Alþýðublaðið - 22.06.1965, Side 11

Alþýðublaðið - 22.06.1965, Side 11
FYRSTISIGUR DANA YFIR SVÍUM SÍÐAN í OKT. 1951 DANIR sigruðu Svía í Idræts- parken á suunudag' með 2 mörk- um gegn 1. Öll mörkin voru skor- uð í fyrri hálfleik. Ole Sörensen, sem var bezti maí- ur Dana í leiknum skoraði sigur- | markið eftir sendingu frá Ole Mad ! sen, fimm mínútum síðar, eða á Þetta er fyrsti sigur Dana yfir 35 minútu. Sörensen var tvímæla- Svíum í a-landsleik síðan 21. októ i laust bezti maður leiksins. ber 1951 og fögnuðurinn var gíf urlegur í Idrætsparken, eins og gefur að skilja. Ole Madsen skoraði fysta mark- ið í leiknum úr þvög-u, en Örjan Persson, h. útherji Svía jafnaði. Vestmannaeyjar unnu Víking 4:2 VESTMANNAEYJAR og Víkingur léku í 2. deild á Melavellinum á sunnudag. Viðureigninni lauk með sigri Ves+mannaeyinga, sem skoruðu 4 mörk gegn 2. Víkingur fhafði betur í fyrri háifleik 1:0. Ekki er hægt að segja,) af leikur þessi hafi boðið upp á mikil knattspyrnuleg tilþrif, óná kvæmni í sendingum var áber andi og tilviljun réði oft um férð knattarins- Vestmannaeyja liðið er skipað nokkuð sterkum einstakljngum, sem berjast vel. Aðalsteinn Sigurjónsson( þjálfari ÍBV—liðsins sko”aði tvö af mörk um þeirra, en beztu menn liðsins voru hægri framvörður (nr 4) og vinstri útherji- Hjá Víking var miðframvörður inn bez+ur, annars er liðið jafnt, en vantar meiri baráttuvilja- Dómari var Karl Jóhannsson og dæmdi vel. Áhorfendur voru um 500. Fyrri hálffeikur var mun betur leikinn, í síðari hálfleik áttu bæði liðin góða möguleika, en Danir þó öllu meiri. Mark Ole Madsen er það 40., sem hann skorar í landsleib, að- eins tveir leikmenn hafa skorað fleiri, Poul Niclsen hefur skorað flest, eða 52. Dómari var Birger Nilsen, Noregi, og dæmdi vel. Tvéir hátíðisdagar hafa nú kom- ið í Danmörku með stuttu milli bili, 17. júní, þegar ölið kom aft- ur og dagurinn, þegar Danir sigr- uðu Svía í Idrætsparken. Hinum leikjunum þrem lauk öllum með jafntefli, unglingaleikj unum með 2:2 og 0:0 og B-leikn um með 0:0. DÓMARINN LÉK AÐALHLUT- ★ Ron Clarke, Astralíu, hljóp 5 km. á 13:40,8 mín. í Tammer- fors, Finnlandi, á föstudag, ná- kvæmlega 15 sek. frá nýsettu heimsmeti sínu. Millitimi hans á 3000 m. var 8:10,0 mín. Haukar unnu KS óvænt 3:1 A—RIÐILL: Haukar — KS 3:1. ★ STAÐAN: L U J T M St. Þróttur 4 3 1 0 24:6 7 Haukar 3 2 0 1 4:5 4 KS 3 1 1 1 8:7 3 Reynir 2 0 0 2 '1:7 0 Skarph. 2 0 0 2 0:12 0 B—RIÐILL: ísafjörður — FH. 3:2 Vestm.eynrr — Víkingur 4:2 ★ STAÐAN: L U J T M í FH 4 2 11 11:3 ísafjörður 3 2 0 1 12:9 Vestmey. 3 2 0 1 10:7 Breiðabl. 2 í 0 |1 3:9 Víkjngur 4 0 1 3 4:12 oooooooooooooooc Harold Conolly bætti heims- met sitt í sleggjukasti um 19 sentimetra á laugardag, kastaði 71.26 m. Mótið fór fram í Walnut, Kaliforníu. OOOOOOOOOOO OOOOC ENN af þremur leikjum II. deildar á sunnudag fór fram í Hafnarfirði og áttust þar við Haukar og Siglfirðingar. Fyrir leikinn var almennt álitið að norðanmenn myndu sigra en raun in varð önnur þrátt fyrir forystu KS í hálfleik, sigruðu Haukar með 3:1. Sigur Hauka var sann gjarn þó markamunur hefði mátt vera minni. Siglfirðingar léku und an