Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 13. júlí 1965 — 45 árg. - 153. tbi. - VERÐ 5 KR, Barn slasast alvarlega TVEGGJA ára drengrur varð fyr ir bíl um sjöleytiff í gærkvöldi, og slasaií^st mikið'. Sfeeffi þetta á Kringlumýrarbraut sfeammt isunn an lláaleitisb'autar. Drengurinn var fluttur á Slysavarffstofuna og • meiffsli hans könnuff þar. Síffan var hann fluttur á Landsspítalann Kanstanf'm sættist v/ð Papándreou AÞENU, 12. júlí (NTB-Reuter). — Gríska stjörnin samþykkti í dag aff víkja Petros Garoufaiias úr enibætti landvarnaráðlierra og lagði til aff hann yrffi rekinn úr flokki sínum, Miffflokknum. Ráff herrann hafffi lagzt gegn áformum Papandreous forsætisráðherra um hreinsun hægri sinnaðra öfga- manna í hernum, sem sagffur eru berjast gegn stjórninni Konstantín konungur átti í deilum í síðustu viku við forsætis ráðherrann um brottvikningu ráð herrans og lýs'i því yfir að hann væri andvígur öllum aðgerðum er leitt gætu til aukinna áhrifa komm únrsta. Konungurinn og forsætis- ráðherrann komust að samkomu lagi á fundi í Korfu á sunnudag- inn. Landvarnaráðherrann var ekki viðstaddur ráðuneytisfundinn í dag og kvest ekki munu segja af sér. Líklegt er talið, oð konungur undirriti tilskipun um brottvikn ingu ráðherrans og d°ilum hans við Papandreou sé lokið. Geunfararmr ræddu stundarkorn viff blaffamenn áffur en þeir héldu í leiffangur sinn tjl Öskju. (Mynd: BG). Jarðfræðiathuganir bandarísku geimfaranna hafnair: KOMU TIL ÖSKJU í GÆR Geimfararnir og vísindamennirnir, sem eru í för meff þelm, héldu eldsnemma í gærmorgun meff einni af D-C3 flugvélum varnar liðsins til Akureyrar. Á Akureyri var aðeins staðiff stutt viff, en hald iff rakleiðis með bílum til Öskju. Kom hópurinn þangað síðdegis í gær og þar verffa geimfararnir viff jarfffræðiathuganir ásamt vís- indamönnum þar til á miffvikudag, að þeir koma aftur til Keflavíkur. SVO VIRÐIST sem blöff erlendis efnunum í fyrradag lagffi talsmaff hafi taliff, aff takmarkiff meff för bandarisku geimfaraefnanna hing- aff væri að þeir fengju þjálfun í aff ferffast i landslagi, er líktist sem mest landslaginu á tunglinu, og mundu því ráfa um í geimfatnaði inn viff Öskju nú í vikunni. Á blaðamannafundi meff geimfara- ur Geimfarastofnunar Bandaríkj- anna (NASA), Mr. Foss, áherzlu á aff svo v*ri alls ekki, heldur væri för þeirra hingaff til lands ein- göngu farin til aff veita þeim þjálf un í aff skoffa og greina svipuff jarðefni og þau, sem líklegt væri, aff þeir rækjust á, er þeir lentu á tunglinu. Geimfaraefnin hafa hlotið v'ð- tæka kennslu í jarðfræði í kennslustofum og ennfremur farið margar könnunarferðir út í nátt- úruna. Förin hingað til lands væri farin til að kanna athugunarhæfi leika þeirra. Hér væri ekki uin kennsluför að ræða, heldur mundu geimfaraefnin kanna landssvæðið við Öskju, og síðar við Lakagiga, tala athugasemdir sínar inn á seg- ulband, en síðan mundu kennarar þeirra ræða athuganirnar og gagn Handritamálið hefur haft áhrif austur í Japan HANDRITAMALIÐ hefur nú haft áhrif austur í Japan, segir danska blaffiff Aktuelt í forsíðu grein nýlega. Starfsmenn jap- anska sendiráðsins í Kaup- mannaliöfn hafa aff undanförnu veriff tíffir gestir Iijá blöðunum þar í borg til aff afla sér upp- lýsinga um handritamálið. Ástæðan er. sú, að iiýlega hafa Japanir og Suður-Kóreumenn gert með sér samning um að Japanir afliendi Kóreubúum menningarverðmæti, sem voru flutt frá Kóreu til Japan, með- an Japanir réðu landinu á ár- unum 1905—’45. Hér er eink- um um að ræða listaverk, vopn og skartgripi frá fyrri tíð, sem fornleifafræðingar hafa grafið upp í stjórnartíð Japan'a. Kór eumenn eiga enga löglega kröfu til þessara muna, en telja sig hins vegar eiga siðferðilega kröfu til þeirra, og því þykir málið vera um margt hliðstætt handritamálinu, sem Danir og íslendingar hafa nú nýlega leitt til lykta á farsælan hátt. Japanir eru þó ekki fremur en Danir. á eitt sáttir um af- hendingu þessara menningar verðmæta. Ríkisstjórnin hefur sætt harðri gagnrýni fyrir samninginn við Suður-Kóreu menn, og stjórnarandstaðan gerir sér v°nir um, að ríkis- stjórnin fái ekki þingmeiri hluta fyrir samningnum, þegar hann verður lagður fyrir þing- ið til staðfestingar í haust. Hins vegar hafa Suður-Kóreu menn fagnað samningunum og líta á afhendinguna sem vin- skaparbragð, er muni tryggja vináttu þjóðanna tveggja. rýna þær eftir því sem þö:-f gerff- ist. Mr. Anders hafði í fyi stu oðr fyrir geimfaraefnunum og kvaff það þeim mikla ánægju að vera komna hingað. Hann kvaðst hafa verið hér sjálfur í 15 mánuði á árunum 1958 til 1959 og þekkja nokkuð til. Hann þekkti t d. allt landið úr lofti. Geimfarefnin voru spurð ýmissa spurninga og svöruðu ýmsir þeirra. Mr. R. L. Schweickart svar aði spurningu um það, hvers vegna menn vildu komast til tunglsihs, með annarri spurningu: hvers vegna fóru Columbus og Maghell- an sínar ferðir? Hann kvaff þaff líka opna mikla möguleika, ef hægt væri að koma upp radíó- sjónauka á liinni myrku hlið tungls ins, þar sem radíótruflanir væru ekki til. Álierzla var á það lögð á fund- inum, að NASA væri borgaraleg stofnun, í engum tengslum við herinn, þó að flest geimfaraefnin séu annaðhvort úr einhverri deild hersins eða fyrrverandi meff limir þeirra. Mergurinn málsins mun vera sá, að fyrri þjálfun þeirra gerir þá mjög hæfa til starf ans, auk þess sem menntun þeirra er þess háttar, að hentar til þeirra starfa, sem þeir eiga að vinna í geimferðum. Þessi hópur, sem hingað er kominn, hefur notið þjálfunar f nítján mánuði nú þegar og á eftir að vera við þjálfun allt þar til fer Framh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.