Alþýðublaðið - 22.06.1965, Page 9

Alþýðublaðið - 22.06.1965, Page 9
HARÐSTJÓRINN og einræðis- herrann Adolf Hitler. sem fyrir 20 árum framdi sjálfsmorð — að því er talið er — í aðsetursstað sinum í Berlín, lét eftir sig tvö börn, sem nú búa í Þýzkalandi undir öðrum nöfnum eftir því sem Lundúnablaðið „Sunday Times” greinir frá fyrir skömmu síðan. Móöin þeirra er sögð vera Eva Braun, sem um árabil var ástkona einræðisherrans og að lok um lögleg eiginkona hans nokkr- um klukkustundum áður en þau sviptu sig bæði lífi. Hér á að vera um að ræða dóttur, sem fædd er árið 1941 og son, sem í heiminn er borinn tveimur árum síðar. Þau ættu því að vera 24 og 22 ára gömul. Um soninn er það sagt, að hann hafi akotið ’upp kollieum nafnl.au,s,, þegar systir Hitlers, Paula, sett- ist að í Austurríki fyrir nokkrum árum síðan. Flugufregnin um, að Hitler hafi átt óskilgetin börn, hefur komizt á kreik með jöfnu miiui- bili alveg frá því að hann lézt. Til samans hefur verið bent á heila tylft manna og kvenna, sem telja sig vera afkomendur ein ræðisherrans. Þar hefur að mestu verið um að ræða niðja fólks, sem dvalizt hefur í lengri eða skemmri tíma á árunum 1930 til 1940 í næstu nánd við hinn látna ein ræðisherra. Athyglisverðasta tilvikið er ;onu“ eftir Titian. Adolf Ilitler og Eva Braun létu oft taka myndir af sér með börnum. En áttu þau nokkurt sjálf? piltur nokkur, sem kallar sig Mar tin Deigato og er nú búsettur ien hvers staðar í Brasilíu. Hann er sagður fæddur 1943 og sonur Evu Braun að því er talið er. Eins og alkunna - er, flúði margt nazista til Brasilíu eftir ósigurinn í stríðs lok, og er talið, að Delgato hafi verið tekinn í þeirra hóp. Enginn hefur hugmynd um, hvar hann er nú að finna. Það er hins vegar staðreynd, að vestur-þýzki rannsóknarrétturinn nefnir hann í bókum sínum „mögulega hugs- anlegan” son hins látna einræðis herra. Aldrei hefur þó fyllilega tekizt að færa sönnur á þann upp runa hans. Nú fyrir skömmu kom til sög- unnar nýtt nafn í þessu óvenju- lega máli: Hin 27 ára gamla Gis- ela Ileuser, lagleg og ljóshærð stúlka, sem nú er búsett í París, þar sem hún nemur tannlækn- ingar. Hún er trúlofuð rithöfund- undinum Philippe Mervyn, sem nýlega hefur gefið út athyglis- verða bók um gyðingahatur. Mer~ vvn þessi er af gyðingaættum kominn. Og Gisela er af mörgum sögð hafa talað um Adolf Hitler sem föður sinn. Nýlega lýsti móðir hennar, Tilly Heuser, því hins vegar yfir, að hún hefði aldrei átt neitt vingott við einræðisherrann hvað þá átt með honum barn, þó að það hefði verið látið í veðri vaka- En Tilly Heuser, sem þá hét Fleiseher, vann gullmedalíu í Berlín 1936 f.vrir afrek í spjótkasti kvenna, og var hyllt af einræðisherranum. — Þau sáust svo nokkrum sinnum saman á myndum, sem teknar Framhald á 15. síðu Gizela Heuser nemur tannlækn- ingar í Frakklandi. Sögusagnir hafa verið á kreiki um það, að hún sé dóttir hins látna einræðisherra. Móðir hennar ber á móti þvú Marin Delgato frá Brasilíu er af ábyrgum aðilum talinn koma til greina sem sonur Hitlers, en fram að þessu hefur ekki tekizt að sanna það. ----------------------- Karlman nasandal ar Og Vinnuskór teknir ypp í dag. 'k GÓÐ VARA OG ÓDÝR. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. Húseignin Heimagata 4 Vestmannaeyjum (áður Hótel Berg) er til sölu. Húsið er tæpir 140 fermetrar, kjallari, hæð og ris. í kjallara er bakarí. Á hæðinni eru 8 herbergi, eldhús og bað. í risi eru 10 herbergi. Þá er og út'geymsla og bílskúr. Kjall- arinn og bakaríið geta selzt sér. Upplýsingar gefur Sigmundur Andrésson. Heimagötu 4, Vestmannaeyjum. Sínti 1964 og 1937. vegna sumarleyfa starfsfólksins þann 12. júlí og opnum aftur þann 5. ágúst. Sælgætisgerðin FREYJA TEAK - OREGAN PINE NÝKOMIÐ: Afroinosia: 2”. Birki: 1”. Kantskorið brenni: 1, 11/4, IV2, 2 og 2V2”. Eik: 1, IV2, 2 og 2V2”. ■ Mahogny: 2”. Oregon pine: 314X5V4”. Teak, 6” og lengra: lVéx5, lVéx6, 2x5, 2x6, 2Véx5, 2V4x6, 2J/áx7 og 2V4x8”. Teak-bútar: lVfjxlVé, 1x2 og 1x3”. ¥ang: 2x5 og 2Véx5”. HANNES ÞDRSTEINSSON Vöruafgreiðsla við Shellveg. Sími: 24459. ALþYÐUBLAÐIÐ - 22. júní 1965 0:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.