golu í fyrri hálfleik, en náðu Hdrei að nýta sér aðstöðuna og einkenndist þessi hluti leiksins af löngum spyrnum og ónákvæm um. Eina mark hálfleiksins var dálítið einkennilegt- Einn bezti maður KS Þorkell sendi lausan bolta að marki og Stefán mark vörður Htuka ætlaði að taka bolt ann upp en missti ihann milli fóta sér og rann hann inn í mark ið út við stöng, en Stefán hefði hæglega getað náð honúm með því að kas'a sér á eftir honum, en hann stóð eins og negldur úti í vítateig og horfði á eftir knett ;num- í seinni hálfleik tóku Haukarnir leikinn : sínar hendur og sýndu oft góð tilþrif. Jöfnunarmarkið kom á 8. mín. en Jóhann Larsen rak tána í boltann er þvaga mynd aðist við mark KS. Á 25-mín. kom svo fallegasta mark Jeiksins. Garð I ar framvörður lék fallega upp völl inn og gaf til Sigurðar útherja sem spyrnti viðstöðulaust jarðar bolta í bláhorn marksins. 10 mín. síðar kom svo þriðja mark Hauk anna. Sigurður lék upp kantinn og gaf fallega fyrir til Magnús ar Jónssonar, sem skoraði auð veldlega- Siglfirðingar áttu nokk ur góð tækifæri en Stefán bjarg aði vel og oft á hinn furðulegasta hátt. Lið KS olli miklum vonbrigð um í þet'sum leik og virðist það skorta alla samheldni og ákveðni. Beztu menn liðsins voru mark vörðurinn og Þorkell. Haukarnir sýndu sinn bezta leik í ár og í seinni hálfleik oft á tiðum góðan. Bezti maður liðs ins og vailarins var án efa Sigurð ur Jóakimsson^ en á honum brotn aði hver sókn KS af annarri, hann er traus*ur og ákveðinn leikmað ur. Einnig áttu góðan dag þeir Garðar, Sigurður Ársælsson og Stefán í markinu, ef frá er talið markið sem hann fékk á sig. Sunnudaginn 20. júní fór fram á ísafirði leikur í 2. deild milli heimamanna og FH. Leikurinn hófst kl- 16.00 í góðu veðri- FH. ingar léku undan golu í fyrri hálfleik og strax á 3. mínútu skora þeir, er v. útherji þeirra Ásgeir spyrnti háum bolta utan af kanti yfir markvörð ÍBÍ. Eftir markið só'tu FH—ingar nokkuð fast og er 15 mín. voru eftir af leik, þá veu vVrnarmaður ÍBÍ knöttinn með hendi í vítateig og bjuggu'-t nú allir við vítaspyrnu en þá skeðj það furðulega að dómarinn færði knöttinn út fyr ir vítateig og lét framkvæma auka spyrnu. FH—ingar mó'mæltu en dómarinn ræður. í iok hálfleiks ins fóru heimamenn að sækja í sig veðrið. Mistök h. ffamvarðl' FH- ollu því að h. útherji ÍBÍ náði að senda knöttinn í netið- Síðari hálfleikur varð all sögu legur. Heimamenn sóttu mjög fast en tókst ekki að skora þrátt fyrir stanzlausa sókn í 15 min.. Þá ná FH—ingar snöggri sókn, en ís firðingar verjast og senda knött inn út í sjó, en völlurinn á ísa firði er stað"ettur niður í fjöru. Rak knöÞinn frá landi og var úr vöndu að ráða, en hinn „snjatli" dómari hafði ráð undir rifi hverju og bað um nvjan bolta og fékk hann, lét hann síðan leik byrja að nýju og náðu nú ísfirðingar stórsókn, sem endar með marki 2—1. Þegar FH—ingar ætla að hefja leik eftir markið, þá stöðv ar dómarinn þá og tilkynnir að knötturinn sé ólöglegur og að sækja skuli knöttinn sem byrjað var með. Settust nú leikmenn á völlinn og biðu í rúmar 10 mín útur eftir árabátnum, sem bar knöttinn að landi aftur. En held