Alþýðublaðið - 29.05.1965, Page 3
oooooooo
FJÖLMENN RÁÐSTEFNA HJÁ
í BYRJTJN niaímánaaar var far
id' í humarleiö'angur á vegum
fiskidcildar Atvinnudeildar Há-
skólans. Aðaltilgangurinn var að
merkja leturhumar. Er þetta önn
OOOOOOOOOOOOOOOO
‘ Skemmtun fyrir
aldrað fólk
KVENFÉLAG Alþýðu-
flokksins í Reykjavík býður
öldruðu fólki til kaffi-
drykkju í Iðnó nk. mánu-
dagskvöld, 31. maí kl. 8. —
Undir borðum verða ýmis
skemmtiatriði. Séra Sveinn
Víkingur flytur erindi. Sýnd
verður íslcnzk kvikmynd. —
Hjálmar Gíslason fer með
gamanvísur og hin vinsæla
Rondo—hljómsveit leikur
fyrir dansi fram á miðnætti.
Upplýsingar í símum:
Katrín Kjartansd. sími 14313
Aldís Kristjánsd. síini 10488
ICristbjörg Eggertsd. sími
12496. 1
ooooooooooooooo<
ur tilraun til humarmerkinga hér
við land.
Merkt var í Miðnessjó og á Eld
eyjarbanka. Alls voru merktir um
2000 humrar þar af voru 40 hrygn
ur. Merkin em tvenns konar:
1. Plastmerki ýmist rauð eð£
blágræn. Merkið er saumað í hun
arinn á mótum hala og höfuðbols
Er ætlazt til að merkið haldist
þrátt fyrir skelskipti. Svipuc
merkingaraðferð hefur verif
reynd á humri í sjóbúrum í Noi
egi, með góðum árangri.
2. Örvarmerki, blá að lit. Er
merkinu stungið £ halann ofan
til. Það er einnig vonast til að
þetta merki, haldist þrátt fyrir
skelskipii. Takist þessi merklnga
tilraun má læra ýmislegt um líf
leturhumarsins hér við land. Má
þar nefna:
1. Göngur.
• 2. Vöxt, og mun þá jafnframt
vera unnt að áætla aldur humars
í grófum dráttum.
3. Hrygningu, þ.e. hversu oft
kvendvrhi hrygna.
Haldið verður áfram að merkja
humar með þessum merkjum ef
árangur verður góður. Má þá meta
BRETAR eiga nú í vaxandi mæli
í striði við erlenda landhelgis-
brjóta innan 12 milna fiskveiði-
lögsögunnar við heimalandið. Fyr-
ir skömmu barst einu af varðskip
um þeirra fregn um að 50 erlend
skip, einkum belgísk, væru að
veiðum innan markanna í Liver-
poolflóa.
Þegar varðskipið kom á vettvang
um 12 klukkustundum síðar, voru
skipin enn að veiðum. Tókst að
ná þremur þeirra, en hin flúðu hið
snarasta út fyrir og voru á bak
og burt óður en hægt væri að
gera frekar að í málinu. Annað
varðskip náði svo þeim fjórða.
Allt voru þetta belgísk skip.
Skipstjórar þriggja landhelgis-
brjótanna voru sektaðir um rúm-
ar 30 þús. ísl. krónur hver og
Framh. á 14. síðu
Kurt Zier skólastjóri heldur á einni af myndum sýningarinnar. (Mynd: JV)
Sýning á bamamyndum
iVARÐBERG í BORGARNESI
Sýning á teikningum og mál
verkum eftir börn verður opn
uð í Handíða— og Myndlist
arskólanum Skipholti 1 í dag
Eru allar myndirnar gerðar af
börnum á aldrinum 8 til 12 ára
undir handleiðslu Arthurs Ólafs
sonar sem stundar nám í
teiknikennaradeild Handíða
skólans. Allflestar myndanna
eru eftir nemendur í Mýrar
húsaskóla en nokkrar eftir nem
endur í barnadeildum Hand
íðaskólans. Börn á fyrrgreind
um aldri eiga mjög auðvelt
með að lýsa í myndum alls kon
ar hlutum og atvikum sem þau
hafa upplifað, sem þau geta
ekki sagt frá í máli eða á ann
an hátt. Einnig virðist form
skin þeirra vera mun þroskaðra
en það verður þegar þau kom
ast á gelgjuskeiðið- En þá
verða ýmis utanaðkomandi á
hrif þess valdandi að þau missa
þessa hæfileika og lætur betur
að tjá sig á annan hátt- Af
þessum ástæðum liefur athygli
manna á síðari árum beinst
mjög að barnamyndum og segja
þær okkur oft meira um sálar
iíf barnsins en flest annað.
