Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.07.1965, Blaðsíða 11
sig- 3:0 Verðskuldaður ur m yfir Val 7—8 Bslendingar keppa á Norður- landamóti ÍSLENDINGAR taka þátt í Norö- urlandameistaramótinu í frjálsum | íþróttum, scm fram fer í Helsing- j fors dagana 15.—17. ágúst nk. Bú- ist er við, að sendir verði 7 eð'a 1 8 keppendur. I island og Skotland keppa í frjálsum íþróttum 21. ágúst ÍSLAND og Skotiand keppa í frjálsum íþróttum í Edinborg 21. ágúst. Alls verður keppa í 10 greinum. Þetta er fyrsta keppni þjóðanna í þessari íþróttagrein. ÍBV og KS sigruóu TVEIR leikir fóru fram I 2. deild um helgina. Siglufjörður sigraði Hauka með 1 — 0 og Vestmanna- eyjar Breiðablik 5—0. Nánar síðar. Drengjamót Framhald af 10. síðu. Kjarfan Kolbeinss. ÍR, 40,52 m- IViálmur Sigurffss. ÍR, 37,38 m- 110 m. grindahlaup: Bjarni Reynarsson KR, 16,6 sek Ragnar Guðmundss. Á, 16,8 sek. Ásgeir Ásgeirsson KR, 18,3 sek- Stangarstökk: Erlendur Valdimarss. ÍR, 3,25 m. Guffm. Guðjónsson ÍR,' 2,89 m. Hjálmur Sigurðss. ÍR, 2,60 m. 300 m. hlaup: Ragnar Guðmundss. Á , 37,6 sek- Þórffur Þórffarson KR, 38,7 sek- Jón Ö. Arnarson Á, 39,0 sek. Bjarni Reynarss. KR, 39,6 Þrístökk: Sig. Hjörleifsson HSH, 13,21 m. Ragnar Guffmundsson Á, 12,43 m. Þorkell F)jeldsted, UMSB 11,76 m- 4x100 m. boðhlaup: Sveít KR, 48,2 sek- Sveit Ármanns, 48,8 sek. Sveit ÍR, 50,3 sek. >000000000000000 KR í Evrópu- bikarkeppni : í köríubolta AFRÁÐIÐ er að KR sendi lið í Evrópubikarkeppni meistaraliffa í körfukunatt- leik, sem hefst í nóvembér næstkomandi. Að undanförnu hafa veriff stanzlausar æfingar - hjá meistaraflokki félagsins und ir handleiffslu bandaríska þjálfarans Philip-Benzing. Æft hefur verið -tvisvar í viku í KR-húsinu og jafn- framt farið einu sinni i viku suður á Kefiavíkurflugvöll og aeft í íþróttahúsinu þar. Tilhögun keppni þessarar er þannig háttað að leikiff er heima og heiman og er það liffið úr-leik-sem færri stig hlýtur eftir báffa leiki, en sigurvegarinn heldur á- fram í næstu umferff. Eins og menn minnast er þetta sama keppni og ÍR tók þátt í síffastliffið háust, únnú“ Irlandsmeistarana og lenu í annarri umferð gegn Frökk- um og urðu þar úr leik. Evrópumeistararnir er spænska liðið' Real Mádrid, þ#t'r unnu nauman sigur yfir Sovéríkja liðinu ST. S, K. A. frá Moskvu. í fyrn uníferð sigraði Moskvu-liðiff 88 — 81, én séinni umférff tóku Spánverjar sig á pg unnu Rússana 76—62, og urðu þar meff Evrópubikar meistarar 1965. Svo eins og sjá má eru þeir lifftækir í fleiru en knattspyrnu. OOOOOOOOOOOOOOOÖ ÍR. Innanfélagsmót. Keppt í 100, 200 og 400 m. hlaupi, kúluvarpi og kringlukasti miðvikudag kl. 6. — Stj. KR vann yfirburðasigur yfir Val í íslandsmótinu í gærkveldi Skoruðu KR-ingar 3 mörk gegn engu. Fyrri háifleik lauk með 1—0 og í þeim síðari bættu KR-ingar ihinum tveim mörkunum við. Valur byrjaði mjög vel í mót inu vann hvern sigurinn af öðr STÁÐAN1 I. DEILD . L U J T M Kr 6 3 2 1 13-8 Valur 6 3 1 2 12-11 Keflav. 6 2 2 2 9-6 Akran. 5 2 1 2 llbll Akure. 5 2 1 2 8-10 Fram 6 1 1 4 7-14 8 7 6 5 5 3 OOOOOOOOOOOOOOOO Clarke selli nýll^ heimsmef í 3 milurn London, 11. júlí, (NTB Reuter-) Ástralíumaðurinn Ron Clarke setti enn eitt heims metiff um heigina aff þessu sinni í 3ja mílna hlrl'pi, hljóp á 12:52,4 mín. á brezka meit'taramótinu. Clarke varff þannig fyrstur allra til aff lilaupa vegalengdina á betri tíma en 13 mínútum. Hann bætti þar meff eigið met um 8 sek- Annar í hlaupinu var Bob Schul, USA á 13,00,4 mín. sem er handarískt met. Lajos Mecsar Ungverjalandi hljóp á 13:07,6 mín. ungvcskt met Derek Graham, írlandi 13:15 .8 mín- írskt met, sjötti í hlaupinu varff Fergus Murr ay, Skotlandi á 13:21,2 mín. sem er skozkt met. Clarke hi.ióp fyvstu míl a una á 4:15 4 mín. og þá síff