Jir Sannst þeim HafnfirBingum súrt í broti að þurfa að fá á sig mark þessar 3 mínútur, sem hinn ólöglegi bolti var notaður og reyndu þeir að koma orðum að því við dómarann, en hann hélt fast við sitt að vanda og gaf þeim manni áminningu er slíkt reyndi með þeim orðum að ef hann léti heyra til sín það sem eftir væri leiks þá myndi hann vísa honum af leikvelli. Nú þegar skipið var komið að landi með knöt'inn hófst leikur að nýju og sóttu nú FH—. ingar fastar, en ísfirðingar áttu snöggar sóknir og í einni slíkri sókn tók=t þeim að skora sitt þriðia mark og lenti knötturinn I miðverði ÍBÍ og af honum í mark íð- Þannig lauk leiknum með sigri ÍBÍ og beir voru nær sigrinum^ en kannski hefði jafntefli verið sanngjörnustu úrslitin- Ljð ÍBÍ er harðskeytt meff Björn Helgason, sem bezta mann og 'einnig er markvörðurinn efni legur. Lið FH var ekki eins gott I bes<-um !)eik og undanfarið, enda munu hafa útt sér stað mikil for föll í liði beirra. Dómarinn í leikn um var Grétar Norðfjörð og var oft á tíðum óhugnanlegt að horfa á dóma hans og allar aðfarir. IBK - Fram jafntefli FRAM og IBK mættust í gær- kveldi. Neðstu liðin í 1. deildinni, enn sem komið er. Nokkur eftir- vænting ríkti í sambandi við leik inn, og þess vænst að um snörp átök yrði að ræða. Leiknum lauk með jafntefli, sem eftir gangi hans voru réttlát úrslit. Fyrri hálfleikurinn, sem var lakari hluti leiksins, endaði án marka, þótt bæði liðin ættu mögu leika á að skora. En mistökin uppi við mörkin komu í veg fyrir það. Þegar á fyrstu mínútum leiksins komust Framarar í færi, en Kjart an markvörður bjargaði laglega. Eins skölluðu Keflvíkingar yfir úr opnu færi hokkru síðar. Það var ekki fyrr en eftir, fyrsta markið, sem kom á 11. mín. síðari hálfleiks, að nokkur lyfting komst í leikinn. — Það var Jón Jóhannsson, sem skor- aði eftir snotran samleik, skotið var næsta laust en dugði þó. Við markið óx ÍBK ásmegin og Frammarar efldust einnig. Um miðbik leiksins sóttu Kefl- víkingar fast á, og átti þá m. a. annar úth. þeirra Jón Ólafur þrí- vegis næsta upplögð færi á f'iíliill t . i ....... Unglingamet í mílu í leikliléi í gærkvöldi fór fram míluhlaup. Halldór Guðbjörns- son, KR, sigraði og setti unglinga met — 4.18.8 min. Nánar á morg- un. markið, er, mistókst jafn oft. — Hver mínútan leið af annarri, án þess að nokkuð gerðist frek- ar uppi við mörkin, og almennt var búizt við að hinn naumi sig- ur íslandsmeistarann héldist allt til loka. En svo varð þó ekki, þvi á 40. mín. jöfnuðu Framarar, Ásgeir Sigurðsson, h. innherji með stórglæsilegu skoti. Hörku- föstu og beinskeyttu, óverjandi mark dundi yfir íslandsmeistar- ann á síðustu stundu, og og hrifs- aði fi’á þeim annað stigið. Rétt fyrir, leikslok skoruðu þó ÍBK- menn annað mark, en það var dæmt af sökum brota á markvörð- inn. Einar Hjartarson dæmdi leikipn. EB I. DEILD JÓN JÓHANNSSON, IBK átti góðan leik í gær. Valur KR Akran. Akure. Keflav. Fram 5 3 117 12:8 52216 10:8 5 2 1 2 5 11:11 5 2 1 2 5 8:10 5 1 2 2 4 4:6 5 1 1 3 3 7:9 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. júní 1965 Xt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.