Arthur Ólafsson hefur
sýnt að hann hefur einstakt
lag á að leiðbeina börnum í
myndagerð án þess að setja
skorður fyrir ímyndunarafl
þeirra og sérstökum einkenn
um hvers og eins, og -ber sýn
ingin öll þess merki. Eru sýnd
ar þar um S0 myndir ög stend
ur sýningin frani yfir
Hvítasunnu. Eru allir velkomn
ir að koma og skoða hana ekki
sízt börn.
Stúdentaráðstefna Varðbergs
félaganna um ísland og Atlants
háfsríkin hófst í gær í Borgarnesi
kl. 2 síðd- Ráðstefnan var sett af
Ásgeiri Jóhannssyni varaformanni
Varðbergs, en einnig flutti Ásgeir
Pétursson sý-Iumaður ávarp við
setningarathöfnina. Sídegis flutti
Þórarinn Þórarinsson alþingismað
ur erindi um Sameinuðu þjóðirn
ar( en að því loknu hófust umræð
ur og var Björgvin Guðmundsson
viðskiptafræðingur umræðustjóri-
Á morgun mun Benedikt Grön
dal allþingi maður flytja erindi um
Atlan*shafsbandalagið ag vernd
un friðar í heiminum.
Þátttakendur í ráðstefnunni eru
40 talsins, flestir stúden*ar, • en
einnig sitja ráðstefnuna gestir úr
landsfjórðungunum. Henni lýkur
á mánudagskvöld.
OO<OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<OOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOO<
Humar merktur í annað sinn
Járnhausinn í kappróðri
Reykjavík, — GO.
Áhöfn Hvalvíkurbátnns, Ólafs
Járnhauss hefur ákveðið að taka
þáH í kappróðrinum á sjómanna
daginn hér í Reykjavíkurhöfn en
báturinn er hér í slipp um þess
«r mundir. Róðrarsveit skipsins
liefur verið valin og í henni eru:
Árni I. ÁrniII- Einarl. Einar 11.
Björn og Sigurður- Þeir eru allir
hásetar. Helgi sprettur skipstjóri
og aflakóngur í Hvalvík verður
s*ýrimaður bátsins en reddari í
landi Baldvin Halldórsson leikari
og leikstjóri.
Undirbúningur er í fullum gangi
meðal áliafnarinnar en helming
ur hennar mun einhverntíma áður
hafa tekið í ár. Helgi sprettur er
hinsvegar uppalinn í Vestmanna
eyjum og kunnugur verkfærinu.
Æfingar fara fram í dag á sér
stökum báti sem Slysavarnafélag
ið hefur lánað fil keppninnar. Bát
ur þessi er allvel útbúinn með
tilliti til ófyrirsjáanlegra atvika
Eyvi grútur útgerðarmaður og
spekúlant í Hvalvík hefur ákaf
lega mikinn áhuga fyrir fyrirtæk
inu og hefur styrkt það og stutt
á allan hátt og meðal íbúa Hval
víkur ríkir mikill spenningur og:
eftirvæn'ing um þessar mundir.
Hafa verið skipulagðar hópferðir
suður til að horfa á-
Öþarft er að taka það fram að
Gulla Maja Unnmta Helga verð
ur á bryggjunni til að taka á móti
hetjunnj sinni þegar hann kemur'
sigrandi(?) í land að lokinni
keppni- Og allavega mun hún1
sæma hann stóreflis blómvendi(
hvernig sem fer og hvernig sem
hann kemur í land.
áhrif veiða á stofninn og gera á
ætlanir um bezta nýtingu hans.
Að lokum vill fisk'deildin
hvetja þá, sem finna merkt dýr
til að skrá nákvæmlega niður
fundarstað, dýpi, dagsetningu,
veiðarfæri og skip og senda síðan
'humarinn óskertan með merkinu
í, ásamt upplýsingunum til fiski-
deildarinnar, Skúlagötu 4,
Reykjavík.
Ásgeir Jóhannesson, varaformaðnr Varðbergs, setur ráðstefnnna
í Borgarnesi. Til vinstri er Björgvin Guðmundsson, sem stjórnaði um
ræðum fundarins. (Mynd: Vilhjálmur Einarsson).
Bretar í baráttu við
ALÞÝÐUBLAÐIB 29. maí 1965 3