ustu á 4:16,0 mín- Á >ooooooooooooo<^ á Ak- $ ureyri m he!gisia Um helgina fór meistar'a flokkur Fram í knatíspyrnu hcimsékn til Aulcureyrar og lék afmælisieik viff íþrótta félagiff Þór, sem átti 50 ára afmæli á þessu ári- Leikur inn fór fram á laugardag og lauk með sigri Þórs, 2 mörk gegn engu. Á sunnudag lék Fram viff íþrátiahandalng Akureyrar og £ þeirri viffureign sigr affi ÍBA meff nokkrum yfir burffum, 5—1. Fram skoraffi fyrsta murkiff en svo ekki 6 söguna meir. y 0 ooooooooooooooo um, svo jafnvel var farið að tala um hann sem næsta öruggan vænt anlegan ísl'andsmeistara. En Valur öðlaðist sitt Waterloo á Akranesi, þar sem hann tapaði fyrir Sk'agamönnum 3—2 í heldur lélegum leik af hans hálfu. Búizt var við að Valsmenn myndu nú ,,hrist'a af sér slenið“ og reka af sér slyðruorðið, er þeir mættu gömlu keppinautunum" I og sýna það að ósigurinn á Skag anum hefði verið einhver óheppni, sem alltaf gæti hent. En leikur- inn í gærkveldi sýndi það að hér 1 var um að ræða annað meira en ólieppni einbera. Liðið var slappt í heild, þó einstaka leikmenn stæðu fyrir sínu. Skorti mjög á baráttuhug og harðfylgi. Áber- andi var hve mikið var um rang ar sendingar, og snerpu í marknánd vantaði með .öllu Ef íslenzkir knattsyrnumenn yf irleitt væru eins fundvísir á sam herja sína, þegar þeir senda knött inn. og mótherjann, væri meiri reisn yfir knattspyrnuunni en raun ber vitni um. Valur byrjaði ekki illa. með snarpri sá^kn, sem endaði með markskoti, og hafnaði knötturinn í netinu, er einn sóknarleikmann anna braut af sér um leið og skor að var, svo aukaspyrna varð úr tiltektunum. Stuttu síðar áttu Vals menn svo annað skot, en laust, svo Heimi tókst að ná boltanum á leiðinni. Að því búnu tóku svo Kr- ingar til óspiltra málanna. Baldvin átti skot yfir slá eftir snöggt upphlaut. Þrátt fyrir meiri sókn KR-inga og betrj upphlaup, tókst ekki að skora fyrr en á 40 mín, en þá kom loks þetta eina mark hálf leiksins, mjög snoturlega fram kvæmt, hver sendingin fram til Gunnars Felixsonar, sem skeið aðj með knöttinn upp að enda mörkum eftir 'að hafa leikið á bakvörðunn og þaðan sending fyr ir mavkið, sem Guðm. Haraldsson h- innherji afgreiddi fallega úr : netið. í síðari hálfleiknum yar það Baldyjn Baldyinsson, spm heiður inn átti af þejm tveim mörkum sem þá voru rkoruð. Þaut hann sem vígahnöttur frá vallarmiðju gegnum Valsvörnina, eins og hún lagði sig, en þó með meírihluta hennar á hælum sér, afgreiddi bolt ann með frekar lausu skoti á mark ið, af vítateigi, en nógu föstu þó svo Sigurður Dagsson fékk ekki gómað hálan og hlautan holtann, í tíma. Skömmu síðar fékk Bald- vin aftur tæknifæri til að taka sprettinn, eftir að hann fékk send ingu frá Sigurþór, og aftur skor- aði hann án þess að vörninni tæk ist að hefta för hans. í þessum hálfleik áttu Vals- menn tvö tækifæri til að jafna mælinn, það fyrra úr aukaspyrnu, er boltinn hrökk frá markinu og þá úr skoti á ný, en Heimir varði. þá skaut Steingrímur yfir af víta teigi á 21. mín. Miðað við gang leiksins er KR- liðið vksulega vel að þessum sigri sínum komið. En með áframhaldandi spfia mennsku svo sem var á Akranesi og nú endurtók sig gegn KR, geta Valsmjþnn vissulega „skrínlagt" vonina um íslandsmeistaranafn bótina að þessu sinni og geymt hana til betri tíma. Grétar Norðfjörð dæmdi leik inn E-B. Guðm. Haraldsson skoraði fyrsta markiff. 00000000<00<00000< ^ Á myndinni eru boð hlaupasveitir Reykjavíkurfé laganna á Drengjameistara mótinu, lengst til hægrj er Erlendur Valdimarsson, ÍR og þriffji frá vinstri Ragrnar Guðmundsson, Ármanni, en þessir piliar hlutu 4 meist arastig hvor — Mynd Bj- Bj. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. júlí 1965 j||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.