framh. á 15. síðu. Sigldi burt Framh. af 1. siðu. Iyndi og voru bæffi skipin á leiff til þess staffar þar sem álitið var aff togaramenn hefðu höggviff á vörpuna. Allt í einu umhverfffist skip stjóri togarans, hafffi sam- band viff Þór og sagðist vera farinn til Grimsby og sigldi á fullri ferff til hafs. Þór hóf þegar eftirför. — Skömmu síffar skall á niffa- þoka, en varffskipiff hélt sér í allan dag í námunda við landhelgisbrjótinn. Skip- stjórarnir hafa haft sam band öffru hvoru en togara- skipstjórinn ávallt veriff á- kveðinn í aff sigla alla leiff til heimahafnar. Hann hof- ur fengiff ítrekaff'ar fyrir- skipanir frá útgerffinni í Grimsby þess efnis aff gef- ast upp og sigla til hafnar á íslandi, en allt kemur fyr- ir ekki. Hann tekur engum sönsum. Varffskipsmennirn- ir fjórir, sem eru um borff í togaranum, hafa ekki oröiff fyrir öffrum yfirgangi tog- aramanna, en aff þeir neita aff hlýffa skipunum þeirra, og ætla aff flytja þá til Eng- lands. Þegar Alþýðublaðið hafði samband við Landhelgis- gæzluna skömmu eftir mið- nætti, sigldi Þór við hlið tog arans 50—60 mílur úti í hafi og var þá skipstjórinn engan bilbug farinn að láta á sér finna. Ekki þykir ráð- legt að freista þess að leggja upp að togaranum á fullrt ferð úti i hafi. Þessi togari og skipstjóri hans munu áður hafa verið teknir að ólöglegum veiðum hér við land áður. Jónsson fjármálaráðherra flutti i neffri deild Alþingis í gær. Frest- ur manna til aff gefa réttar upp lýsingar eru tjl 1. júlí 1966 en um söiuskatt til 1. júlí næstkom- andi. Þessi breyting þýffir, aff menn Framh. á 14. siðu. Bifreið brennur Reykjavík, 11. maí - OÓ. í GÆR kviknaði í bil við hina nýju verksmiðjubyggingu Sápugerðar- innar Frigg í Garðahreppi. Var þetta sendiferðabíll úr Reykjavík. í bílnum var fullfermi af trétexi.. Við hliðina á þessum bil stcff annar og var verið að taka úr hon- um samskonar farm þegar verka- mennirnir sáu allt í einu að bíll- inn, sem var mannlaus, stóð í ljós um loga og farmurinn þar með. Slökkviliðið úr Hafnarfirði kom brátt á vettvang og tókst að slökkva eldinn, en þá var bíllinn mikið brunninn og vafamál hvort borgar sig að gera við hann. Tré- texið sem í bílnum var brann einn- ig mikið. Kúrdar eru miklir stríffsmenn og ganga meff byssur daglega. Fremst á myndinni er Mustafa al Barzani, Múhameffstrúarprestur og herfor- ingi, sein stjórnaff hefur baráttu Kúrda um árabil. wwwwwwwwtwwwwwww Teppahreinsun Fullkomnar vélar. Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum, fljótt og vel, Teppahraðhreinsunbi Sími 38072. Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Síml: 23480. Tek a5 mér hvers konai FiýCingar úr og á ensku. EiÐUR BUÐNASOi, Skipholtl 51 — Stmí 32933. liggiftur démtúlkur og skjala- þýSandi. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þé« ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEVJUM 1202 REYKJAVÍKURFIUGVELLI 22120 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 12. maí 1965 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.